Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 60
60 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Kristinn Jólaföndur VINAFUNDUR - Högna Hrings- dóttir og Ásgerö- ur Snævarr búa til jólakort ein- beittar á svip. með litlum snillingum ú fer aðventan í hönd með jólaþrifum, konfektgerð, kökubakstri og öðru umstangi. Þótt þessum tíma fylgi oft mikið annriki og asi má ekki gleyma því, sem miklu skiptir, að njóta undirbúningsins og eftirvænt- ingarinnar með þeim sem hvað mest hlakka til jólanna - börnunum. Á jólaföstu er tilvalið að setjast nið- ur með yngstu kynslóðinni og leyfa sköpunargáfu hennar að blómstra í gerð alls konar jólaskrauts; pappa- engla, jólamynda og jólakorta svo dæmi séu nefnd. Gerð jólakorta er skemmtilegt og auðvelt föndur og vinum og vandamönnum þykir jafn- an gaman að fá jólakveðjur á kortum sem börnin hafa sjálf búið til. í föndurbúðum er hægt að kaupa pappa í alls kyns litum, skraut- penna, lím, glimmer, stjörnur og glimmerliti. Takið til dæmis gamalt jólakort og leggið það á samanbrot- inn pappa og dragið línur eftir því. Klippið út nýtt jólakort og skreytið FRUMRAUN - Birna Ketilsdóttir, fimm ára, sýnir stolt sitt jólakort. Viö hliö hennar situr Þorgrímur Snævarr. það með ýmsum hætti. Til dæmis er hægt að klippa út lítið jólatré úr grænu efni og líma á mitt kortið. Þá má draga lím eftir köntum kortsins og sáldra glimmeri yfir. Og að síðustu má setja litla stjörnu á topp jólatrésins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.