Morgunblaðið - 13.11.1999, Side 65

Morgunblaðið - 13.11.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 65 Safnaðarstarf Kristniboðs- dagurinn 1 Dómkirkjunni Á SUNNUDAGINN kl. 11 verður j guðsþjónusta í Dómkirkjunni í tO- Iefni kristniboðsdagsins. Starfshóp- ur Safnaðarfélagsins um kristniboð og hjálparstai’f hefur undirbúið þessa stund þar sem fjallað verður um ástæður og árangur kristniboðs og hjálparstarfs á vegum íslensku þjóðkirkjunnai’, þ.e. Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga og Hjálp- arstarfs kirkjunnar og beðið fyrir því starfí. Kór Menntaskólans í Reykjavík i syngur við guðsþjónustuna undir Istjórn Mai-teins H. Friðrikssonar og auk þess koma fram nemendur úr Söngskólanum í Reykjavík. Það verður því mikill söngur og líf í þessari guðsþjónustu og nýstár- leg umfjöllun um sístætt efni. Basar Dóm- kirkjukvenna , I DAG, laugardag, kl. 14, verður Ihaldinn árlegur basar kirkjunefnd- ar kvenna Dómkirkjunnar í Safnað- arheimilinu Lækjargötu 14a. Seld verður handavinna, kökur og marg- ir góðir munir. Einnig veBðiu’ selt kaffi og vöfflur. Dómkirkjukonur safna í senn í Líknarsjóð sinn og fegrunarsjóð kirkjunnar. Úr líknar- sjóði sínum styrkja konurnar börn í erfíðleikum en fegrunarsjóðinn efla þær að þessu sinni til kaupa á fögr- j um rauðum hökli sem Sigríður Jó- Ihannsdóttir er að vinna og á að vera gjöf þeirra í tUefni tímamóta og endurbóta á kirkjunni. Sóknarfólk í Dómkirkjusókn og aðrir velunnarar Dómkirkjunnar eru hvattir til að koma og styðja Dómkirkjukonumar og eiga notalega stund í safnaðar- heimilinu síðdegis í dag. Fræðsluerindi fyrir foreldra í Vídalínskirkju ' FRÆÐSLUERINDI verður haldið í safnaðarheimOi Vídalínskirkju, Kirkjuhvoli laugardaginn 13. nóv- ember kl. 14. Erindið nefnist: „Þeg- ar leiðirðu bam þér við hlið“ og fjallar það m.a. um mikUvægi góðs sambands foreldra og bama þeirra frá fyrstu tíð. Ekki síst með tilliti tO unglingsáranna þar sem oft geta j blásið snarpir vindar í fjölskyldulíf- I inu. Kaffisopi og umræður á eftir. j Sóknarprestur Hans Markús Haf- s steinsson flytur. Kristniboðs- dagurinn í Hallgrímskirkju Á MORGUN, sunnudag, verður Ímessa og bamastarf í Hallgríms- kirkju kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjarts- son prédikar en mað honum þjónar sr. Lárus Halldórsson. Hópur úr Mótettukór syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar organista. Magnea Gunnarsdóttir mun syngja einsöng, en hún er nemandi í Söng- skólanum í Reykjavík. Um þessa helgi fara nemendur víða til að syngja í kirkjum. Litið til liðinnar aldar Á FRÆÐSLUMORGNI í Hall- grímskirkju á morgun, sunnudag kl. 10 mun dr. Sigurður Árni Þórðar- son flytja erindi sem nefnist „Litið um öx, Þjóðkirkja íslands á 20. öld“. Á fræðslumorgnum í Hallgríms- kirkju á þessu hausti hefur verið stiklað á nokkram þáttum í ís- lenskri kirkjusögu, í tOefni þeirra i tímamóta sem framundan era. Á ,j öldinni sem er að líða hefur íslenskt | samfélag tekið byltingarkenndum breytingum. Þetta hafa því einnig verið umbrotatímar í íslensku kirkjulífi, bæði hvað varðar starfs- hætti kirkjunnar við breyttar að- stæður og átök milli ólíkra guð- fræðOegra áherslna. Dr. Sigurður hefur rýnt í þessa sögu og verður án efa fróðlegt að heyra hvað hann sér þegar litið er til baka. Lofgjörðarguðs- þjónusta í Hjallakirkju Á MORGUN, sunnudag, verður lof- gjörðarguðsþjónusta í Hjallakirkju, Kópavogi, kl. 11. Slíkar guðsþjón- ustur era að jafnaði einu sinni í mánuði fram að jólum en í þeim er mikil áhersla lögð á lofgjörð tO Drottins í söng og orði. Kór Snælandsskóla syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjóm Heiðrún- ar Hákonardóttur og Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur undir á píanó. Fólk er hvatt til að mæta í kirkjuna og lofa Guð í tónum og tali. Kristniboðsdag- urinn í Hafnar- fjarðarkirkju KRISTNIBOÐSDAGUR þjóðkirkj- unnar er mikill hátíðisdagur í Hafn- arfjarðarkirkju. Dagurinn hefst með gregorskri messu kl. 11 þar sem kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow, en prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Á sama tíma er bömum boðið tO sunnu- dagaskóla. Börnin era með foreldr- um sínum í upphafi messunnar, en þau ganga síðan ásamt leiðtogum sínum til safnaðarheimOishis á með- an sunginn er lofgjörðarsálmur. Þar fer fram sunnudagaskóli og síðan sameinast böm og fullorðnir yfir Úr Dómkirkjunni í Reykjavík. kaffi og djús eftir sunnudagaskóla og messu. Einnig er haldinn sunnu- dagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Kl. 20.30 er poppmessa í kirkj- unni. Popphljómsveit leikur og leið- ir söng en allir prestar kirkjunnar þjóna. Eftir poppmessuna bjóða fermingarböm foreldram sínum og öðrum kirkjugestum tO veislukaffis í safnaðarheimilinu, en þar hafa á undanfömum áram borðin svignað af kræsingum á þessu kvöldi. Allir era aðsjálfsögðu velkomnir. Prestar Ilafnarfjarðarkirkju. Kolaportsmessa HELGISTUND verður í Kolaport- inu sunnudag kl. 14. Dómkh-kjan og miðbæjarstarf KFUM&K era í samstarfi um helgihald í miðbæpn- um. Þeta er viðleitni kirkjunnar tO að finna nýjar leiðir tO að skOa fagn- aðarerindi Jesú Kiists út tO fólks. Það er skoðun þeirra sem hafa ‘Q* ÐURNKAM INTERNATIONAL VEROBRÉFAFYRIRTÆKI SÍMI $10 1600 þjónað að helgihaldinu í Kolaport- inu á síðast liðnum vetri að þær stundir hafi verið uppbyggjandi og helgar. Það er alveg ljóst að það er ekki umgjörðin sem skiptir höfuð- máli í þjónustunni við Guðs orð heldur hitt, að heOagur andi fái að- gang að hjörtum fólks. Hvemig væri nú að gera sér ferð í Kolaport- ið og njóta samfélags við guð og menn? Margt merkOegt er á boðstólnum á markaðstorginu og áhugavert að kynnast þeim sem þar eru að störf- um. Prestamir Bjami Karlsson, Jóna Hrönn Bolladóttir og Jakob Ágúst Hjálmarsson þjóna ásamt tónlistarfólkinu Ama Heiðari Karls- syni píanóleikara og Önnu Sigríði Helgadóttur söngkonu. Allir vel- komnir. Dómkirkjan og miðbæjarstarf KFUM&K. Dómkirkjan. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur basar í dag kl. 14 í safnaðarheimOinu. Föndur, kökur, ýmsir munir. Selt verður vöfflukaffi. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 13. Ekið um nýju hverfin í Hafnar- firði undir leiðsögn Jóhanns G. Bergþórssonar. Kaffiveitingar í KFUM og K húsinu í Hafnarfirði. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Hjálpræðisherinn. Laugardagsskóli fyrir krakka kl. 13. Útskálaprestakall: Kirkjuskólinn kl. 11 í Safnaðarheimilinu í Sand- gerði. Kirkjuskólinn kl. 13.30 í Sæ- borg, safnaðarheimilinu í Garði. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. 11. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Stjóm- andi Elín Jóhannsdóttir. Unglinga- kórinn: Æfing í SafnaðarheimOinu Vinaminni kl. 14. Stjórnandi Hann- es Baldursson. KEFAS, Dalvegi 24. Vitnisburðar- samkoma kl. 14 í umsjá Ragnars Bjömssonar. Allir hjartanlega vel- komnir. Þri: Bænastund kl. 20. Fræðsla kl. 20.30 í umsjá Ragnheið- ar Ámadóttur. Allir hjartanlega velkomnir. Mið: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Allir hjart- anlega velkomnir. Subaru Legacy Out- back 2500 07/96 Ek. 62 þ.km, grænn/brúnn, sjálfskiptur, abs, álfelgur, loftkæling, dráttarkrókur, rafdr. rúöur og speglar. Verð: 2.050.000.- Tilboð: 1.890.000.- Musso EL602 2900 TDI 01/98 Ek. 41 þ. km, hvítur/brúnn, 5 gíra, álfelgur, 31" dekk, rafdr. rúður og speglar, fjarst. samlæsing, dráttarkrókur. Verö: 2.550.000.- Tilboð: 2.390.000.- Nissan Terrano SR- 2400 bensín 02/98 Ek. 64 þ.km, grænn, 5 gíra, álfelgur, rafdr. rúður og speglar, fjarst. samlæsingar, 7 manna. Verð: 1.950.000.- Tilboð: 1.790.000.- Korando E-230 bensín 01/98 Ek. 24 þ. km, svartur, 5 gíra, álfelgur, 31" dekk, rafdr. rúður og speglar, fjarst. samlæsing. Verð: 2.170.000.- Tilboö: 1.990.000.- BÍLDSHÖFÐA 8, SÍMI 577 2800 Fyrir bílskúrinn Fyrir þvottahúsið tTJF» Fást í byggingavöruverslunum um land allt Skolvaskar Intra skolvaskarnir eru framleiddir á vegg eða innfelldir í borð. Stærðir: 48 x 38 x 19 cm 54 x 45 x 23 cm TCflGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 - Fax: 564 1089

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.