Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 35 í iólaskapi á Veraldarvefnum egar nær dregur jólum finna flestir hvernig jólastemmning- in læðist að. Einstök tilfinningin lætur engan ósnortinn og meira að segja hörðustu netfíklar pukrast með skrautlegar heimasíður á skjánum og jólalögin streyma úr há- tölurum tölvanna. Netið er komið í jólaskap og netverjar fylgja á eftir. 100 tillögur ad jólagjéfum Fjölmargar heimasíður tengjast jólum og jólaundirbúningnum og ótalmargt nytsamlegt má finna á víðáttum vefjarins. Á síðunni www.christmas.com má til dæmis finna mörg nytsamleg ráð um hvernig jólateiti vinnufélaganna verðursem best lukkað. 100 tillögur að jólagjöfum ættu einnig að auð- velda einhverjum leitina að réttu jólagjöfinni og spara hlaupin á síð- ustu stundu. Undirbúningurinn fyrir jólaballið verður auðveldari þegar hægt er að ganga að jólalögunum vísum á www.night.net/christmas/ - þar geta menn meira að segja æft hinn eina sanna tón því lögin fylgja text- um laganna. En því miður, engin ís- lensk jólalög! Enn fleiri jólalög frá öllum heims- hornum og á fjölmörgum tungumál- um má finna á síðunni www.acro- net.net/-robokopp/xmas.html. Eigi rétta útlitið að fylgja jólasöngn- um er áhugasömum bent á að kynna sér síðuna www.santa- suits.com en þar er hægt á velja á milli ótal tegunda af búningum á jólasveina, álfa og jólastelpur og allt er til sölu yfir Netið. Sannir netverjar senda ættingjum og vinum nær og fjær jólakveðjur á rafrænu formi. Einn allra skemmti- legasti kortavefurinn heitir www.bluemountain.com. Þar má finna kort til nota við hin ótrúlegustu tækifæri og iðulega er hægt að stíl- færa myndirnar þannig að þær henti tilefninu. [ öllum tilfellum er hægt að setja inn eigin texta eða hnika til stöðluðum textum. Á vefsetri Morgunblaðsins www.mbl.is má einnig finna jóla- kortavef þar sem íslenskar myndir skreyta kortin. Rammíslensk jólasíða Rúsínan í pylsuendanum er svo jólasíðan hennar Salvarar Gissurar- dóttur. [ fyrsta lagi er hún rammís- lensk og ætti því að gleðja landann út um allan heim. [ öðru lagi er þar að finna allt sem tengist íslenskum jólum, svo sem gömlu góðu köku- uppskriftirnar. Þar má líka sjá myndirnar hans Halldórs Péturs- sonar af íslensku jólasveinunum. Jólaguðspjallið er þarna fallega myndskreytt, þjóðsögur og endur- minningar tengdar jólum, allt um Grýlu og margt fleira. Þarna er einnig að finna margar spennandi krækjur á aðra vefi tengda jólum. Salvör á heiður skilinn fyrir þessa síðu en slóðin er www.is- mennt.is/vefir/jol. Að lokum má geta þess að auð- velt er að skreyta tölvuskjáinn með ýmsu móti þegar nær dregur jólum. Finna má skrár sem innihalda jóla- seríur sem blikka á skjánum, auk þess sem jóladagatöl ferðast með leifturhraða milli netverja á þessum árstíma og er tilvalið að lífga uppá skrifstofuna með þannig útbúnaði. En um þetta allt gildir hið forn- kveðna að hafa verður varann á og muna að illskeyttir tölvuvírusar geta víða leynst og því vissara að fara að öllu með gát og hafa nýjustu útgáf- una af góðum vírusvarnarbúnaði uppsetta í tölvunni þegar jólakveðj- urnar fara að streyma inn. NYfAR VÖRUR í HVERRIVIKU Jakkar frá kr. 5.900 Buxur frá kr. 1.690 Pils frá kr. 2.900 Blússur frá kr. 2.800 Anna og útlitið verður með fatastíls- og litgreiningamámskeið Uppl. í síma 892 8778 _ Nýbýlavegi 12 Kópavogi Sími 554 4433 Uppsetningabúðin sérverslun með borðdúka Straufríir dúkar 10 litir 90x90 kr. 390 140x180 kr. 1.280 150x220 kr. 1.650 150x250 kr. 1.980 150x300 kr. 2.150 150x320 kr. 2.400 Mikið úrval af jóladúkum, handunnum dúkum og blúndudúkum. Straufrí borðdúkaefni. Saumum eftir máli. 150x220 kr. 3.450 150x250 kr. 3.850 150x300 kr. 4.250 150x350 kr. 4.490 Uppsetningabúðin, Servíettur kr. 250 stk. Hverfisgötu 74, sími 552 5270, póstsendum. OOð Q&O ooo Mjög vönduð þroska- og ungbarnaleikföng, úr hégæðaplasti. Mikið úrval. Okkar verð frá 198-998. 'Almennl verð ca 20 - 30% hærra. Dúkka I: Hæð 30 cm kjóll, buxur og skór fylgja með. Okkar verð kr. 498. *Alm. verð kr. 698,- Dúkka 2: Hlær, sýgur og ropar, hæð 28 cm. Okkar verð kr. 998. ‘Alm. verð kr.l.900,- Dúkka 3: Mjúkdúkka með postulinsandlit hæð 22 cm. Okkar verð kr. 998. ‘Almennt verð kr. 1.400,- Dúkkan Judy og upptrekktur hestur sem gengur, H 16 cm, L15 ctn. Okkar verð kr. 698 *Almennt verð kr. 1.100.- Formúla 1-bill úrplasti, stærð L46 cm, H 16 cm Okkar verð kr. 998 'Almennt verð kr. 1.600.- Golfarinn þinn, hæð 66 cm, handmúluð keramikstytta Okkar verð kr. 998 'Almennt verð kr. 5.900.- Fótboltahúfur. Okkar verð kr. 498. ‘Almennt verð kr. 798. Fótbollasetl, húfa, Irefill og vettlingar. Okkar verð kr. 798. ‘Almennt verð kr. 1.100,- Leikfangasaumavél með fótstigi, saumar með alvöru þræði. Stærð H 13 cm, L 26 cm. Sfillitakkar fyrir munstur o.fl. Okkar verð kr. 998. ‘Almennt verð kr. 2.500,- Leikfangastraujórn fyrir rafhlöður, úðar, gefur frú sér hljóð, stilli takkor. Stærð L 25 cm, H 13 cm. Okkar verð kr. 998. ‘Almennl verð kr. 1.900,- 32 lykla pianóskemmtari með 2 röddum og 8 forrituð lög. Fjöldi stillitakka. Verð kr. 998 *Almennl verð kr. 1.500 Geislaspilari fyrir rafhlöður úsamt 3 geisladiskum með 44 frúbærum lögum fyrir yngri kynslóðino. Okkar verð kr. 998. ‘Almennt verð kr. 1.890,- Mikið úrval af kcrtastjökum stórum sem smóum. Minni stjaki er hæð 40 cm. Okkar verð kr.798. ‘Almennt verð kr. 1.200 Stærri stjaki 45 cm Verð kr. 598. ‘Almennt verð kr. 1000. Star Tech-sett með 23 hlulum, stærð ú kassa breidd 45 cm, hæð 33 cm. Okkar verð kr. 998. *Almennl verð kr. 2.500.- Mikið úrval af silkiblómum. * ATH. almennt verð er meðalverð úr helslu stórverslunum í Reykjavík "Almennt verð 20-30% hærra. Kringlunni, sími 588 1010. Laugaveg, sími 511 4141, Kerlavík, sími 421 1736 / t t / 1 mm SÝNISHORN AF VÖRUVALI OG VERÐI ÖLL VERÐ FRÁ KR. 198 TIL 998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.