Morgunblaðið - 10.11.1999, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 10.11.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 21 AKUREYRI Umbun fyrir að mæta stundvíslega ÞAÐ var létt yfír þeim nemendum í unglingadeild- um Glerárskóla sem boðið var í Laiser-salinn í gær, en þetta voru nemendur sem hafa mætt vel og _ stundvíslega í skólann það sem af er skólaári. A síð- ustu misserum hefur sú stefna orðið ofan á að umb- una þeim sem mæta stundvíslega í stað þess að hegna þeim sem mæta illa. I kjölfarið hafa nemend- ur mætt mun betur í túna en áður. Auk þess að fá aðgang að leiktækjum í salnum var boðið upp á pítsu og gosdrykki, en það voru þrjú fyrirtæki á Akureyri, Gúmmíbátaþjónusta Norður- lands, Zone, hárgreiðslustofa og Laiser-salurinn, sem buðu nemendunum í þessa umbunarferð. Þar er um nýjung að ræða, því grunnskólarnir hafa ekki fé aflögu til að standa straum af ferðum af þessu tagi. Þemadagar stóðu yfir í siðustu viku í Glerárskóla og byrjaði hver dagur á því að allir nemendur skólans komu saman í íþróttasal og gerðu saman æfíngar til að vera sem best undir daginn búnir. OMMUSTANGIR 28mrri og 35 mm úr messing . . . og 3 viöarlitir O O or m 00 oo un Allt fyrir gluggann f Nike Millc-nnium Töff dúnúlpa frá Nike. Ytra byrði úr Teflon meðhöndluðu nyloni, (vatnsfráhrindandi). Góðir vasar. Nike merki á vinstra brjósti og baki. St. S-)0(L . Þín frístund- okkar fag VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is Lipur og sprækur Daihatsu Cuore er ofursparneytinn fimm dyra smábíll á einstöku verði. Liprari borgarbíl er vart að finna, en Cuore er jafnframt ótrúlega rúmgóður. Vélin er þrælspræk en eyðir þó aðeins 5,3 lítrum á hundraðið í blönduðum akstri, með beinskiptingu, samkvæmt Evrópustaðli. Cuore uppfyllir ströngustu kröfur Evrópusambandsins um árekstravörn. Ríflega búinn Af ríflegum staðalbúnaði Cuore má nefna nýja fjölventlavél, tvo öryggispúða, rafdrifnar rúður og spegla, samlæsingu, vökvastýri, snúningshraðamæli, fjaropnun á bensínloki og skottloki, hæðarstillingu aðalljósa, aukahemlaljós, ræsitengda þjófavörn og útvarp með segulbandi. Cuore er jafnframtfáanlegur með sjálfskiptingu og ABS-hemlalæsivörn. Cuore sjálfskiptur 954.000 kr. Cuore beinskiptur 899.000 kr. Brimborg Akureyri Bíley Betri bilasalan Bílasalan Bílavík Tvisturinn Tryggvabraut 5, Akureyri Búðareyri 33, Reyðarfirði Hrismýri 2a, Selfossi Holtsgötu 54, Reykjanesbæ Faxasttg 36, Vestmannaeyjum Sími 462 2700 Sími 474 1453 Sími 482 3100 Stmi 421 7800 Sími 481 3141 brimborg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.