Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 45
i MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 45 f _______________1 lítri mjólk____________ __________________salt__________________ sykur Hitið mjólkina en sjóðið ekki. Brjótið súkkulaðið niður í litla bita og setjið út í heita mjólkina. Hrærið vel. Bætið sykri og salti út í eftir smekk. Berið fram með þeyttum rjóma og skreytið með súkkulaðispæni íris Þorsteinsdóttir Þorbjöm Svanþórsson „2000“ (áfengur áramótakokkteill) ________1 cl eplasafi_____ _______2 cl ananassafi____ ______2 cl appelsínusafi__ _______1 cl sítrónusafi___ _______1 cl Cointreau_____ 1 cl Malibu (kókoslíkjör) _______1,5 cl Southern Comfort_______ skvetta af qrenadíni Kælið kampavínsglas. Bleytið glasbarmana með sítrónusafa og dýfið í sykur. Blandið innihaldi kokkteilsins saman í hristara með ísmolum. Hristið vel og hellið í glas án ísmolanna. Þessi ferski for- drykkur er tilvalinn fyrir máltíð eða einn og sér. Gleðilegt nýtt ár! Einar Kristjánsson Elín Ása Magnúsdóttir Tapparn- ir nyttir til tré- smíða Þegar búið er að tæma gosbrúsana er tilvalið að nýta plasttappana til góðra verka. Úr þeim má til að mynda föndra hin snotrustu jólatré með ódýrri og ein- faldri aðferð. Gostappatré TILBRIGÐI - Tréð til hægri er gert eftir meðfyigjandi leiðbeiningum en hitt er útfært með því að sleppa endatöppum í neðstu iínu þríhyrningsins. Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar matargerðina - bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn -þámkótíM Himneskur í salatið, Á oslabakkann og mcð kcxi og ávöxtum. Æ Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. ^^amemAeti/ Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. Á kexið, brauðið, í sósur og ídýfur. | ^^tutiu/i/ (lasiaii Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. <3QútíU&Jjvja 4 Góð ein sér og sem 1 fylling í kjöt- og fiskrétti. II Bragðast mjög H Sígildur vcisluostur, ícr vcl á ostabakka. Alltaf góður með brauði og kexi. Crtla&CMJlOM/ Góður einn og sér og tilvaiinn í matargerðinj o/Wt Salub Bestur með ávöxtum, brauði og kexi. c6j wrlaosiuvi Tilvalinn til matargerðar í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöi og flskrétti. Góður einn og sér. ^íuítlauksAúe/ Kærkominn á ostabakkann, með kexi, brauði og ávöxtum. ISLENSKIR OSTA1V " HieióíiáasÍM/ Kryddar hverja veislu. % x 41 plasttappi af gosbrúsum jólaefni að eigin vali qrænt filtefni 30x30 cm Sníðið 41 hring úr jólaefninu, 81/2 cm í þvermál. Hver hringur er þræddur um Vá cm frá brúninni. Tappinn er settur í miðjuna, slétta hliðin niður, dregið saman og fest. Svona er gert koll af kolli þar til búið er að „pakka inn“ 41 tappa. Þá er töppunum raðað á filtið og þeir límdir á með límbyssu þannig að slétta hliðin snúi upp. Byrjað er efst með einum tappa, í næstu röð koma tveir o.s.frv. og endað á átta töppum í neðstu röð. Fimm tappar eru notaðir í jólatrésfótinn. Að lokum er svo klippt í kringum tappana og snyrt. Fallegt er að nota gyllt efni utan um nokkra tappa og raða þeim á víxl innan um mynstraða tappa, en litasamsetning fer vitan- lega eftir smekk hvers og eins. Gostappatré fara vel á hurðum eða veggjum og má að sjálfsögðu gera þau í öðrum stærðum en þeirri sem hér er lýst. FJÖLSKYLDAN, ILMUR AF GRENI, KERTALJÓS OG... halldor@samskipti.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.