Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 61
L. - Laugavegi 58 Laugavegi 58 sími 551 3311 FJðrhiröir gegnir lykilhlutverki í Betlehem-líkani, enda fengu hiröar úti í haga vitrun á jólanótt, þar sem engill sagöi þeim aö frelsari væri fæddur. AIVÚRB UðMJMÍB Jólaskrevtinear Jólagjafír oó ó //99 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 61 HADimiÁlAðir íkoriAi Ullarlambhúshettur Verð kr. 1.998 Húfur fró kr. 540 Hanskar og lúffur fró kr. 398 4!M BÚÐIN 1 Garðatorgi, sími 565 6550 Betlehem í nNælontöskur frákr. 1.950 BOÐSKAPUR - Þarna krjúpa María og Jósef viö jötu Jesúbarnsins og vitringarnir eru komnir aö vitja þess. stofunni Samkvæmistöskur frá kr [ Gott verð J Þorpið er breytilegt ár frá ári, en sumt er ómissandi og óbreytilegt, eins og fjárhúsið, María, Jósef og Jesúbarnið, ásamt engli, vitringun- um þremur, fjárhirði og kindum. Ef börn eru á heimilinu taka þau virkan þátt í að setja líkanið upp og er tækifærið notað til að koma boðskap jólanna á framfæri. Al- gengt er að líkanið sé sett upp um tveimur vikum fyrir jól og sitja María og Jósef þá við hlið jötu í fjárhús- inu. Vitringamir þrír eru í nokkurri fjarlægð og virðast vera á leið til fjárhússins. Færa vitringana þrjá í átt að jötu Jesúbarnsins í stað þess að börn opni glugga á jóladagatali, eins og víða tíðkast, færa kaþólsku börnin vitringana þrjá smám saman nær fjárhúsinu. Á jólamorgun, þegar börnin vakna, er Jesúbarn komið í jötuna. Alltaf verða börn á ákveðnum aldri jafn undrandi á að Jesúbarnið sé kom- ið í jötuna sína á jólamorgun, rétt eins og þau eru hissa á að jóla- sveininum takist að gefa öllum heimsins börnum í skóinn á einni nóttu. Á Ítalíu er til dæmis varla til heimili eða stofnun sem ekki er prýtt með Betlehem-líkani kringum jólin. Þar þykir presepe, eins og það heitir á máli þarlendra, jafn sjálfsagt og jólaseríur hér á landi. Italir útbúa gjarnan líkan af þorpi á áberandi stað á heimilinu, ofan á borði eða skáp, í anddyri eða stofu. íkan af Betlehem er hluti af jólaskreytingu á sum- um íslenskum heimilum og hefur áhugi á þessu jóla- skrauti greinilega farið vax- andi á síðustu árum. og styttur eru til í ýmsum stærðum og gerðum í verslunum og láta sumir sér nægja litlar styttur af Maríu, Jósef og Jesúbarninu, með- an aðrir setja upp stórt líkan af heilu þorpi og skara af styttum úr viði eða trjákvoðu. Ekki er vitað með vissu hvaðan sá siður er kominn að nota Betlehem-líkan til að minnast fæð- ingar frelsarans, en hátturinn hefur lengi verið algengur hjá kaþólskum i Suður-Evrópu. Jafn algengt og jólaseríur Innkaupatöskur á góðum hjólum kr. 6.500 Italskir dömu- og herra- leðurhanskar Seðlaveski, leður og nælon Skartgripa- skrín frá kr. 4.800 ífsvörur Ótrúlegt úrval af gifsvörum til að mála. ► Hentar öllum aldurshópum. ► Upplýsingar í síma 568 1070. Síðumúli 28, 2. hæð (Tal húsið). Thv Ihiuso ol' Villeroy & Boeh Ktinglflii frA HumkviMvmi í Movimí Aímo5 Vcr» 1 .<>06 — 122.000. Klapparstíg 35 ♦ sími - fax 561 3750 boTKAr Morgunblaðiö/Þorkell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.