Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 52
52 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ KÆRKOMIN GRÆNMETISSÚPA - „Upf> skriftin er einföld, “ segir Yrsa Þóröardóttir. „Allt grænmeti úr ísskápnum er tekiö og þaö rifiö smátt, soöiö ásamt lífrænt ræktuöu bankabyggi frá Valla- nesi, og smakkaö til meö því sem hver og einn kýs. Ég setti í þessa súpu vatn, grænmetis- súputening, gulrætur, kartöflur, papriku, blómkál sem vinkona mín Gwendolyn átti í sínum ís- skáp og bankabyggiö góöa. í málmtekúlu setti ég svo svört piparkorn, tvo litla rauöa pimi- ento-pipra og þurrkuö einiþer. Kúluna fjarlægöi ég aö suöu lokinni og maukaöi súpuna. Þessi súpa er aldrei eins en alltafgóð. Hún er borin fram meö léttu brauöi og er kærkom- in í biand viö kjöt- og sætindaát jólanna. “ AiutiuioMÁ er jóUdaMÁ 0 kucjtmv utarjrfc veynrv kreuv- dýtrcb oj kÁrrcb jremtrjÁA/. Þejor Ahmcu teujóljsdóttir jeJdc 0 bœmrv d Koljreyjoustað iwrð kennv Ljóst aJð jóLabraqur- imv er eJdcv ivðrv umartdyrcv v (jóstmv oy ýkreytinyimv. Mestur er kartrvjró v kjörturw jolícsiru oy mínrurtjuruv JrersjrdjóUJuddJ benvskurirLar. ENGIR TVEIR EINS - Mánnele-karla, ættaða frá Strass- borg, er gaman aö móta og gott aö boröa. olfreyjustaður er kirkju- staður í 15 km fjarlægð frá Fáskrúðsfirði. Þar býr Yrsa Þórðardóttir ásamt manni sín- um Carlos Ferrer og börnum þeirra þremur, ; Tuma, Ingibjörgu og Mörtu, en Carlos er sóknarprestur í Fáskrúðsfjarðar- sókn. Bæði sinna hjónin menning- ar- og fræðslustörfum ýmiss konar á svæðinu og heldur fjölskyldan nú sín fimmtu jól í sveitinni. Hver helgi var hátíd Yrsa á ýmislegt í minningabók- um sínum, bæði frá undirbúningi jólanna sem og frá jólahátíðinní sjálfri. „Ég er alin upp á heimili þar sem mamma gæddi hversdaginn hátíð- leika, hver helgi var eins og hátíð, en hátíðirnar sjálfar voru bara svona venjulegar hátíðir," rifjar hún upp. „Byrjað var á jólabakstrinum nógu snemma þannig að hægt væri að borða smákökurnar fyrir jól. Lögð var meiri áhersla á að finna skemmtilegar svuntur og skálar og sleifar handa fjórum stelpum en á bakkelsið sjálft. Um tíma bjuggum við svo í Strassborg og fengum þannig að kynnast að- ventunni þar, sem er ævintýraleg. Þar eru seldar vöfflur, piparköku- grísir, brjóstsykurhúðuð epli og annað góðgæti. í gömlum eimreið- um á götuhornum eru seldar heitar kastaníuhnetur, kryddvín kraumar í pottum og Mánnele-karlar eru bak- aðir frá og með Nikulásarmessu," segir Yrsa og glampinn í augunum leynir sér ekki. Óviðjafnanlegar ömmur „Þegar jólin ber á góma koma ömmur mínar báðar upp í hugann, en frá þeim á ég góðar uppskriftir," heldur hún áfram. „Piparhneturnar frá Ingu ömmu eru óskaplega góð- ar - en hún amma var skemmtilega snör í snúningum og alltaf að bregða bollum í ofn. Vilborg amma bjó aftur til uppáhaldseplaköku margra um jólin, en ég kann bara að búa til eftir- líkingu af henni og ætla einmitt að skella einni í form núna um jólin. Svo verð ég nauðsynlega líka að fá ein- faldan og hollan mat, enda alin upp að hluta til við linsubaunasúpu, sojabaunabuff og þá venju að setja alltaf aðeins minni sykur en segir í uppskrift- inni,“ segir Yrsa og brosir. „Eina uppskrift fékk ég hjá sam- starfskonu minni f Evrópuráðinu í Strassborg, sem var óþreytandi að ráða öllum heilt daginn út og inn í mataruppskriftum. Eg ætla að gefa ykkur uppskriftina hennar að græn- metissúpu en þá er einfaldlega allt tiltækt grænmeti í ísskápnum notað og súpunni gefið kryddbragð eftir því sem hver vill. Ég vil líka deila með ykkur sérlega góðum smákök- um sem Tumi sonur minn lærði að baka í skólanum þegar hann var lítill, en þær skipa nú fastan sess hjá okkur fyrir jólin.“ Mánnele 1,3 kg hveiti 200 g sykur -egg til að pensla með Hveití, sykur, salt og ger hrært saman, volgri mjólk og smjörlíki hellt út í. Hnoðað og látið hefast í 'klukkutíma. Litlir sætabrauðs- drengir mótaðir úr aflöngum deig- bút á stærð við sveran þumalfing- ur, með því að skera með venju- legum smjörhníf raufar fyrir hendur og fætur. Höfuðið er mótað með fingrunum. Rúsínur eða súkkulaði- dropar sett sem hnappar eða augu. Sett á bökunarplötu með bökun- arpappír á. Penslað með þeyttu eggi. Látið hefast í hálftíma, bakað við 200°C í 10 mínútur. Haframjölskökur Tuma ___________100 g smjör___________ ___________3 dl haframjöl________ ___________1 'A dl kókosmjöl_____ ___________11/2 dl sykur_________ ______________1 egg______________ ___________1 tsk. lyftiduft______ ___________1 msk. hveiti_________ suðusúkkulaði til skrauts Smjörið er brætt og því hellt yfir haframjölið í skál. Allt hitt sett út í skálina og hrært í með sleif. Bök- unarpappír settur á plötu, litlar deigkúlur settar á, ekki mjög þétt, og þær bakaðar stutta stund (5 mín.) við 190°C. Súkkulaðið er brætt og því smurt á botninn á kökunum. Geymist í lokuðum plastpoka á köldum stað eða í frysti. Piparhnetur Ingu ömmu 1 pund smjör (500 g) 1 pund sykur (500 g) 2 dl rjómi 3 tsk, engifer 2 tsk. kanill 2 tsk. pipar 1 tsk. kardimommur 1 tsk. lyftiduft 2 tsk. natrón Smjör og sykur hrært saman, natróninu bætt út í rjómann, öllu öðru í hveitið og allt hnoðað sam- an. Mótaðar litlar kúlur og bakaðar Ijósbrúnar, við 190°C. 1/2 tsk. sait 3 msk. og 1 tsk. þurrger 200 g brætt smjörlíki 1 I volg mjólk 1 kíló hveiti Aðeins minni sykur en i uppskriftinni Yrsa, börnin og gestir þeirra fara á kostum í eldhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.