Morgunblaðið - 27.11.1999, Síða 61

Morgunblaðið - 27.11.1999, Síða 61
L. - Laugavegi 58 Laugavegi 58 sími 551 3311 FJðrhiröir gegnir lykilhlutverki í Betlehem-líkani, enda fengu hiröar úti í haga vitrun á jólanótt, þar sem engill sagöi þeim aö frelsari væri fæddur. AIVÚRB UðMJMÍB Jólaskrevtinear Jólagjafír oó ó //99 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 61 HADimiÁlAðir íkoriAi Ullarlambhúshettur Verð kr. 1.998 Húfur fró kr. 540 Hanskar og lúffur fró kr. 398 4!M BÚÐIN 1 Garðatorgi, sími 565 6550 Betlehem í nNælontöskur frákr. 1.950 BOÐSKAPUR - Þarna krjúpa María og Jósef viö jötu Jesúbarnsins og vitringarnir eru komnir aö vitja þess. stofunni Samkvæmistöskur frá kr [ Gott verð J Þorpið er breytilegt ár frá ári, en sumt er ómissandi og óbreytilegt, eins og fjárhúsið, María, Jósef og Jesúbarnið, ásamt engli, vitringun- um þremur, fjárhirði og kindum. Ef börn eru á heimilinu taka þau virkan þátt í að setja líkanið upp og er tækifærið notað til að koma boðskap jólanna á framfæri. Al- gengt er að líkanið sé sett upp um tveimur vikum fyrir jól og sitja María og Jósef þá við hlið jötu í fjárhús- inu. Vitringamir þrír eru í nokkurri fjarlægð og virðast vera á leið til fjárhússins. Færa vitringana þrjá í átt að jötu Jesúbarnsins í stað þess að börn opni glugga á jóladagatali, eins og víða tíðkast, færa kaþólsku börnin vitringana þrjá smám saman nær fjárhúsinu. Á jólamorgun, þegar börnin vakna, er Jesúbarn komið í jötuna. Alltaf verða börn á ákveðnum aldri jafn undrandi á að Jesúbarnið sé kom- ið í jötuna sína á jólamorgun, rétt eins og þau eru hissa á að jóla- sveininum takist að gefa öllum heimsins börnum í skóinn á einni nóttu. Á Ítalíu er til dæmis varla til heimili eða stofnun sem ekki er prýtt með Betlehem-líkani kringum jólin. Þar þykir presepe, eins og það heitir á máli þarlendra, jafn sjálfsagt og jólaseríur hér á landi. Italir útbúa gjarnan líkan af þorpi á áberandi stað á heimilinu, ofan á borði eða skáp, í anddyri eða stofu. íkan af Betlehem er hluti af jólaskreytingu á sum- um íslenskum heimilum og hefur áhugi á þessu jóla- skrauti greinilega farið vax- andi á síðustu árum. og styttur eru til í ýmsum stærðum og gerðum í verslunum og láta sumir sér nægja litlar styttur af Maríu, Jósef og Jesúbarninu, með- an aðrir setja upp stórt líkan af heilu þorpi og skara af styttum úr viði eða trjákvoðu. Ekki er vitað með vissu hvaðan sá siður er kominn að nota Betlehem-líkan til að minnast fæð- ingar frelsarans, en hátturinn hefur lengi verið algengur hjá kaþólskum i Suður-Evrópu. Jafn algengt og jólaseríur Innkaupatöskur á góðum hjólum kr. 6.500 Italskir dömu- og herra- leðurhanskar Seðlaveski, leður og nælon Skartgripa- skrín frá kr. 4.800 ífsvörur Ótrúlegt úrval af gifsvörum til að mála. ► Hentar öllum aldurshópum. ► Upplýsingar í síma 568 1070. Síðumúli 28, 2. hæð (Tal húsið). Thv Ihiuso ol' Villeroy & Boeh Ktinglflii frA HumkviMvmi í Movimí Aímo5 Vcr» 1 .<>06 — 122.000. Klapparstíg 35 ♦ sími - fax 561 3750 boTKAr Morgunblaðiö/Þorkell

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.