Morgunblaðið - 10.11.1999, Page 23

Morgunblaðið - 10.11.1999, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 23 VIÐSKIPTI Þorméður rammi - Sæberg kaupir hlut Granda í Árnesi hf. í Þorlákshöfn Framfylgja á fyrirheitum um áframhaldandi rekstur GRANDI hf. hefur selt Þormóði ramma-Sæbergi hf. 90,6% hlut sinn í Árnesi hf. í Þorlákshöfn. Fyrir- hugað er að sameina Árnes hf. Þor- móði ramma-Sæbergi hf. og halda áfram rekstrinum í Þorlákshöfn. Sölugengi hlutabréfanna var 1,51. Samhliða þessu hefur Grandi hf. keypt 15,2% af 20,2% hlut Þormóðs ramma- Sæbergs hf. í Hraðfrysti- húsinu- Gunnvör hf. á Vestfjörðum. Grandi hf. keypti meirihluta hlutabréfa í Árnesi hf. fyrr á þessu ári. Félagið var í erfíðleikum m.a. vegna aflasamdráttar í flatfiskteg- undum. Einsýnt var að félagið þurfti aukinn stuðning til að takast á við þær breytingar sem nauðsyn- legar voru til að bæta rekstrar- grundvöll þess. Þess var einnig vænst að þeir fiskstofnar, sem rekstur Árness byggðist á, næðu að styrkjast og með sölu óhentugra eigna og nýjum fjárfestingum tæk- ist með tímanum að koma rekstri félagsins í viðunandi horf. Árnes hf. hefur á síðustu mánuðum hagrætt í rekstri félagsins með sölu eigna og fjáphagslegri endurskipulagningu. I kaupsamningi er tekið fram að kaupanda séu ljós þau fyrirheit sem Grandi hf. gerði um áfram- haldandi rekstur Ái-ness hf. þegar EJS og VSÓ semja um rekstur upplysinffa- kerfis VSÓ E JS og VSÓ hafa gert samning um rekstur upplýsingakerfis VSÖ og var samningurinn, sem, að því er fram kemur í fréttatilkynningu, er tímamót fyrir bæði fyrirtækin, unninn í samvinnu beggja fyrir- tækjanna. Byggist hann á því að EJS tekur að sér allan rekstur upp- lýsingakerfis VSÓ auk þess að vera ráðgefandi og fara með öll mál _sem viðkoma kerfinu íyrir hönd VSÓ. E JS kaupir allan hug- og vélbún- að sem tilheyrir upplýsirigakerfinu af VSÓ og endurnýjar hann með nýjum búnaði frá E JS á leigusamn- ingi. Með þessum samningi nær VSÓ fram verulegri lækkun á rekstrarkostnaði ásamtþví að geta endumýjað búnað með reglulegu millibili án þess að þurfa að leggja út í verulegar fjárfestingar. Þetta, ásamt því að hafa aðgang að sérf- ræðingum EJS í rekstri upplýs- ingakerfa, hefur síðan í för með sér aukið rekstraröryggi fyrir VSÓ. Sérfræðingar VSÓ geta því einbeitt sér að sínufagi meðan sérfræðingar EJS sjá um að reka upplýsinga- kerfið. Samninginn undirrituðu þeir Olgeir Kristjónsson, fyrir hönd EJS,og Bjarni H. Frímann- sson, fyrir hönd VSÓ. Þakrennur Þakrennur °9 rÖr .4á sá SiBA BLIKKÁS hf Sfmar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi félagið eignaðist meirihluta í þvi og muni af fremsta megni leitast við að framfylgja þeim. Árnes hf. hefur sérhæft sig í veiðum og vinnslu á flatfiski og humri. I fréttatilkynn- ingu kemur fram að aflaheimildir Þormóðs ramma- Sæbergs hf. í skarkola séu tæplega 5% og muni þær styrkja rekstur Árness. Faxa- mjöl hf. dótturfélag Granda hf. keypti nýlega fiskimjölsverksmiðju í Þorlákshöfn, sem var í eigu þrota- bús Hafnarmjöls ehf., og í tilkynn- ingunni kemur fram að engin breyting hafi orðið á áformum um rekstur verksmiðjunnar. Þá er tek- ið fram áð Grandi muni halda áfram að eiga rúmlega 20% hlutafjár í Þormóði ramma-Sæbergi þf. I sex mánaða uppgjöri Ámess hf. fyrir árið 1999 kemur fram að um sl. ármót var yfirfæranlegt skatta- legt tap Árness hf. 948 milljónir króna. Efasemdir um hagkvæmni í Morgunfréttum íslandsbanka F&B í gær segii- að miðað við eign- arhlutana megi áætla að skiptin hafi farið fram nálægt pari en við fyrstu sýn reynist erfitt að sjá ástæðu fýrir skiptunum. Árnes hafi fallið þokkalega að rekstri Granda sakir möguleika á loðnufrystingu í Þorlákshöfn auk þess sem Faxa- mjöl dótturfyrirtæki Granda hafði nýverið keypt bræðslu á staðnun. Slíka samlegð sé erfitt að sjá í sam- rekstri við Þormóð ramma- Sæberg. Hins vegar séu dulin verð- mæti í Árnesi sem þó kæmu vart til innlausnar nema félaginu sé breytt. Þá segir í Morgunfréttum að Hraðfrystihúsið-Gunnvör sé mjög svipað Þormóði ramma-Sæbergi hvað uppbyggingu varði. Samstarf þeirra félaga sýndist þvi geta orðið arðbært. Hins vegar sé erfðiðara að sjá hvernig Grandi, sem reyndar er stærsti eignaraðili Þormóðs ramma-Sæbergs, geti notið góðs af samstarfinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.