Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 53
SKÖPUNARGLEÐI - Lúsíuhringur og brauöjólatré prýöa boröiö, rétt
eins og þessi nýfundni lurkur sem skreyttur var í tilefni jólanna.
brauðW^
Morgunblaöió/Ámi Sæberg
Jólabrauð
___________u.þ.b. 1 kg hveiti_________
1 pk. þurrger (11,8 g)
_________eða 50 g pressuger___________
_____________4 dl súrmjólk____________
____________2 dl volgt vatn___________
_______________1 tsk. salt____________
______________1 tsk. sykur____________
________________2egg__________________
3 msk. matarolía
Blandið öllu saman og látið deig-
ið hefast í 20 mínútur. Mótið að
vild, t.d. eins og jólatré. Þá er snúin
deiglengja (trjábolur) lögð á smjör-
pappír og litlar lengjur (greinar)
festar við með jöfnu millibili báðum
megin. Einnig er hægt að búa til
Lúsíu-hring með því að móta fjórar
lengjur. Endar hverrar lengju eru
beygðir þannig að þeir vísi í gagn-
stæða átt og eru lengjurnar svo
lagðar hver ofan á aðra þannig að
þær snertist aðeins í miðjunni.
Látið deigið hefast í aðrar 20
mínútur. Penslið með eggi og
sesamfræjum og bakið við 200°C í
u.þ.b. 35 mín.
Fyrir þá sem lítinn tíma hafa má
baka fín brauð úr tilbúnum brauð-
blöndum, t.d. frá Amo. Aðeins þarf
að blanda vatni og geri við innihald
pokans, en benda má á að mýkri
brauð fást með því að nota súr-
mjólk í stað vatnsins.
Þetta var á Þorláksmessu
og jólaundirbúningur í há-
marki í Álagalandinu. Seríu-
stemmning í stofu og eld-
húsi, sem runnu saman í
eitt á nýmóðins og opinn
hátt. Birgit langamma var
komin í bæinn til að vera
hjá þeim sín síðustu jól -
nú orðin 88 ára gömul og á
leið inn á nýtt dvalarheimili
sem Teddi og ÍSOR voru að
slá utan af vestar í borginni.
Hún sat við eldhúsborðið
og skar út sína árlegu
laufabrauðsköku. Hjá henni
Guðmundur Gummi bróðir
með sinn hundshaus;
fimmtán ára mútuþegi sem
sat þarna eins og í hegn-
ingarvinnu. Sjálfur eins og
bakað laufabrauð í framan,
með bólur og ör eftir aðrar
bólur.
Úr Þetta er allt að koma
eftir Hallgrím Helgason.
Hún sat þarna við borðið og
málaði og Öbbu fannst hún
ofboðslega falleg í birtunni
frá þakglugganum. Alveg
eins falleg og mamma hans
Jesúsar á myndunum hjá
nunnunum í Klaustrinu. Það
eina sem vantaði var hring-
urinn í kringum höfuðið á
henni. Amma sagði að hann
héti geislabaugur. Það vant-
aði ekkert nema geislabaug-
inn á Agnesi Andersen. Þá
yrði hún alveg eins og hún
mamma hans Jesúsar.
Úr Sænginni yfír minni
eftir Guðrúnu Helgadóttur.
Kveðjurnar til sjómannanna
voru byrjaðar í útvarpinu, og
eitthvað þykkt kom í kokið á
Heiðu. Þegar hún væri orðin
fræg og rík, skyldi pabbi líka
fá kveðju. Oddgeir Krist-
jánsson, háseti á Jóni Dofra.
Sendum þér hugheilar jóla-
og nýárskveðjur. Lifðu heill.
Aðalheiður og börnin. Hún
yrði að fara að flýta sér með
bókina, svo að hún gæti
lánað mömmu fyrir jóla-
kveðju til pabba.
Úr Sitji Guðs englar
eftir Guðrúnu Helgadóttur.
DolceVita gjafataska
Inniheldur: 30 ml EDT og
75 ml Body lotion.
Eau de DolceVita gjafataska.
Inniheldur: 30 ml EDT og
75 ml Body lotion.
Eau Svelte gjafataska.
Inniheldur: Sturtumjólk
og svitakrem.
Fahrenheit gjafataska.
Inniheldur: 50 ml After shave
og svitastifti.
Hypnotic poison gjafakassi.
Inniheldur: 30 ml EDT og
75 ml Body Gel.
DIOR búðir:
Hyega Kringlunni, Hygea Laugavegi, Sigurboginn Laugavegi. Clara Kringlunni. Snyrtivöruverslunin Glæsibæ
Oculus Austurstræti, Bylgjan Hamraborg, Evita Kringlunni, Stella Bankastræti.Agnes snyrtistpfan Listhúsinu.Apótek Grafarvogs.
Apótek Garðabæjar.Apótekið Hringbraut, Apótek Keflavikur.Apotek Stykkishólms. Snyrtistofa Olafar Selfpssi, Snyrtistofan Sóley Isafirði,
Perlan Akranesi.Versluninn Minný Siglufiri, ísold Sauðarkróki, Hjá Mariu Akureyri.
*
Klassískur
fatnabur
Bocace skór
! -T-.
( ' \ ft ■
Pelsfóðurs-
kápur og -jakkar
|
Ullarkápur og
-jakkar með
loðskinni
Loðskinnshúfur
Loðskinnstreflar
Loðskinnshárbönd
c
Þar sem
vandlátir
versla
PELSINN
Kirkjuhvoli, sími 552 0160
Raðgreiðslur í allt að 36 mánuði
Gjafavara og skart í úrvali
ólagjöfin hennar!
Stuttir og síðir
pelsar í úrvali
Á horni Laugavegar
og Klapparstígs,
sími 552 2515.