Morgunblaðið - 04.11.1999, Side 72

Morgunblaðið - 04.11.1999, Side 72
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 FÓLK í FRÉTTUM ■ ALLINN SPORTBAR, Siglufirði Plötusnúð- urinn Skugga-Baldur leikur laugardagskvöld. Aðgangseyrir 500 kr. um og eftir miðnætti. ■ A EYRÍNNIÁ laugardagskvöld verður flutt söngskemmtunin Frá Elvis til okkar tíma. Fram koma nokkrir af bestu söngvurum Vest- fírðinga þau Benedikt Sigurðsson, Guðmund- ur Hjaltason, Hjálmar Friðbergsson, Málfríð- ur Hjaltadóttir og Svanfríður Arnórsdóttir. Um undirleik sjá Skúli Skúlason og Guðmund- ur Hjaltason. Boðið er upp á mat, sýningu og dansleik. Miðaverð 3.900 kr. Eftir sýningu leikur dúettinn Landkrabbarnir. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fímmtudagskvöld verða tónleikar kl. 22 með Guita Islancio en tríóið skipa þeir Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson. Miðaverð 800 kr. Á fóstudagskvöld verður tónlist áranna 1967 til ’75 í aðalhlutverki framan af kvöldi vegna bekkjarmóts árg. ’57. Opnað fyrir almenning kl. 23. Skugga-Baldur sér um tónlistina. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Blístró. ■ ARSEL Á laugardagskvöld verður dansleik- ur fyrir fatlaða frá kl. 20-23. Plötusnúðar verða þeir Maggi og Kristján. Allir 16 ára og eldri velkomnir. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Bingó fimmtudag- skvöld kl. 19.15. Á fóstudagskvöld verður har- monikubali þar sem félagar úr Harmonikufé- lagi Reyýavíkur og Harmonikufélagi Rangæinga leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Á sunnudagskvöld leikur Caprí tríó fyrir dansi. ■ BROADWAY Á föstudags- og laugardag- skvöld verður Bee Gees-sýningin þar sem fimm strákar flytja þekktustu lög Gibb- bræðra. Petta eru þeir Kristján Jónsson, Davíð Olgeirsson, Kristján Gislason, Krist- björn Helgason og Svavar Knútur Kristins- son. Hljómsveitin Papar leikur fyrir dansi í að- alsal en hljómsveitin Heiðursmenn leikur fyrir dansi í Ásbyrgi. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík Á fóstudagskvöld verða tónleikar með KK og Magnúsi Eiríks- syni og hefjast þeir kh 21. Strax eftir tónleik- ana leika þeir Maggi Ólafs og Sævar Sverris. Á laugardagskvöldinu verður haldið hagyrð- ingakvöld undir stjórn Birgis Sveinbjörnsson- ar og hefst það kl. 21. Þeir hagyrðingar sem koma fram eru: Björn Ingólfsson, Grenivík, Pétur Pétursson, læknir, Akureyri, Stefán ViIhjálmsson; Akureyi'i, Ósk Þorkelsdóttir, Húsavík, og Ólína Arnkelsdóttir. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikarinn Josep O’Brian leikur öll kvöld. Hann leikur einnig fyrir matargesti Café Óperu. ■ CATALÍNA, Hamraborg Á fímmtudag- skvöld kl. 21-24 verða tónleikar þar sem tónl- istarfólk úr Kópavogi kemur fram. Aðgangur er ókeypis. Föstudags- og laugardagskvöld leikur Gammel Dansk fyrir dansi. ■ DUBLINER Hljómsveitin Undryð leikur föstudags- og laugardagskvöld. Þetta er glæný rokksveit skipuð nokkrum fyrrverandi Popp- ers-meðlimum. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað Á laugardag- skvöld verður Las Vegas-veislan endurtekin þar sem boðið er upp á mat, sýningu og dans- íeik. Fjöldi söngvara, hljóðfæraleikara og dansara flytja lög með Elvis Presley, Tom Jon- es o.fl. Miðaverð 3.900 kr. Snyrtilegur klæðn- aður. Eftir sýningu er dansleikur með Alþjóð- Frá a til Hljómsveitin Jagúar heldur útgáfutónleika sína í Islensku óperunni sunnudagskvöld og heQast þeir kl. 21. lega bandinu og Stuðkroppunum. Miðaverð 1.500__kr. Aldurstakmark 18 ár. ■ FJÖRUKRÁIN Píanóleikarinn Jón Moller spilar á píanó ljúfa tóna fyrir matargesti. Fjörugarðurinn Víkingasveitin syngur fyrir matargesti. Dansleikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Skfta- mórall leikur fimmtudags- og fóstudagskvöld og á laugardagskvöld verður haldið upp á af- mæli Undirtóna. Á sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Url og á mánudagskvöld taka Bergmenn Blúsþórs við. Hr. Ingi R (Hringir) leika þriðjudagskvöld og Maus miðvikudag- skvöld. ■ GEYSIR KAKÓBAR Á síðdegistónleikum föstudag kl. 17 verður Unglist ’99 með til- raunakennda tónlist frá Biogen. ■ GLAUMBAR Funksveitin Funkmaster 2000 leika miðvikudagskvöld. Sérstakur gestaleik- ari verður Jóel Pálsson, saxafónleikari. Boðið verður upp á funkspuna með óvæntum uppá- komum. Áðgangur ókeypis. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tónlistarmaður- inn Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá kl. 19-23 fímmtudags-, föstudags- og laugardag- skvöld. Áefnisskrá eru gömul og hugljúf lög. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Léttir sprettir skemmtir um helgina en hljómsveitina skipa Rúnar og Geir. Opið til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn á breiðtjaldinu og boltaverð á ölinu. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á laugardagskvöld skemmta þeir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. ■ HOTEL MÆLIFELL, Sauðárkróki Hljóm- sveitin Land og synir leikur föstudagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Skemmtidagskráin Sjúkra- saga er laugardagskvöld með þeim Halla og Ladda, Helgu Braga og Steini Ármanni. Á eft- ir sýningu leikur hljómsveitin Saga-Class með þeim Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni í fararbroddi. ■ INGHÓLL, Selfossi Hljómsveitin Skítamór- all leikur á FM 957-dansleik og verða miðar gefnir á útvarpsstöðinni. Aldurstakmark 18 ára. ■ ÍSAFOLD SPORTKAFFI Á fímmtudag- skvöld leikur hljómsveitin írafár órafmagnað í boði ISIC-skólasamtakanna. ISIC-korthafar fá frítt inn og tilboð verða á barnum. ■ ÍSLENSKA ÓPERAN Hljómsveitin Jagúar heldur útgáfutónleika sína sunnudagskvöld kl. 21. Sérstakir gestir verða ásláttarleikarar frá Gíneu, þeir Alseny Sylla, Yakaria Soumah og Cheick Ahmed Tidiane Bangoura. Hljóm- sveitin Jagúar eru þeir Birkir Freyr Matt- híasson, trompet, Börkur Hrafn Birgisson, gítar og wah-wah, Daði Birgisson, rhodes-pía- nó og hljóðgeivill, Hrafn Ásgeirsson, tenór- saxófónn, Ingi S. Skúlason, bassi, Samúel Jón Samúelsson, básúna og slagverk og Sigfús Óttarsson, trommur og slagverk. ■ KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki Á laugar- dagskvöld verða þeir KK og Magnús Eiríksson með tónleika og hefjast þeir kl. 22. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Geimfararnir og þau Ruth Reginalds og Magnús Kjartansson leika miðvikudagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Tónlistarmaðurinn Guð- mundur Rúnar Lúðvíksson leikur fimmtu- dags- og sunnudagskvöld en á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin B46. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Föstudagskvöldið verður Bylgjan með Latin-salsa-hátíð í beinni útsendingu. Boðið verður upp á allra heitustu latin-tónlistina í heiminum í dag flutta af Leroy Johnson. Á barnum verður drykkur og heitur matur í boði. Laugardagskvöld leikur Leroy bestu danstónlistina. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kópa- vogi Á fimmtudagskvöld heldur áhugahópur um h'nudans dansæfingu kl. 21-24. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ LÍNUDANS í umsjón Áhugafélags kántrýd- ansara verður dansaður að Auðbrekku 17, Kópavogi föstudagskvöld kl. 21. Bjrrjendur sem lengra komnir velkomnir. Kennari á staðnum. LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Fiðringurinn leikur föstudags- og laugardag- skvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur föstudags- og laugardag- skvöld. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudagskvöld lejkur hljómsveitin Vírus sem skipuð er þeim Ólafi Vigússyni og Gústafi Guðmundssyni. Á laug- ardagskvöld leikur Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar frá Egilsstöðum fyrir dansi. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6 Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Njáll úr Víkingband létta tónlist. Ókeypis aðgangur. ■ NÆTURGALINN Á föstudagskvöld leika þau Hilmar Sverris og Anna Vilhjálms. Á laugardagskvöld leika síðan Stefán P. og Pét- ur og á sunnudagskvöld verður haldið ká- ntrýball með Viðari Jónssyni. Húsið opnar kl. 21. ■ ODDVITINN, Akureyri Á fóstudagskvöld skemmtir hljómsveitin Hunang og laugardag- skvöld er komið að Björgvini Halldórssyni ásamt hljómsveitinni Hunangi ásamt Þóri Baldurssyni, hljómborðsleikara. ■ PÉTURSPÖBB Tónlistannaðurinn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. Iþróttir í beinni á breiðtjaldi. Boðið er upp á mat á góðu verði til kl. 21.30 öll kvöld. ■ PIZZA 67, Eskifirði Á föstudagskvöld leikur norðlenski trúbadorinn Arnar Guðmundsson til kl. 3. Ókeypis inn fyrir miðnætti. Aðgangs- eyrir 500 kr. ■ RÁIN, Keflavík Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ RIDDARINN, Engihjalla 8, Kóp. er opinn mán.-fim. kl. 18-23, fös. 18-3, laug. 14-3 og sun. 14-23.30. Bein útsending af öllum helstu íþróttaviðburðum á risaskjá. Hóflegt verð. ■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveitin Land og synir leikur laugardagskvöld. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljómsveitin Á móti sól leikur laugardagskvöld. Captain Morgan gerir virkilega fina hluti við innganginn. Það er komin hefð að strákarnir frumflytji nýtt lag í Skothúsinu og trúlega verður ekki brugðið út afþeirrivenju. ■ SKUGGABARINN Sýningargestum á leik- ritinu Vorið vaknar verður boðið á Skuggabar- inn eftir sýningu þar sem tekið verður á móti þeim með góðgæti af barnum í boði Fókus, Borgarleikhússins og Mono. Húsið opnar kl. 23. Á laugardagskvöld mæta keppendur í Fitn- ess’99 á Skuggann eftir keppni í Höllinni. Hús- ið opnað kl. 23 og miðaverð er 500 kr. inn eftir miðnætti. 22 ára aldurstakmark og „dress kód- ið“ engar bláar gallabuxur. Plötusnúðar eru þeir Nökkvi og Áki. ■ WUNDERBAR Á fimmtudagskvöld leika þeir Pétur ogMatti og á föstudagskvöld mætir Dj. Le Chef. Á laugardagskvöld er lokað til kl. 23.30 v/einkasamkvæmis. Dj. Le Chef spilar. Á sunnudagskvöld er lokað v/vetrarfagnaðar starfsfólks. Á þriðjudagskvöld leika Bjössi og Júlli og á miðvikudagskvöld leika þeir Ingvar V. og Gunni í Skímó. ■ SKILAFRESTUR í skemmtanarammann Frá a-ö er til þriðjudags. Skila skal tilkynn- ingum til Kolbrúnar á netfangið frett@mbl.is eða með símbréfi á 569 1181. ■m (Burddgciklúbbuniin) tvrópufrumsýnd 5, nóvember Ftjrstd recjla Ficjht Club er... þú tulur ekki um Fitjhf flub, www.ttjlerdurden.com Algjör draumur SIGMUND Freud, faðir sálar- greiningarinnar, heldur á vindli og væri líklega skælbrosandi ef hann væri enn á meðal lifenda, því rit hans Túlkun á dvaumum var gefið út fyrir öld, eða 4. nóvember árið 1899. Freud féllst á að vindill gæti stundum bara verið vindill en hvað hitt varðar var hann óbifan- legur, - draumur var aldrei bara draumur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.