Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 23 eidkús; í ____ Litlar kökur Sjafakort í jóga 1 mánuður 3 mánuðir______rTÍXvd árskort Slökunarvörur Jji Biotone nudd- oq iíkamsvörur. 1 l Oshadhi hágœða ilmkjarnaolíur, nuddoiíur, baðolíur o.fl. Custom Craftworks nuddbekkir. Slökunartónlist. Bœkur um jóga, ilmkjarnaolíur o.fl. Ilmker, kerti og margt fleira. Ásmundur Námskeiðin „Jóga gegn kvíða' með Ásmundi Gunnlaugssyni eða „Yoga - breyttur lífsstíll" með Daníel Bergmann. ' ú verður snarað fram nokkrum ráðlegging- um er varða smákökubakst- ur, ásamt uppskrift að góm- sætum klessukökum sem henta jafnt byrjendum sem lengra komnum. Hvort tveggja er að finna í bókinni Hratt og bítandi, matreiðslu- bók með meiru sem væntanleg er á markað á næsta ári eftir Jóhönnu heitna Sveinsdóttur, lesendum blaðsins betur kunn sem Matkrákan. Þetta brot er birt með leyfi útgef- anda og handhafa höfundarréttar: 1. Hrærið saman sykri og smjöri/smjörlíki, þá er eggjum bætt út í og síðan söxuðu súkkulaði og kókosmjöli. Blandið saman hveiti og lyftidufti og hrærið því að end- ingu út í. 2. Þekið bökunarplötu með smjör- pappír og klessið deiginu á hana með góðu millibili, samanber fram- ansagt. Bakið við 225°C í u.þ.b. 5 mín. HALUR OG SPRUND ehf. Sími 544 5560 og 864 1445 Opið alla virka daga frá kl. 10—12 og 15.30—18.30. YOGA# Daníel Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. Húsráð um smákökubakstur - Auðveldara er að meðhöndla deig sem fengið hefur að hvíla á köldum stað í dálítinn tíma. Klukku- tími nægir, en það má gjarnan standa lengur. - Gusið ekki öllu hveitinu sem upp er gefið í uppskriftinni út í deigið í einu. Prófið ykkur áfram. Til að allt verði pottþétt er best að baka 1-2 kökur til reynslu. Ef þær fletjast óeðlilega út hnoðið þá meira hveiti upp í deigið. Verði þær hins vegar of harðar má hnoða smjörklípu upp í deigið. - Bakið smákökur ævinlega í miðjum ofni. - Geymið smákökur aldrei í ís- skápnum. Leggið þær í þurr box með þéttu loki, en ekki setja pappír í botninn. Hann dregur aðeins í sig feiti úr kökunum og getur orsakað þrátt bragð og lykt. Geymið boxin við stofuhita, ellegar frystið kökurn- ar, sem þiðna svo á u.þ.b. 10 mín. Eldavél >■ Undir- og yfirhiti >► Grill > HxBxD 85x 59,5x60 >- Áður kr. EB ZANUSSI Þurrkari > Veltir í báðar áttir >■ Tvö hitastig > krumpuvörn > Áður kr. BStSW / Klessukökur með súkkulaði Þessar mega vel kallast klessukökur, því deiginu er klesst á plötuna með teskeið og meðan á bakstrinum stendur lummast kök- urnar dálítið út og fá Ijósbrúnan, stökkan kant. Bestar eru þessar elskur volgar úr ofninum, að sjálf- sögðu, en geymast eigi að síður á köldum stað eða i frysti. Úr upp- skriftinni fást um 40 smákökur. 100 g lint smjör eða smjörlíki 100 g suðusúkkulaði (eða dökkt súkkulíki) Innb. ofn og helluborð > Helluborð innifalið >• Undir- og yfirhiti >► Grill > Áður kr.SSEð 1 dl kókosmjöl ! sn/mín vinda alkerfi hitastillir ra ábyrgð >- Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 fe:. t»<» i Hönnun & umbrot ehf. © 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.