Morgunblaðið - 10.11.1999, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 47
Úlfar Örn Kristjánsson og Heiða Vigdís Sigfúsdóttir stigu
létt spor í vel skipulagðri hópdanssýningu.
Eðvarð Þór Gíslason og Guðrún Halla Hafsteinsdóttir.
Ásgrímur Geir Logason og Bryndís María Björnsdóttir
í suðrænni sveiflu.
Miklar fram-
farir frá síð-
ustu keppni
DAiVS
fannst mér þeim ganga sérstaklega
vel í sígildu samkvæmisdönsunum, í
rauninni bera af þar. Suður-amerísku
dansana fannst mér þau dansa vel þó
fannst mér vera einn galli á gjöf
Njarðar. Hann er hvað mér fannst
lítffl munur hjá þeim á mffli dansa,
þ.e. mér fannst einkenni hvers dans
ekki fá að njóta sín t.d. „pelvis"
hreyfingin í sömbu og mýktin í
hnjánum o.s.frv. Engu að síður
fannst mér þau vinna verðskuldaðan
sigur. Hannes og Linda unnu til silf-
urverðlauna. Ef veitt væru verðlaun
fyi'ir mesta framför á stuttum tíma,
er enginn efi í huga mér að Hannes
og Linda fengju þau verðlaun. Þau
voru sérstaklega kraftmikil og
ánægjan geislaði af þeim allan tím-
ann. Þið eruð svo sannarlega á rétti-i
leið! Sömu sögu er að segja um flokk
áhugamanna, þar voru ísak og Helga
Dögg í fyrsta sæti og Hannes og
Linda í því öðru.
í flokki fullorðinna voru tvö pör
skráð til leiks, þau Björn og Berg-
þóra sem unnu til gullverðlauna og
Jón og Ragnhildur sem unnu til silf-
urverðlauna. Bæði pörin voru að
mínu mati að dansa mun betur en í
síðustu keppni. Það er mun meira ör-
yggi í dansinum hjá þeim og allar
hreyfingar mýkri og afslappaðri.
Það er mitt mat að danslega hafi
þessi keppni verið ákaflega sterk og
vel dönsuð. Hún var spennandi jafnt
fyrir áhorfendur og ekki síður kepp-
endur og er svo sannarlega góð aug-
lýsing fyrir dansinn, útávið. Dómarar
keppninnar voru 7, þar af 5 af er-
lendri grundu og 2 frá Fróni. Eins
var sú nýbreytni að þessu sinni að
tveir hliðardómarar voru á gólfinu,
úr röðum áhugamanna.
Framundan eru æfingar og aftur
æfingar fyrir okkar frábæra íþrótta-
fólk og undirbúningur fyrir næstu
íþróttahnsið
við Strandgötu
f llafnarfirði
ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ
f SAMKVÆMISDÖNSUM
ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í
samkvæmisdönsum, með frjálsri að-
ferð, fór fram í Iþróttahúsinu við
Strandgötu í Hafnarfírði sl. laugar-
dag. Setningin fór fram með hátíð-
legum hætti, að venju var íslenzki
fáninn hylltur og að hyllingu lok-
inni flutti Birna
Bjarnadóttir, for-
maður dans-
nefndar ÍSÍ,
setningarræðu.
Hún minnti at-
vinnu- og áhuga-
fólk um dans á að
hjálpast nú að með að
auka veg dansins á ís-
landi og gera veg þess-
arar glæsilegu íþróttar
sem mestan. Þróunin
hefði ekki verið eins og
menn bjuggust við, því
miður hefði orðið um 35%
fækkun keppenda í gegnum
árin, þessu yrði að breyta
dansíþróttinni í vil. Að setn-
ingu lokinni hófst danskeppnin.
Að þessu sinni var keppt í öll-
um dönsunum samanlagt, þ.e.
að pörin dansa suður-ameríska
dansa og sígilda samkvæmis-
dansa og fá svo úrslit miðað
við samanlagðan stigafjölda í
báðum greinum. Þetta er
skemmtilegt keppnis-
form og áhugavert fyiir
mai-gra hluta sakir. Ein
ástæðan er sú að það
eru jafnan jafnbeztu
pörin sem vinna þessar
keppnir, sérstaklega er-
lendis. Það er nefnilega
ekki gefið að parið sem er
bezt í suður-amerískum
dönsum sé endilega bezt í
þeim sígildu. En sökum þess
hve íslenzku pörin eru fá og
eins það að íslenzkir dansarar
leggja nokkuð jafna stund á
hvora dansgrein hefur það nú oft
orðið svo að undanförnu að pörin
eru nokkuð jafnvíg á báðar
greinar og er það mjög gott, að
mínu mati.
Samhliða 10-dansakeppninni
var keyrð keppni fyrir pör sem dansa
með grunnaðferð og var sú keppni
oft á tíðum mjög spennandi og
áhugaverð. Eins kom stór hópur
ungra og upprennandi dansara og
sýndi listir sýnar við góðar undir-
tektir. Eins var keyrt úrtökumót
samhliða 10-dansakeppnmni íyrir
ungmenni. Fyrstu tvö sætin í þeirri
keppni gefa pörunum rétt til þátt-
töku á heims-, Norðurlanda- og Evr-
ópumeistaramótum.
Unglingar I er yngsti
flokkurinn sem keppti í
10-dansakeppninni og
dönsuðu með frjálsri að-
ferð. Þessi aldur hefur
þó gegnum tíðina ekki
dansað nema 8 dansa
og var svo einnig nú.
Hrafn og Helga
voru í góðu formi
og unnu til
gullverð-
Oddur Arnþór Jónsson og Kristín
María Tómasdóttir.
launa í þessum flokki. Þau hafa gert
það mjög gott í gegnum tíðina þó svo
þau séu ung að árum. Hrafn hefur
stækkað töluvert og verður fyrir vik-
ið karlmannlegri og kraftmeiri og
hefur aldrei áður dansað eins vel og
hann gerði á laugardaginn
að mínu mati. Til silf-
urverðlauna unnu
frændsystkinin Sig-
urður og Sandra. Þau
náðu sér ekki alveg á
strik í suður-amerísku
dönsunum en dönsuðu sígildu
samkvæmisdansana þeim mun betur.
Ég held að þau hafa sjaldan dansað
þá jafn vel og á laugardaginn.
I flokki unglingar II voru einungis
tvö pör á gólfinu. Hilmh- og Ragn-
heiður unnu til gullverðlauna. Þau
voru að dansa mjög vel og eru greini-
lega í góðu formi þessa dagana. Mér
fannst þó suður-amerísku dansarnir
mun betri hjá Hilmi og Ragnheiði á
laugardaginn, það virtist vera svolítil
spenna í haldinu hjá þeim í þeim sí-
gildu. Grétar Ahli og Jóhanna Berta
eru par á uppleið. Þau voru að
dansa mun betur núna heldur
en á afmælishátíðinni fyrh
tveimur vikum, þá sér-
staklega suður-amer-
ísku dansana. Þau
voru miklu léttari og
eins notuðu þau fætur
miklu betur sem skilaði
sér í mun afslappaðri
og áferðarfallegri
dansi. Sannarlega tvö glæsileg pör
hér á ferð!
Sigurvegarar í flokki ungmenna
voru ísak og Helga Dögg. Þau eru
svo sannarlega frábærir dansarar og
ísak Halldórsson Nguyen og Helga
Dögg Helgadóttir, sem eru nýbyrj-
uð að kcppa saman, liðu uin gólfið.
Bergþóra Bergþórsdóttir og Björn
Sveinsson dönsuðu fimlega.
keppni. Næsta íslandsmeistara-
keppni í dansi verður hinsvegar ekki
fyrr en á nýju ári svo keppendur hafa
nægan tíma til að safna kröftum fram
að þeirri keppni. Eitt er þó víst að ég
hlakka tO að sjá hana!
ÚRSLIT
Ungiingar I
1. Hrafn Hjartar&Relga Bjömsd. KV
2.SigurðurR.AmarssySandraEspersen HV
3. Davíð M. Steinarss7Sunneva S. Olafsd. GT
4. Friðrik ÁrnasySandra J. Bernburg GT
5. Agnar SigurðssyElín D. Einarsd. GT
6. Ásgrímur G. LogasyBryndis M. Bjömsd. GT
Unglingar II
1. Hilmir JenssyRagnheiður Eiríksd. GT
2. Grétar A. Khan/Jóhanna B. Bemburg KV
Ungmenni
1. ísak H. Nguyen/Helga D. Helgad. HV
2. Hannes Þ. EgilssyLinda Heiðarsd. HV
3.0ddur AJónssyKristínM.Tómasd. HV
Áhugamenn
1. ísak H. Nguyen HV
2. Hannes Þ. EgilssyLinda Heiðarsd. HV
3. Oddur A. JónssyKristín M. Tómasd. HV
4. Eðvarð Þ. GíslasyGuðrún H. Hafsteinsd. ÝR
Fullorðnir
1. Björn SveinssyBergþóra M. Bergþórsd. GT
2. Jón EiríkssyRagnhildur Sandholt GT
ÚRTÖKUMÓT
ungmenni,
sígildir samkvæmisdansar
1. ísak H. Nguyen/Helga D: Helgad. HV
2. Hilmir JenssyRagnheiður Eiríksd. GT
3. Hannes Þ. EgUss/Linda Heiðarsd. HV
4. Grétar A. Khan/Jóhanna B. Bernburg KV
5. Oddur A. JónssyKristín M. Tómasd. HV
Jóhann Gunnar Arnarsson