Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 63 Bornm vilia að dýrin fái pakka ngir menn kaupa gjarnan fugl eða hamstur fyrir kærustuna og ef börn hafa lengi verið að biðja um gæludýr láta foreldrar oft und- an þrýstingnum um jólin,“ segir Agúst Elíasson, verslunarstjóri í Lukkudýrum við Hlemm. Hann seg- ir talsvert keypt af gæludýrum í jólagjafir, sérstaklega hömstrum, fuglum og kanínum auk þess sem fiskabúr séu alltaf vinsæl. Aðspurður segir Ágúst undan- tekningu að dýrum sé skilað eftir jól. Fólk hafi yfirleitt gert upp við sig að það vilji halda gæludýr áður en það kaupi það. „Börn mynda gjarn- an náin tengsl við dýr sem þau al- ast upp með og líta á það sem einn af fjölskyldunni. Við sjáum það líka greinilega að börnin leggja meiri áherslu en fullorðnir é að gæludýrið á heimilinu fái jólagjöf." Vinsælar til jólagjafa fyrir hunda eru körfur með nagbeinum og leik- fongum, seldar í annarri verslun fjölskyldunnar, Tokyo. Einnig fást körfur úr þurrkuðum nautshúðum sem eru hollar fyrir hunda að naga. „Skemmtilegur siður er líka að gefa hundinum á heimilinu jólahúfu, en þaer fást í fjórum stærðum. ívið meira selst af húfum fyrir smá- hunda, en eigendur stórra hunda kaupa þær þó líka.“ DEKURRÓFUR - Jólahúfur á hunda fást í ýmsum stæröum og sumir elda sérstakan jólamat fyrir gæludýrin sín. Framleitt í USA Það geta allír í fjölskyldunni látið fara vel um sig í LA-Z-BOY. Tilvalin gjöf fyrir þig og þína. HUSGAGNAHOLLIN Margar tegundir. Verð frá kr. 35.980,-. Aklæði & leður í miklu urvali Bildshöfði 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8000 Ny sending Jólaföt frá 0-10 ára Mikið árval af náttfötum DifnmALimm BARNAFATAVERSLUN Skólavörðustíg 10 ♦ sími 551 1222 Ef Seiko Kinetic Auto Relay úrib er ekki hreyft í þrjó sólarhringa, hættir úrib ab ganga og þannig sparast orka. Úrib getur behið i óvirku óstandi í allt ab fjögur ór en byrjað að ganga á réttum tíma ab nýju þegar þab er hrist. Aldrei þarf ab skipta um rafhlöbu. Kinetic Auto Relay er enn ein byitingarkennda nýjungin frá Seiko.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.