Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 48
48 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ¥ * * fyrir jólabaksturinn!! ksm9o Ultra power hrærivél, hakkavél og smákökumót á hreint frábæru tilboðsverði! 9 litir fáanleglr KitchenAid' Kóróna eldhússins! uá tuiiu verði. * 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á íslensku fylgir. * Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pastagerðartæki, grænmetiskvarnir, hveitibrautir, dósaopnarar, kornmyllur, avaxtapressur og fl. * Aðrargerðir KitchenAid hrærivéla frá kr. 23.940 stgr. BEYKJAVÍK OG NÁGBENNI: Heimilisteki, Sætúni. Hajkaup, Krinfllunni, Skeifunni og Smáranum. Ratvirur, írmúla. Plaff, Greœrtoegi. Húsaamiðjan, SkútuvogL Raffaúðin, ÁHaskeift HafnarfirS VESTURLAMD: Raf|ijínusla Sigurdún, Akranesi. Skagaver, Akranest Kf. BorgfHinga, C Borgamesi. Glitnir, Borgamesl Rafstofan, BorBamesL Blómsturvellir, Hellissandi. Versl. Hamar, Grundarfirfli. Versl. Skipavik, Stykkishólmi. ® Versl E. Stefánssonar, BúðardaL VESTFIRHR: Kf. Krfksfjarðar, Krfksfjarðamesi. Geirseyrarbúð, Patreksfirði. Pokahomið, Tálknafirði. Verslun jjj Gwmars Sigurtssonar, Þingeyri. Laufið, Bohmgarvik. Húsgagnakrftið, ísafirðl Straumur hf. ísafirffi. Kf. Steingrímshartar, Hólmavik. NORBURLAND: 'O Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. V-Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Húsasmiðjan, D Akureyri og útibú. Húsasmiðjan, Húsavflc Ijósgjafinn, Akureyri. AUSTURLAND: Kf. VopnfirÖinga, VopnafirðL KHB Egilsstöðum, Seyðisfirði, E Neskaupstað og ReyðarfirðL Rafalda, Neskaupstaö. Kf. Fáskníssfiarðar. Kf. A-Skaftfellinoa, DjúpavogL Kf. A-Skaftfeflinga, Höfn. SUÐURLAND: 3 KÁ verslanimar á SuðurlandL Versl. Mosfell, HeUu. Reynistaður, Vestmannaeyjum. Húsasmiðjan, Selfossi. Árvirkinn, Selfossi. SUÐURNES: Rafborg, Grindavlk. Húsasmiðjan, Keflavlk. Samkaup, Keflavik. Stapafell, Keflavik. Fríhöfnin, Keflavíkurflugvelli. KitchenAid einkaumboð á Islandi Einar Farestveit &Co.hf. BORGARTUN 28 - S: 562 2900 & 562 2901 LOSTÆTI - Sumum þykja kramarhús of falleg til þess aO vera snasdd. Morgunblaöiö/Ámi Sæberg Riómi leigir herbergí í kramarhúsi ramarhúsagerð er siður sem gengur milli kynslóða í sumum fjölskyldum. Nokkur kúnst er að vefja kramarhús úr heitu deigi, en að sögn kunnugra er hraði lykilatriði og ætti verkið ekki að vera neinum ofviða. Kramarhús hafa ótvírætt skreytigildi á borði og ekki ætti bragðið að valda sælkerum vonbrigðum. Kramarhús 3 egg (u.þ.b. 200 g) 200 g sykur 200 g hveiti 100 g smjörlíki (brætt) 3 msk. vatn Uppskriftin getur verið nokkuð breytileg eftir þyngd eggjanna. Reglan er sú að þrjú egg eru vigtuð og er samanlögð þyngd þeirra útgangspunktur í uppskriftinni. Jöfn þyngd eggjanna af sykri og hveiti er notuð og helmingur þyngdarinnar af bræddu smjörlíki. Þeytið saman egg og sykur. Bætið hveiti, smjörlíki og vatni út í (varist að hafa smjörlíkið of heitt) og hrærið dáiitla stund. Hitið ofninn í 250-260°C og smyrjið bökunarplötu vandlega. Fyrir hvert kramarhús er 1 msk. af deiginu sett á plötuna og það smurt út í hring sem er u.þ.b. 13 cm í þvermál. Á plötunni ætti að vera pláss fyrir fjóra hringi. Sett á næstneðstu rim og bakað í augnablik, svo sem 3-4 mínútur. Þá er platan tekin út til hálfs og einn deighringur losaður frá með pönnukökuspaða. Deiginu er rúllað upp í kramarhús, eins konar vasa sem mjókkar niður í stikil, en hafa þarf snör handtök því deigið er fljótt að harðna. Gott er að hafa hvíta bómullarhanska til þess að verja fingurna fyrir hita. Kramarhúsinu er stungið ofan í flöskustút (ekki mjög þröngan) rétt á meðan það kólnar. Athugið, að á meðan hverju kramarhúsi er rúllað upp er nauðsynlegt að hafa plötuna að fullu inni í ofninum svo deighringirnir sem enn eru á plötunni harðni ekki. Úr uppskriftinni fást um 30 kramarhús. Þau eru borin fram á þann hátt að sykri er hellt í víða (gler)skál. Kramarhúsunum er stungið þar ofan í - þannig eru þau stöðug og njóta sín vel á borði. Þeyttur rjómi er settur í hvert þeirra og sultudropi á toppinn. Sérríbúðingur („Triffli") _________'h lítri rjómi____ ___________4 egg___________ _________125 g sykur_______ _______6 blöð matarlím_____ 2 msk. sérrí (t.d. Bristol Cream) Makkarónublanda: 150 g muldar möndlumakkarónur tæplega 1 dl sérrí Blandað í skál og látið bíða. 1. Leggið matarlímsblöð í kalt vatn í 10 mínútur. 2. Þeytið rjómann. 3. Bræðið matarlímið í örlitlu vatni, svo sem 2-3 msk. Varist aö það of- hitni. 4. Hrærið saman eggjum og sykri. 5. Hellið ylvolgu matarlíminu í eggjahræruna og blandið síðan rjómanum varlega saman við. 6. Að lokum er 2 msk. af sérríi bætt út í. Rúmlega helmingur makkarónu- blöndunnar er settur í botninn á stórri (gler)skál. Helmingnum af búðingnum er hellt yfir. Þá er af- ganginum af makkarónublöndunni dreift yfir og að lokum er seinni helmingi búðingsins hellt yfir. Ábætisréttinn má skreyta að vild. HIÐ BESTA MÁL - ÞaO hefur engin áhrif á bragOiö hvort eftirrétturinn er nefndur „triffli" eöa „búðingur“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.