Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 57 HERSVEITIR - Englana má útbúa í ýmsum stæröum og hefur hver þeirra sín sérkenni. S|t||_________________ guðs englar nál og tvinni g í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögðu: „Dýrð sé Guði í upp hæðum, og friður á jörðu með mönnum, sem hann hefur velþóknun á.“ Lúk. 2.13,14 Rétt eins og englar gegna mikil- vægu hlutverki í jólaguðspjallinu þykja þeir ómissandi á hverju heimili þar sem jól eru haldin hátíðleg. í einfaldleika sínum eru þeir tákn- mynd friðar og fegurðar og minna á hið kristna inntak jólanna. Englar birtast eins og kunnugt er í óteljandi myndum, en einn heimatilbúinn engill getur jafnast á við hundrað aðkeypta í hugum heimilisfólks. Borðenglar _______borðar (bestir með vír)____ _____________vattkúlur____________ pípuhreinsarar _______________fatalím_______________ ________________skæri________________ bönd og snúrur Klipptur er bútur af borðanum. Lengd fer eftir atvikum en gott er að máta áður en klippt er með því að vefja borðaendann í einfaldan (eða tvöfaldan) hring til prufu. Byrjað er á að þræða með tvö- földum tvinna fyrir neðan efri vírinn á borðanum. Síðan er rykkt saman í hring og saumað saman að aftan (eða einfaldlega nælt saman með títuprjóni). Vængirnir eru búnir til með því að klippa til borðabút með takkaskærum. Lengd fer eftir stærð engilsins. Borðinn er rykktur saman í miðjunni og hann festur á bakið með lími eða títuprjóni. Pípuhreinsara, um 3 cm að lengd, er stungið í gatið á vattkúl- unni. Gyllt band eða snúra strengd um ennið. Englahári komið fyrir undir bandinu, ef vill. Höfuðið er að lokum límt fast í rykkinguna. Sviðið er englabyggð. Englabústaðir svífa um í lausu lofti, svo undurhægt að varla er mögulegt að greina nokkra hreyfingu. Samt er það svo að myndi áhorfandi líta andartak af sviðinu, þó ekki væri nema til að athuga hvort sessu- nauturinn væri sofnaður rétt eina ferðina, þá væri allt breytt þegar hann liti upp á sviðið aftur. Afstaðan orðin önnur á milli englabústað- anna. Grunnlýsingin er að sjálf- sögðu himnesk, en þó með sérdeilis veikri blöndu af öðrum litbrigðum, síbreyti- legum, sem spanna allan skalann frá vígðri vatns- glæru yfir í þann blessaða blátæra sem er auðvitað ekkert annað en eftirlíking af englatárabláma. Veggir bústaðanna eru úr endurköstuðu Ijósi með glergeislaþökum og suður- svölum á hverri hlið. Úr Engill meðal áhorfenda eftir Þorvald Þorsteinsson. Allt í áramótakvöldverðinn Hreindýr, gæsir, endur, naut, svín, lamb. Pantið hreindýrakjötið tímanlega. Allt í jólamatinn Hamborgarhryggur, bæjonskinka, hangikjöt og rjúpur. Forréttir Grafið kjöt, sósur, paté, sultur. Eftirréttir Súkkulaði mousse, tiramisu o.fl. Verslið við fagmanninn Steiksmiðjan Kjötlist, Dalshrauni 11, Hafnarfirði, sími 565 5696 S-T-E-I-K pann ur0 P JvlI6úð afjóhwörum HF . Hólshrauni 2, Hafnarfirði, sími 555 2866. LAURA ASHLEY 'Kistan T omrovpm QQ Laugavegi 99, sími 551 6646. 5» Klassískar vörur Úrval af glæsilegum fatnaði og gjafavöru 'jiaajopn 1 ai Munum eftir þeim sem eru hjálparþurfi um jólin - gefum blóö. Blóðbankinn þakkar þeim fjölmörgu íslendingum sem hafa gefið góðar gjafir á árinu sem er að líða. —yefiiu meb £jartonu! Opnunartími Mán. og fim.: 8:00-19:00 • Þri. og mið.: 8:00-15:00 • Fös.: 8:00-12:00 r?> X 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.