Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 17
Þau endurtaka upphafsorð sín
um nauðsyn afslöppunar yfir há-
tíðarnar og bæta við að ekki sé allt
fengið með óhóflegum innkaup-
um. „Jólagjafakapphlaupið er fyrir
löngu komið út í öfgar,“ segja þau
samhljóða. „Sumir virðast jafnvel
hættir að geta notið jólaundirbún-
ingsins því þeir eyða öllum tíma
sínum og peningum í innkaup. Um
leið er alið á kröfuhörku barna um
dýrar gjafir. Mörg börn hefðu ör-
ugglega gott af því að fá bara kerti
og spil - svona einu sinni - og
læra að meta jólin eftir öðru en
gjöfunum.
í stað þessa kapphlaups finnst
okkur miklu nær að fjölskyldur
hugsi dálítið um sjálfar sig og reyni
að hafa það rólegt og huggulegt yf-
ir jólin. Það ætlum við í það
minnsta að gera með því að halda
jólin á okkar eigin forsendum,“
segja Erla og Ragnar með tilhlökk-
un í svipnum og María Lív í spari-
kjólnum brosir út að eyrum til sam-
þykkis.
Bleikja með
ítölsku ívafi
Forréttur fyrir 4
____________400 g bleikjuflök______
50 g risotto-hrísgrjón (soðin)
_______1 msk. mascarpone-ostur_____
1 msk. parmesan-ostur rifinn
______________1 dl rjómi___________
_______1/2 búnt ferskt estragon____
salt og pipar
Hrísgrjónin soðin, rjóminn settur í
pott og suðan látin koma upp.
Mascarpone-osti og parmesan-
ostinum bætt útí, þá hrísgrjónunum
og hrært í þar til allt hefur blandast
vel saman. Salti og pipar bætt í og
að lokum estragoninu.
Bleikjan steikt í olíu á roðhliðinni
á sjóðandi heitri pönnunni þar til
roðið er vel stökkt.
Grænmeti:
________Hreinsað frisée-salat__________
________Vé dl balsamico-edik___________
________2 msk. extra virgin-olía_______
'/2 rauð paprika (söxuð fínt)
________1 tómatur (saxaður fínt)_______
1 hvítlauksrif (saxað fínt)
Ediki og olíu hellt út á salatið. Papr-
ika, tómatur og hvítlaukur létt steikt
á pönnu og saltað og piprað. For-
réttinum raðað á disk þannig að
neðst komi salatið, þá risotto, þar
næst bleikjan og tómat- og
paprikublandan efst.
maukaðar í matvinnsluvél ásamt
smjörinu, rjómanum, salti og pipar.
Eplasalat:
____________1 grænt epli___________
100 g lerkisveppir (má nota aðra
tegund sveppa)
Eplið skrælt og skorið í teninga,
steikt uppúr smjöri á pönnu ásamt
lerkisveppunum. Kryddað með salti
og pipar.
Sósa:
_____________1 msk. smjör_____________
_____________1 msk. hveiti____________
_________________5 dl vatn____________
2 kjötteningar (helst lambateningar)
________1 msk. hrútaberjahlaup________
salt og pipar
Smjörið brætt í potti, hveiti blandað
útí og hrært vel saman. Vatni hellt
út í ásamt teningunum og soðið
þar til sósan er orðin mátulega
þykk og bragðgóð. Hrútaberja-
hlaupið sett útí, smakkað til með
salti og pipar.
Brownies
Eftlrréttur fyrir 4
____________200 g súkkulaði________
_____________200 g smjör__________
_______________4 egg_______________
______________4 dl sykur___________
______________4 dl hveiti__________
________200 g valhnetukjarnar______
____________2 tsk. lyftiduft_______
vanilludropar
1. Bræðið súkkulaðið og smjörið
saman.
2. Þeytið sykur og egg vel saman.
3. Malið valhnetukjarnana gróft.
4. Blandið súkkulaðiblöndunni út f
eggjahræruna, þá hveitinu og lyfti-
duftinu og síðast hnetunum og
vanilludropunum.
5. Setjið í meðalstórt hringform og
bakið við 170°C í 20-25 mínútur.
Skera má súkkulaðikökuna í
ferninga eða hringi. Brownies-kök-
ur eru bornar fram heitar með
ávaxtasýrópi og góðum ís, t.d.
cappuccino-ís. Skreytt með fersk-
um ávöxtum.
Dvergappelsínusíróp:
u.þ.b. 10 dvergappelsínur
(kumquat) skornar í sneiðar _
____________3 msk. sykur___________
2 dl vatn
Allt soðið saman þar til það er orð-
ið að þykku sírópi.
Hrútaberjalamb
með meiru
Aðalréttur fyrir 4
800 g lambaframhryggur (lamba
_____________prime)_______________
___________1 msk. sojasósa________
_______1 msk. hrútaberjahlaup_____
600 g bökunarkartöfiur (ca 3 stórar)
1 msk. parmesan ostur______
_____________2 stór egg___________
_______50 g gouda-ostur (rifinn)__
___________1/2 hvítlauksrif_______
salt og pipar
Hitið sojasósu og hrútaberjahlaup
saman og veltið lambakjötinu upp-
úr því og brúnið á heitri pönnu á
öllum hliðum. Bakið í 200°C heit-
um ofni í 15 mín. og látið hvíla í 10
mín.
Bakið kartöflurnar í 50 mín. við
180°C. Takið að því búnu innan úr
kartöflunum og blandið eggjunum,
ostinum, kryddinu og hvítlauknum
vel saman við með gaffli. Setjið í
form og bakið við 180°C í 20 mín-
útur.
Baunamauk:
1 meðalstór dós grænar baunir
____________1 tsk. smjör____________
____________1 msk. rjómi____________
salt og pipar
Baunirnar hitaðar í potti og
Fallegt og taert kristalsglas
með 24 karata gullskreytingu.
Glasið er gjöf við öll tækifæri
-brúðkaup, afmæli, skírn,
útskriftargjöf, jólagjöf, ofl.
-Einstakur minjagripur
og líklega sá fallegasti.
Tilboðsverð:
2 stk. I kassa kr:3.500.-
\/le(dc
^rKRISTALL
I/ lr f
K\nKOf\€<K
P fl R S E M #H J R R T fl fl 5 L ff R
Þú færð gjafakort Kringlunnar
hjá þjónustuboröinu
vió skartgripaverslunina
Jens á 1. hæð.