Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 41 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Jólakortið sem Hringur sendi Frey og Huldu, árið sem þau sóttu danstíma. eftir því að gera kortin persónu- legri.“ „Hann var oft í vandræðum með að finna mótíf sem tengdist mann- eskjunni," bætir Freyr við. „Alltaf reyndi hann þó sem best hann gat, til dæmis með því að sýna jóla- svein við laxveiðar á korti til þess sem mikinn áhuga hafði á slíku.“ Sýning í farvatninu Ef við leggjum þetta saman eru þetta milli 700 og 800 kort, væri ekki tilvalið að safna þeim saman og slá upp sýningu? „Jú, ég ráð- geri einmitt að halda sýningu á þeim kortum sem við finnum. Eins eru til ógrynni af skissum frá því um 1970-71, sem við eigum nán- ast „komplett". Ég sé í hendi mér að það væri mjög auðvelt að halda sýningu á um 300-400 kortum," svarar Þorri en Freyr stingur því hlæjandi að honum að mörg kort- anna séu nú kannski ekki sýningar- hæf vegna þess hve persónuleg þau eru... „Um er að ræða eins konar úrval af kortum sem yrðu sýnd og maður er bara að bíða eftir rétta staðnum og stundinni," segir Þorri. „Þetta er nokkurra mánaða vinna og maður vill náttúrlega gera þetta vel, þannig að þetta er ekki eitthvað sem hastar, en gaman væri að ganga í þetta einhvern tíma á næstu árum og þá vissulega í des- ember.“ Víst er að sýningin kæmi hverjum gesti í réttu jólastemmninguna. Andinn sem ríkir í kortunum er á léttu nótunum og hæfileiki Hrings til að sjá hlutina í spaugilegu Ijósi og miðla þeim til sinna nánustu í per- sónulegum og listilega gerðum jólakortum vekur óneitanlega til umhugsunar um náungakærleik og nauðsyn þess að gefa með hjart- anu. Fákafeni 9 Reykjavík Sími 568 2866 Trebol Verð 31.500 kr. Margir viðarlitir Casanova 150x252 sm. Verð 159.800 kr. Microvin áklæði. Margir litir Vela 130x60 sm 45.900 kr. Margir viðarlitir VICHY LABORATOIRES Vilt þú gefa glæsilega jólagjöf? Við bjóðum einstakt úrval af vönduðum armbandsúrum, klukkum og skartgripum. URSMIÐAMEISTARI FRANCE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.