Morgunblaðið - 10.11.1999, Side 59

Morgunblaðið - 10.11.1999, Side 59
T MORGUNBLAÐIÐ Thx DlGífÁl MAGNAÐ BÍÓ /DÐ/ fl.l.Mbl. ★ ★★ ÁSDV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ÓFE/Hausverk ★ ★★★ Besta þýska myndin allra tíma Eropire Magazine Sýnd ld. 5, 7,9 og 11. iesið flllf um BLUE STREflK é www.stjornubio.is Hrekkjavaka í garðinum Sif Jónsdóttir og sonur hennar, Karl Stenberg, léku sér á hrekkjavöku. Af nornum og öðrum rumpul ÖLL börn í Bandarflyunum og þótt víðar væri leitað þekkja „Hall- oween“ eða hrekkjavöku sem haldin er ár hvert í byrjun nóvem- ber. Börnin ganga þá milli húsa í sínu hverfi sem mörg hver eru ríkulega skreytt og biðja íbúana um „gott eða grikk“. Ungir sem aldnir klæða sig í skemmtilega búninga og oftar en ekki má sjá drauga, nomir og annan rumpulýð ferðast í fiokkum milli húsa. Hrekkjavaka er að vissu leyti sambærileg öskudegi okkar Islendinga en þeir sem hafa búið í Bandaríkjunum sakna þó hrekkjavökunnar hérlendis. Sif Jónsdóttir og fjölskylda hennar em einmitt í þeim hópi og ákváðu því að hóa saman krökkunum í ná- grcnni heimilis sins og halda sína eigin hrekkjavöku í garðinum. fprgerðuv ÁSa andi { Andrés Stenberg var víga- legur úr trénu. Smart f kotti hang. MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 LtVf ’ iHsj’/arli í suðotHc ALVQRU BIO! ™ Dolby STflFRfflMT stærsta tjAUtm mm HLJÓOKERFI í I LJ X ÖLLUM SÚLUM! 1 tx V u lí, I 11 I 5 ★ ★★ Ein umtaladastMwj belnt á toppínrTT the fifst aile of ] tjoo iJon’t tj| 1/2 ÓFE Hausverkur ^ ^ 1/2 Kvikmyndir.is K. *■. Sölvi ræddi við gesti um nýju plötuna Óli Palli, dagskrárgerðarmaður á Rás og önnur hugðarefni. tvö (annar frá vinstri) mætti ásamt ^ vinum sínum í útgáfuteiti Quarashi. Utgáfuteiti Quarashi PILTARNIR í Quarashi gáfu út plötuna Xeneizes á dögun- um og fögnuðu útgáfu hennar á Kaffi Thomsen síðastliðið laugardagskvöld og buðu öllum sem vildu að ganga í bæinn. Margir góðir gestir tóku þá á orðinu og mættu til að sam- gleðjast þeim Birni Ingimund- arsyni, Höskuldi Ólafssyni, Sölva Blöndal og Steinari Fjeldsted en Xeneizes er þriðji geisladiskur Quarashi og á ef- laust eftir að verða vinsæll í Höskuldur, Steini, Bjössi og Sölvi vom glaðir jólapakkana í ár. í bragði á Kaffí Thomsen. -r Útgáfutónleikar Ensími Heppnir gestir fá ókeypis sundnámskeið HLJÓMSVEITIN Ensími heldur útgáfutónleika í kvöld í Pjóðleikhúskjallaranum. Er það vegna annarrar breiðskífu sveitarinnar, BMX, sem unnin var í um- sjón upptökustjórans Steve Albini. A tónleikunum verð- ur efni plötunnar flutt í heild sinni. „Platan er þyngri en sú fyrri en engu síður ber nokkuð á einskonar nútíma stemmningu frá níunda ára- tugnum," segir Jón Örn Arn- arson, trommuleikari. Hann vekur athygli á að tuttugasti hver gestur fær ókeypis sundnámskeið í Sundlaug Garðabæjar. „Lögin eru af ýmsum toga eins og Böstað- ur í tollinum sem fjallar um raunir Kio Briggs. I ljósi síð- ustu atburða gerum við kannski framhald af því lagi, Böstaður í tollinum II.“ Hann segir að einn helsti munurinn á þessari breið- skífu og hinni fyrri sem nefn- ist Kafbátamúsík sé sá að meiri vinna hafi verið lögð í textasmíðar að þessu sinni. TTTTTTT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.