Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 47 REISN - Eftir að kúlur, fjaðrir, pakkar, fuglar eða annað skraut er komið á greinarnar er toppurinn eftir. „Hægt er að setja hvað sem er ð toppinn. Stóra kúlu, engil eða jafnvel uppáhaldsbangsann sinn. Hann er þá festur við toppinn með vír, og setur persónulegan svip á tréð. “ áhuga á jólunum leggja einfaldlega ekki leið sína í Jólahúsið. Það gerir hins vegar fjöldi fólks, útlendingar og íslendingar, sem er ekki fast í þeirri vanahugsun að jólin megi einungis undirbúa á þremur vikum í desember eins og hér tíðkast," segir hún og kemst á flug. Alltaf tími fyrir jólagjafir „Mér finnst hræðilegt að horfa upp á fólk gera sér það að æða um bæinn á Þorláksmessu og eiga þá eftir að gera allt. Einu sinni vann ég í blómabúð og þangað kom jafnvel fólk á aðfangadagsmorgun sem átti enn eftir að kaupa jólatré. Bömin grétu, allt var í voða og sumir fóru jafnvel út með pottablóm ef jólatrén voru uppseld. Svona hluti finnst mér sorglegt að horfa upp á.“ Sjálf var Þóra búin að pakka flestum jólagjöfunum inn strax í október. „Ég spyr: Hvað verður sér- stakt við gjafir sem keyptar eru í flýti á Þorláksmessu, bara til þess að kaupa eitthvað? Ef ég sé gjöf sem ég veit að Stína frænka myndi kunna að meta, þá kaupi ég hana. Sama þótt það sé bara apríl,“ segir hún og ítrekar að í desember eigi fólk að gefa sér tíma fyrir sjálft sig. „Lykilorðið er timi, og svo er líka nauðsynlegt að kunna að velja og hafna. Margir eru alltof fastir í van- anum og verða að gera allt eftir ákveðinni forskrift. Sá sem sér ekki fram á að ná að baka sínar sautján smákökutegundir fyrir jólin ætti ein- faldlega að fækka tegundum í stað þess að fara yfir um á aðventunni." FYLLING - Þóra segir sniðugt að þétta jólatré, sér í lagi normannsþin, sem gjarnan er gisinn. „Á milli greinanna má stinga birkigreinum úr garðinum, plastblómum á vír, mosa, lyngi eða jafnvel grænmeti og þurrkuðum ávöxt- um,“ segir Þóra og bendir á að fallegt sé að úða náttúruskrautið gyllt, silfrað eða hvítt. „Á greinarnar má líka festa slaufur úr fallegum borðum til þess að gefa trénu fyiiingu - jafnvet slaufur af gömlum jólapökkum ef fólk er nýtiö. “ Nú er hægt að vafra um í „Fitt fatnaði", herrafataverslun á netinu, í næði heima hjá sér. Fitt fatnaður er netverslun sem sérhæfir sig í fyrsta flokks (talskri gæðavöru. Nýttu þér þjóruistu fagfóUts og athugaðu hvort jólogjöfin í ár leynist ekki hjá okkur. Sendum um allt land. Opið aUa virka daga frá kl. 9-18. Verslaðu nakinn á fitt.is Verðdæmi: Kenzo bindi kr. 4.995 Lorenzo jakkaföt kr. 34.995- Lorenzo skyrtur kr. 4.495 Tommy Hilfiger boxer kr. 1.695- Christian Dior skyrtur kr. 5.495 Lorenzo bindi kr. 3.995- Merino uliarpeysur kr. 4.495 ÞORA - „Jólastemmningin er það sem gerist þegar jólin loksins koma, hátíöleikinn sjálfur. “ Verð kr. 2.850 Oðruvísi 'fólaqjíafir íþróttatöskur með nafni Litir: Rauðar, bláar og svartar. Einnig sérmerktir skrúfblýantar, pennar, handklæði, leikfimibakpokar, albúm með þinni mynd o.m.fl. Síðasti pöntunardagur 10. desember. PC PÖNTUNARSÍMI virka daga kl. 16-19 557 1960 -------------- FITT PRTnRÐUR W W W • F I T T * I S sími 864 2757 j fax 555 0616 j fitt@fitt.is 1 Nuddkúlur fyrir herðar og bak ■ Hita- og kælipokar frá Medisana ' Frábæri heilsukoddinn frá Royal Rest ' Eggjabakkadýnur sem laga sig að líkamanum 1 Lesgrindur fyrir bækur 1 Vagitrim. vinsælu þjálfunarkúlurnar fyrir grindarbotnsvöðvana 1 Tölvugöngugreining 1 Þægilegu inniskórnir frá Rhode 1 Sérvaldir barnaskór 1 Fallegir göngustafir 1 Brjóstahaldarar og sundfatnaður fyrir konur með gervibrjóst OSSUR Grjóthálsi 5 110 Reykjavík Sími 515 1335 Fax 515 1366 IIIIEÐ GJAFABREF OSSUR www.ossur.is I « m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.