Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 31
Frábært
úrval
565 3900
Möndlugrautur
1,5 I mjólk, meira ef þarf
75 g stutt hrísgrjón
4 kardimommufræ, mulin
2,5 cm löng kanilstðng
2 negulnaglar
75 g sykur
50 g rúsínur
40 g ristaðar möndluflögur
2 msk. rósavatn
(fæst í apótekum)
1 heil mandla ef vill
ESPRU
Mexx
Síróp og gulrætur
Smjörsteiktar gulrætur eru
hnossgæti. Gott er að skera
gulrætur í strimla eða
þunnar sneiðar og steikja
við skarpan hita stutta
stund. Þá er salti stráð yfir
og heilu hvítlauksrifi, um
leið og hiti er lækkaður. Um
það bil sem gulræturnar eru
að verða tilbúnar er mjög
gott að hella örfáum
dropum af hlyn-sírópi yfir
þær, hræra saman við og
láta krauma með
gulrótunum í 1-2 mínútur.
Sírópið undirstrikar sætt
bragðið af gulrótunum en
saltið kemur í veg fyrir að
bragðið verði of væmið.
Auðvelt - hringdu!
Handklæði með nafni
Leikfimipoki með nafni
Síðasti pöntunardagur
miðvikudaginn 15. des.
Skemmtilegar
jólagjafir
fl
r % f
Verð kr. 1.490
Verð kr. 1.750
PÖNTUNARSlMI virka daga kl. 16-19
557 1960
Til skreytingar: saxaðar pistasíu-
hnetur og ristaðar möndluflögur.
Látið suðuna koma upp á mjólk-
inni í stórum potti en geymið rúman
desílítra. Skolið hrísgrjónin vel og
hrærið út í mjólkina. Sjóðið við lág-
an hita í um 15 mínútur og hrærið
vel í allan tímann.
Bætið kryddi út í og sjóðið í eina
klukkustund. Hrærið í öðru hverju.
Bætið sykri og rúsínum út í
grautinn. Þeim sem finnst ekki
góðar soðnar rúsínur, ættu að bíða
með að bæta þeim út í þar til
skömmu áður en grauturinn er bor-
inn fram. Grauturinn er látinn malla
í klukkustund til viðbótar og hrært í
öðru hverju. Verði hrísgrjónin lím-
rjónagrautar
og búðingar
eru til í ýms-
um útgáfum í
F heiminum og
F hér á landi
þekkir hvert
mannsbarn
grjónagraut.
Möndlugrautur er algengur
á borðum Islendinga í
kringum jólin og mjólkur-
soðin hrísgrjón að hætti
Indverja gætu verið ágætis tilbreyt-
ing hjá þeim sem eru ekki í hópi
hinna allra íhaldssömustu. Upp-
skrift að þeim er gefin í Matreiðslu-
bók Iðunnar. í hana þarf um þrjá
klukkutíma og einnig:
kennd er meiri mjólk bætt út í.
Grauturinn ætti að vera sléttur og
jafn og sleppa sleifinni auðveld-
lega. Bætið við mjólk ef hann er of
þykkur.
Takið af hitanum og hellið í skál.
Fjarlægið kanilstöng og negulnagla.
Hrærið 40 g af ristuðum möndlum
og rósavatni saman við. Kælið og
skammtið á diska. Dreifið söxuðum
pistasíuhnetum og ristuðum
möndluflögum yfir. Laumið heilli
möndlu í, ef gefa á möndlugjöf.
Vettlingar: 1.190,- Húfa: 1.690,- Trefill: 2.190 - Sokkar: 1.390
100% Shetland ull
Náttföt, 100% bómull: 3.490,- Náttserkir, 100% bómull: 2.390.
Peysa, handprjonuö ur 100% ull: 7.490.
Hálsmen: 1.690
Opið sunnudag frá 13:00 til 16:00
NOA
NOA
KRINGIUNNI S: 553 3536
eldJuísWb_________
Nvstárlegur
möndlugrautur
.postlistinn.is