Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 33

Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 33 LISTIR Námskeið í samvinnu Byggðastofnunar og LHÍ Menning sem atvinnugrein NAMSKEIÐIÐ „Menning sem at- vinnugrein", í samvinnu Byggðast- ofnunar og Listaháskóla Islands, hefst þriðjudaginn 16. nóvember . Námskeiðið er fyrsta verkefnið sem þær stofnanir standa sameig- inlega að en þær undirrituðu nýl- ega samstarfssamning. Markmiðið er að gefa mynd af rekstrarumhverfi menningarmála sem atvinnugreinar á Islandi í dag og velta fyrir sér spurningum um hvað þarf til þess að hægt sé að efla menningu sem atvinnugrein á landsbyggðinni. Námskeiðið fer fram á Byggðabrúnni í gegnum myndfundabúnað og er ætlað at- vinnuráðgjöfum atvinnuþróunarfé- laga, fulltrúum sveitarfélaga og menningarstofnana á landsbyggð- inni. Námskeiðið á þriðjudag hefst kl. 10.40 og hefur yfirskriftina: Stoð- kerfi menningarmála. Menningar- starf og menningarstofnanir á landsbyggðinni er yfirskrift nám- skeiðs sem er í umsjá Ingólfs Ar- mannssonar, og stjórnun menning- ar á landsvísu er í umsjá Karitasar Gunnarsdóttur, deildarstjóra menntamálaráðuneytisins. Menningarstofnun og einka- framtak er þema fimmtudagsins 18. nóvember kl. 10.40-12. Menningarstofnanir á lands- byggðinni er yfirskrift námskeiðs í umsjá Sigríðar Sigurðardóttur, safnstjóra Byggðasafns Skagfirð- inga, og námskeiðið einkaframtak í menningarmálum á landsbyggð- inni er í umsjá Astu Bryndísar Schram, Óperustúdíói Austur- lands. Erlent samstarf verður tekið fyrir þriðjudaginn 23. nóvember kl. 10-12. Ragnheiður H. Þórarinsdóttir sér um námskeið er nefnist Nor- ræna ráðherranefnd og yfirskrift námskeiðs Svanbjargar Einar- sdóttur, framkvæmdastjóra Upp- lýsingaskrifstofu nefnist Evrópu- samstarf. Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, upplýsingafulltrúi Útflutningsráðs, er umsjónarmaður námskeiðsins Menning - arðbær útflutnings- vara? Persónulegt sjónarhorn - menningarstefna á landsbyggðinni til framtíðar, er yfirskrift nám- skeiðafimmtudagsins 25. nóvem- ber kl. 10.40-12. Reynsla úr báðum áttum er heiti á námskeiði í umsjá Signýjar Pálsdóttur, menningarmálastjóra Reykjavíkurborgar, og námskeiðið Sýn úr bæjarfélagi með ríka menningarhefð er í umsjá Sigríðar Ragnarsdóttur, skólastjóra Tónl- istarskólans á Isafirði. Þú qetur komtð miklu i lipran bil Ford sendibílar af minni gerðinni sameina mikið flutningsrými og sérlega mikla burðargetu. Öryggi ökumanns, þægilegt vinnuumhverfi og hagkvæmni í rekstri sitja í fyrirrúmi. Allir kostir við íjármögnun eru fyrir hendi, þ.á.m. rekstrarleiga. Nýttu þér þjónustu sölumanna okkar við að finna rétta bílinn og útbúa hann eftir þínu höfði. Brimborg Akurcyri 1 Bílcy 1 Betri bílasalan 1 Bilasalan Bilavik | Tvisturinn Tryggvabraut 5, Akurcyri Búðarcyri 33, Rcyðarfirði Hrísmýri 2a, Selfossi Holtsgötu 54, Reykjancsbæ Faxastig 36, Vestmannacyjum sími 462 2700 | sími 474 1453 | sími 482 3100 1 sími 421 7800 1 sími 481 3141 Q, brimborg Brimborg • Bíldshöfða 6 • Sími 515 7000 • www.brimborg.is N > & er komín til landsins carisma laugavegi rt-l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.