Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 39 1 msk. nýkreistur sítrónusafi ________1 tsk. kóríander-duft_____ 1 msk. fersk kóríander-blöð, eða 1 tsk. kóríander-duft Kúmenfræ eru brúnuð á heitri pönnu í um 15 sekúndur, þannig að þau brúnist aðeins. Bragð þeirra er mikilvægt í þessum rétti. Fræin eru síðan sett til hliðar. Olía er hituð í breiðum potti og laukur steiktur við vægan hita þar til hann verður mjúkur og glær. Þá er krydd látið út í ásamt chile-pipar og látið krauma í nokkrar mínútur. Turmeric er því næst bætt út í og allt hrært saman. Sveppir og salt fara næst í pottinn og látnir krauma í um 15 mínútur, eða þar til þeir hafa brúnast aðeins og gefið frá sér vökva. Kúmenfræ eru sett í pottinn og einnig sítrónusafi. Látið krauma í nokkrar mínútur. Að lokum er ferskum kóriander-blöðum eða 1 tsk. af dufti bætt út í. Þennan rétt hefur Helga mjög oft á jólaborði sínu. Hann má bæði bera fram heitan og kaldan. Hann er gott meðlæti með hvers kyns mat, en sé hann hafður sem sjálf- stæður smáréttur er gott að bera fram með honum ciabatta-brauð. IHIHIIIHiHHMMHMHHBBWMHHBHHHHMHi Grænmetispottur með chile-pipar Fyrir 4 ________3 meðalstórar gulrætur____ ________3 meðalstórar kartöflur___ ______________2 laukar____________ ___________1 púrrulaukur__________ __________3-5 msk. ólífuolía______ 250 g frystar grænar baunir ___________11/2 tsk. kúmen________ 1-2 heill þurrkaður chile-pipar ________(skorinn mjög smátt)______ 1 tsk. salt Kartöflur eru afhýddar og einnig gulrætur ef vill. Hvort tveggja er skorið í teninga. Laukur er saxaður smátt og púrruleikur skorinn í þunnar sneiðar. Olía er hituð á pönnu. Kúmen, chile-pipar og laukur hrært saman á pönnunni og hiti lækkaður. Látið krauma smástund. Gulrætur og baunir eru settar út í og látnar sjóða undir loki í 5 mínút- ur. Hrært í grænmetinu og kartöfl- um bætt út í. Púrrulauk er síðan stráð yfir. Látið krauma áfram i nokkrar mínútur, þar til kartöflur eru soðnar. Þennan rétt segir Helga að gott sé að borða með brauði, til dæmis ciabatta-brauði eða heimabökuð- um bollum. SASHA KRINGLUNNI Gluggatjaldaefni 980 lcr. metrinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.