Morgunblaðið - 10.11.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 10.11.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 9 FRÉTTIR Landssíminn lækkar verð á millilandasímtölum Dagtaxti lækkar um JOLASTIMPLASENDINGIN ER KOMIN fflFÓðinsgötu 7 WFANYS Sími 562 8448m allt að 23,6% LANDSSÍMINN lækkar í dag verð á millilandasímtölum um rúm- lega 11% að meðaltali. Dagtaxti lækkar um allt að 23,6% og veru- legar lækkanir eru einnig á kvöld- og næturtaxta, allt að 20,8%. Að meðaltali lækkar dagtaxti um 13,2% og kvöld- og næturtaxti um 9,3%. Ein forsenda þessarar lækkunar er hagstæðari samningar við er- lend símafyiirtæki, en Landssím- inn vinnur stöðugt að því að finna hagkvæmustu leiðir fyrir milli- landaþjónustu sína. Betri nýting á flutningsleiðum og tækjabúnaði hefur einnig sín áhrif. Síminn mun áfram leita allra leiða til að tryggja viðskiptavinum sínum sem lægst verð á millilandasímtölum og má búast við fleiri breytingum á næst- unni. Viðskiptavinir geta skoðað nýja verðskrá fyrir millilandasímtöl á vef Símans, www.simi.is. Þar er einnig að finna reiknivél http://- www.simi.is/thjonustur/heimili/ut- landasimtol/asp_script/verdreik- _for m.asp til að reikna út verð á símtölum til einstakra landa. Peysur (E)r*s* VJSSx I Vlsa raðgreíöslur NýSCnClÍnCI i allt aB 36 mánuði. J j PELSINN rtfcl Kirkjuhvoli - sími 5520160 I J W I TSThrm Hafnarfjörður S. 565 5970 Gleraugnaverslanir SJÓNARHÓLS Líklega hlýlegustu Glæsibær S. 588 5970 og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan Alpafjalla SiS SJÓNARHÓLL er frumkvöðuli að lækkun gleraugnaverðs á Islandi Spurðu um tilboðin ESTEE LAUDER Lesið í liti Nú geturðu látið greina húðlit þinn...fljótt, auðveldlega og nákvæmlega. Estée Lauder nýtir sér tölvutæknina til að lesa í húðliti eins og spákona í lófa. Litgreinirinn les á augabragði hvaða litur af Estée Lauder andlits- farðanum fer hverri konu best. Líttu inn og láttu sannfærast. Estée Lauder býður viðskiptavinum sínum þessa þjónustu í Lyfju, Hamraborg, í dag frá kl. 13-18 og í Lyfju, Setbergi, á fimmtudag frá kl. 13—18. LYFJA Hamraborg, sími 554 0102 LYFJA Setbergi, sími 555 2306 Kvnnir: íiaiiilÍíEl Ragnheiður Elín Clausen Sýning þessi er flutt í minningu látinna lisfamanna: Ellý & Vilhjálmur Vilhjálms, Haukur Morlhens, Alfreö Clausen. Riinar Gunnarsson, Jón Sigurdsson, Sigurður Þórarinsson, Svavar G.ests, Tólffi September, Hreinn Pálsson, Ingimar & Finnur Eydal, Sigfús Halldórsson, Jónas Árnason o.li. o.fl. II 0 tHJiljM Uppselt næsta lauBardan! Næstu sýningar: 13.-19. og27. nóv. -4., 10., 18. og 26. des. Söngvarar: Kristinn Jónssnn Daviö Olgeirsson Krislián Gislason Kristhidrn Helgason Svavar Knútur Kristlnsson Guðrún Árný Karlsdóttir Hiordis Elin Larusdóttur. Hljómsveitarst|ori: Gunnar Þórðarson. Sviössetning: Egill Eðvarðsson. Oanshötundur: Jóliann Orn. Lýsing: Aoalsteinn Jonatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Næsta föstudag ot^laugardag i aðalsal: Hljómsveitin SÓLDÖGG Næsta laugardag ] í Ásbyrgi: Lúdó sextett I og Stefán Þessa sýningu verða allir að sjá! Næstu sýningar: 11. des. og 31. des. Fíábærir' songvarar Álftagerðisbræður Framundan ó Braodwoy: 12. nóv. Sungið á himnum. Sóldögg leikurfyrir dansi. j 13. nóv. Bee-Gees sýning -Uppselt! Sóldögg i aðalsal.j Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi. 19. nóv. Bee-Gees sýning. „Hálft í hvoru", Dans- hljómsveit Eyjólfs Kristjánssonar. 20. nóv. Bee-Gees sýning. Villihráðarkvöld. Uppskeruhátíð Veiðimannsins, Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. 21. nóv. Sönglagakeppni eldri borgara, RUV. KK-sextett & Ragnar Bjarnason leika. 25. nóv. Herra ísland 1999. 26. nóv. Jólahlaðborð - Laugardágskvöldið á Gili. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 27 nóv. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning,- Uppselt! Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi. 3. des. Jólahlaðborð - Sungið á himnum. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 4. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning. - Uppselt! Hljómsveit Rúnars Júlíussonar. I Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi. 10. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 11. des. Jólahlaðborð - ABBA sýning - Uppselt! Hljómsveitin Sóldögg leikur fyrir dansi. Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi. 17. des. Jólahlaðborð - Laugardagskvöldið á Gili. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 18. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 25 des. Jóladagur Jólahlaðborð og skemmtun fyrir erlenda feröamenn. 26. des. Annar dagur jóla - Bee-Gees sýning. Guðnín Hljómsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi. 30. des. Jazzkvöld. 31. des. Gamlárskvöld. ABBA sýning. Greifamir leika í aðalsai.. FTðTbrevtt úrvalTmatt ,ðla. Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi. stórir oq litlir vei: lfc;j8bi20fla Vínardansleikur, - - - - ■“*— ,ga. nýárshátíð íslensku Opemnnar. 2. jan. 2000 Jazzkvöld. 9. jan. 2000 Nýársfagnaður Kristinna manna. 1,- 2.-4. og 5. febrúar 2000: Hinn heimsfrægi Roger Whittaker. jBorðbúnaðar- og dúkale j Veitum persónulega 1 ráögjöf vio undirbuning Hafðusamband viðJönueðaGuðmnu. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is j 1 S '• FÉLAG ÍSLENSKRA HLJÓMLISTARMANNA SIÓNVARPIÐ |fj“' Samband hyompiðtuframleiðenda (slandsdeild IFPI 11; The iceiarxjic N»uonai Oroop ot IFPI lltorgttttMaMfr!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.