Morgunblaðið - 13.11.1999, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 33
LISTIR
Námskeið í samvinnu Byggðastofnunar og LHÍ
Menning sem atvinnugrein
NAMSKEIÐIÐ „Menning sem at-
vinnugrein", í samvinnu Byggðast-
ofnunar og Listaháskóla Islands,
hefst þriðjudaginn 16. nóvember .
Námskeiðið er fyrsta verkefnið
sem þær stofnanir standa sameig-
inlega að en þær undirrituðu nýl-
ega samstarfssamning.
Markmiðið er að gefa mynd af
rekstrarumhverfi menningarmála
sem atvinnugreinar á Islandi í dag
og velta fyrir sér spurningum um
hvað þarf til þess að hægt sé að
efla menningu sem atvinnugrein á
landsbyggðinni. Námskeiðið fer
fram á Byggðabrúnni í gegnum
myndfundabúnað og er ætlað at-
vinnuráðgjöfum atvinnuþróunarfé-
laga, fulltrúum sveitarfélaga og
menningarstofnana á landsbyggð-
inni.
Námskeiðið á þriðjudag hefst kl.
10.40 og hefur yfirskriftina: Stoð-
kerfi menningarmála. Menningar-
starf og menningarstofnanir á
landsbyggðinni er yfirskrift nám-
skeiðs sem er í umsjá Ingólfs Ar-
mannssonar, og stjórnun menning-
ar á landsvísu er í umsjá Karitasar
Gunnarsdóttur, deildarstjóra
menntamálaráðuneytisins.
Menningarstofnun og einka-
framtak er þema fimmtudagsins
18. nóvember kl. 10.40-12.
Menningarstofnanir á lands-
byggðinni er yfirskrift námskeiðs í
umsjá Sigríðar Sigurðardóttur,
safnstjóra Byggðasafns Skagfirð-
inga, og námskeiðið einkaframtak
í menningarmálum á landsbyggð-
inni er í umsjá Astu Bryndísar
Schram, Óperustúdíói Austur-
lands.
Erlent samstarf verður tekið
fyrir þriðjudaginn 23. nóvember
kl. 10-12.
Ragnheiður H. Þórarinsdóttir
sér um námskeið er nefnist Nor-
ræna ráðherranefnd og yfirskrift
námskeiðs Svanbjargar Einar-
sdóttur, framkvæmdastjóra Upp-
lýsingaskrifstofu nefnist Evrópu-
samstarf.
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir,
upplýsingafulltrúi Útflutningsráðs,
er umsjónarmaður námskeiðsins
Menning - arðbær útflutnings-
vara? Persónulegt sjónarhorn -
menningarstefna á landsbyggðinni
til framtíðar, er yfirskrift nám-
skeiðafimmtudagsins 25. nóvem-
ber kl. 10.40-12.
Reynsla úr báðum áttum er
heiti á námskeiði í umsjá Signýjar
Pálsdóttur, menningarmálastjóra
Reykjavíkurborgar, og námskeiðið
Sýn úr bæjarfélagi með ríka
menningarhefð er í umsjá Sigríðar
Ragnarsdóttur, skólastjóra Tónl-
istarskólans á Isafirði.
Þú qetur komtð
miklu i lipran bil
Ford sendibílar af minni gerðinni sameina mikið flutningsrými
og sérlega mikla burðargetu. Öryggi ökumanns, þægilegt
vinnuumhverfi og hagkvæmni í rekstri sitja í fyrirrúmi.
Allir kostir við íjármögnun eru fyrir hendi, þ.á.m. rekstrarleiga.
Nýttu þér þjónustu sölumanna okkar við að finna rétta bílinn
og útbúa hann eftir þínu höfði.
Brimborg Akurcyri 1 Bílcy 1 Betri bílasalan 1 Bilasalan Bilavik | Tvisturinn
Tryggvabraut 5, Akurcyri Búðarcyri 33, Rcyðarfirði Hrísmýri 2a, Selfossi Holtsgötu 54, Reykjancsbæ Faxastig 36, Vestmannacyjum
sími 462 2700 | sími 474 1453 | sími 482 3100 1 sími 421 7800 1 sími 481 3141
Q,
brimborg
Brimborg • Bíldshöfða 6 • Sími 515 7000 • www.brimborg.is
N
>
&
er komín til landsins
carisma
laugavegi rt-l