Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 24
24 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðiö/Ámi Sæberg ÆVINTYRAPAKKI - Hér eru not- aðir þrír litir, en margir Htatónar. Biómaskreytingin er úr eikarþlöð- um, sem fást í pakka, afrískum protea-blómum sem seld eru af- skorin, brúnum rósum úr pakka, ásamt myrtu og búksus sem seld eru afskorin. í kúlurnar notaði Haf- dís eins konar mosa, sem hægt er að fá í ýmsum litum í pokum. Blóm og blöð voru vafm saman með vír. Kúlur eru úr „mosa“ og föndurvír vafið utan um. „Þrír er lykiltala,“ segir Hafdís og notar þrjá liti, sem gerir þrjár kúlur. Fáir litir en margir tónar jólapakka fallega og að gera jólatréð fallegt. í skreytingum gilda ákveðin fagur- fræðileg lögmál; litatónar í botni skreytingar og í toppi hennar þurfa að spila saman, en litir mega ekki vera of margir." Hafdís Sigurðardóttir á orðið. Hún hefur að undanförnu haldið námskeið á vegum Tómstunda- skólans Mímis í að pakka gjöfum fallega inn. Hún kveðst ekki vera menntuð blómaskreytingakona „nema hægt sé að segja að Blómaval sé skóli. Ég hef unnið þar við skreytingar og sölu á af- skornum blómum í 11 ár og lært óskaplega margt þar auk þess sem ég hef farið á ýmis nám- skeið“. Borðar og hvers kyns skraut leikur í höndum Hafdísar, en hún fullyrðir að allir geti útbúið fallega pakka. „Stundum reynir á hug- myndaflugið og það er ekki hægt að kenna - hvorki á námskeiði né í skóla. Þegar verið er að pakka inn gjöf sem er skrýtin í laginu, til dæmis dúkku eða styttu, finnst mér allt í lagi að hluti gjafarinnar standi upp úr pappírnum, eins og dúkkuhausinn. Mér finnst óþarfi að fela alla gjöfina. Einhver leynd- ardómur er alltaf falinn inni í pappírnum. Hluti gjafar getur auð- veldlega verið hluti af skreyting- unni.“ Sælkeravörur úr öllum heimshornum Ék leilsuhúsið Skólavörðustíg • Kringlunni • Smáratorgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.