Morgunblaðið - 13.11.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 13.11.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 65 Safnaðarstarf Kristniboðs- dagurinn 1 Dómkirkjunni Á SUNNUDAGINN kl. 11 verður j guðsþjónusta í Dómkirkjunni í tO- Iefni kristniboðsdagsins. Starfshóp- ur Safnaðarfélagsins um kristniboð og hjálparstai’f hefur undirbúið þessa stund þar sem fjallað verður um ástæður og árangur kristniboðs og hjálparstarfs á vegum íslensku þjóðkirkjunnai’, þ.e. Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga og Hjálp- arstarfs kirkjunnar og beðið fyrir því starfí. Kór Menntaskólans í Reykjavík i syngur við guðsþjónustuna undir Istjórn Mai-teins H. Friðrikssonar og auk þess koma fram nemendur úr Söngskólanum í Reykjavík. Það verður því mikill söngur og líf í þessari guðsþjónustu og nýstár- leg umfjöllun um sístætt efni. Basar Dóm- kirkjukvenna , I DAG, laugardag, kl. 14, verður Ihaldinn árlegur basar kirkjunefnd- ar kvenna Dómkirkjunnar í Safnað- arheimilinu Lækjargötu 14a. Seld verður handavinna, kökur og marg- ir góðir munir. Einnig veBðiu’ selt kaffi og vöfflur. Dómkirkjukonur safna í senn í Líknarsjóð sinn og fegrunarsjóð kirkjunnar. Úr líknar- sjóði sínum styrkja konurnar börn í erfíðleikum en fegrunarsjóðinn efla þær að þessu sinni til kaupa á fögr- j um rauðum hökli sem Sigríður Jó- Ihannsdóttir er að vinna og á að vera gjöf þeirra í tUefni tímamóta og endurbóta á kirkjunni. Sóknarfólk í Dómkirkjusókn og aðrir velunnarar Dómkirkjunnar eru hvattir til að koma og styðja Dómkirkjukonumar og eiga notalega stund í safnaðar- heimilinu síðdegis í dag. Fræðsluerindi fyrir foreldra í Vídalínskirkju ' FRÆÐSLUERINDI verður haldið í safnaðarheimOi Vídalínskirkju, Kirkjuhvoli laugardaginn 13. nóv- ember kl. 14. Erindið nefnist: „Þeg- ar leiðirðu bam þér við hlið“ og fjallar það m.a. um mikUvægi góðs sambands foreldra og bama þeirra frá fyrstu tíð. Ekki síst með tilliti tO unglingsáranna þar sem oft geta j blásið snarpir vindar í fjölskyldulíf- I inu. Kaffisopi og umræður á eftir. j Sóknarprestur Hans Markús Haf- s steinsson flytur. Kristniboðs- dagurinn í Hallgrímskirkju Á MORGUN, sunnudag, verður Ímessa og bamastarf í Hallgríms- kirkju kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjarts- son prédikar en mað honum þjónar sr. Lárus Halldórsson. Hópur úr Mótettukór syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar organista. Magnea Gunnarsdóttir mun syngja einsöng, en hún er nemandi í Söng- skólanum í Reykjavík. Um þessa helgi fara nemendur víða til að syngja í kirkjum. Litið til liðinnar aldar Á FRÆÐSLUMORGNI í Hall- grímskirkju á morgun, sunnudag kl. 10 mun dr. Sigurður Árni Þórðar- son flytja erindi sem nefnist „Litið um öx, Þjóðkirkja íslands á 20. öld“. Á fræðslumorgnum í Hallgríms- kirkju á þessu hausti hefur verið stiklað á nokkram þáttum í ís- lenskri kirkjusögu, í tOefni þeirra i tímamóta sem framundan era. Á ,j öldinni sem er að líða hefur íslenskt | samfélag tekið byltingarkenndum breytingum. Þetta hafa því einnig verið umbrotatímar í íslensku kirkjulífi, bæði hvað varðar starfs- hætti kirkjunnar við breyttar að- stæður og átök milli ólíkra guð- fræðOegra áherslna. Dr. Sigurður hefur rýnt í þessa sögu og verður án efa fróðlegt að heyra hvað hann sér þegar litið er til baka. Lofgjörðarguðs- þjónusta í Hjallakirkju Á MORGUN, sunnudag, verður lof- gjörðarguðsþjónusta í Hjallakirkju, Kópavogi, kl. 11. Slíkar guðsþjón- ustur era að jafnaði einu sinni í mánuði fram að jólum en í þeim er mikil áhersla lögð á lofgjörð tO Drottins í söng og orði. Kór Snælandsskóla syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjóm Heiðrún- ar Hákonardóttur og Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur undir á píanó. Fólk er hvatt til að mæta í kirkjuna og lofa Guð í tónum og tali. Kristniboðsdag- urinn í Hafnar- fjarðarkirkju KRISTNIBOÐSDAGUR þjóðkirkj- unnar er mikill hátíðisdagur í Hafn- arfjarðarkirkju. Dagurinn hefst með gregorskri messu kl. 11 þar sem kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow, en prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Á sama tíma er bömum boðið tO sunnu- dagaskóla. Börnin era með foreldr- um sínum í upphafi messunnar, en þau ganga síðan ásamt leiðtogum sínum til safnaðarheimOishis á með- an sunginn er lofgjörðarsálmur. Þar fer fram sunnudagaskóli og síðan sameinast böm og fullorðnir yfir Úr Dómkirkjunni í Reykjavík. kaffi og djús eftir sunnudagaskóla og messu. Einnig er haldinn sunnu- dagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Kl. 20.30 er poppmessa í kirkj- unni. Popphljómsveit leikur og leið- ir söng en allir prestar kirkjunnar þjóna. Eftir poppmessuna bjóða fermingarböm foreldram sínum og öðrum kirkjugestum tO veislukaffis í safnaðarheimilinu, en þar hafa á undanfömum áram borðin svignað af kræsingum á þessu kvöldi. Allir era aðsjálfsögðu velkomnir. Prestar Ilafnarfjarðarkirkju. Kolaportsmessa HELGISTUND verður í Kolaport- inu sunnudag kl. 14. Dómkh-kjan og miðbæjarstarf KFUM&K era í samstarfi um helgihald í miðbæpn- um. Þeta er viðleitni kirkjunnar tO að finna nýjar leiðir tO að skOa fagn- aðarerindi Jesú Kiists út tO fólks. Það er skoðun þeirra sem hafa ‘Q* ÐURNKAM INTERNATIONAL VEROBRÉFAFYRIRTÆKI SÍMI $10 1600 þjónað að helgihaldinu í Kolaport- inu á síðast liðnum vetri að þær stundir hafi verið uppbyggjandi og helgar. Það er alveg ljóst að það er ekki umgjörðin sem skiptir höfuð- máli í þjónustunni við Guðs orð heldur hitt, að heOagur andi fái að- gang að hjörtum fólks. Hvemig væri nú að gera sér ferð í Kolaport- ið og njóta samfélags við guð og menn? Margt merkOegt er á boðstólnum á markaðstorginu og áhugavert að kynnast þeim sem þar eru að störf- um. Prestamir Bjami Karlsson, Jóna Hrönn Bolladóttir og Jakob Ágúst Hjálmarsson þjóna ásamt tónlistarfólkinu Ama Heiðari Karls- syni píanóleikara og Önnu Sigríði Helgadóttur söngkonu. Allir vel- komnir. Dómkirkjan og miðbæjarstarf KFUM&K. Dómkirkjan. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur basar í dag kl. 14 í safnaðarheimOinu. Föndur, kökur, ýmsir munir. Selt verður vöfflukaffi. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 13. Ekið um nýju hverfin í Hafnar- firði undir leiðsögn Jóhanns G. Bergþórssonar. Kaffiveitingar í KFUM og K húsinu í Hafnarfirði. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Hjálpræðisherinn. Laugardagsskóli fyrir krakka kl. 13. Útskálaprestakall: Kirkjuskólinn kl. 11 í Safnaðarheimilinu í Sand- gerði. Kirkjuskólinn kl. 13.30 í Sæ- borg, safnaðarheimilinu í Garði. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. 11. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Stjóm- andi Elín Jóhannsdóttir. Unglinga- kórinn: Æfing í SafnaðarheimOinu Vinaminni kl. 14. Stjórnandi Hann- es Baldursson. KEFAS, Dalvegi 24. Vitnisburðar- samkoma kl. 14 í umsjá Ragnars Bjömssonar. Allir hjartanlega vel- komnir. Þri: Bænastund kl. 20. Fræðsla kl. 20.30 í umsjá Ragnheið- ar Ámadóttur. Allir hjartanlega velkomnir. Mið: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Allir hjart- anlega velkomnir. Subaru Legacy Out- back 2500 07/96 Ek. 62 þ.km, grænn/brúnn, sjálfskiptur, abs, álfelgur, loftkæling, dráttarkrókur, rafdr. rúöur og speglar. Verð: 2.050.000.- Tilboð: 1.890.000.- Musso EL602 2900 TDI 01/98 Ek. 41 þ. km, hvítur/brúnn, 5 gíra, álfelgur, 31" dekk, rafdr. rúður og speglar, fjarst. samlæsing, dráttarkrókur. Verö: 2.550.000.- Tilboð: 2.390.000.- Nissan Terrano SR- 2400 bensín 02/98 Ek. 64 þ.km, grænn, 5 gíra, álfelgur, rafdr. rúður og speglar, fjarst. samlæsingar, 7 manna. Verð: 1.950.000.- Tilboð: 1.790.000.- Korando E-230 bensín 01/98 Ek. 24 þ. km, svartur, 5 gíra, álfelgur, 31" dekk, rafdr. rúður og speglar, fjarst. samlæsing. Verð: 2.170.000.- Tilboö: 1.990.000.- BÍLDSHÖFÐA 8, SÍMI 577 2800 Fyrir bílskúrinn Fyrir þvottahúsið tTJF» Fást í byggingavöruverslunum um land allt Skolvaskar Intra skolvaskarnir eru framleiddir á vegg eða innfelldir í borð. Stærðir: 48 x 38 x 19 cm 54 x 45 x 23 cm TCflGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 - Fax: 564 1089
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.