Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 27 Að handleika 4 rjúpur 2 væn epli, t.d. Jonagold 10-15 einiber 1 msk. sykii'" 1 dl púrtvín 4 bökunarkartöfiUr smjör salt, pipar og sykur Sósa: soð af rjúpuafgöngum 50-100 g gráðostur andakraftur rifsberjahlaup 2 dl rjómi salt og pipar ■ / júpur eru víða á borðum til sjáv- ■ ar og sveita um jólin. ( hverju eldhúsi gilda grónar hefðir um með- höndlun þeirra og hér eru fáein dæmi úr ólíkum áttum: ■ Sumir telja best að hengja rjúpur upp á hálsin- um eftir að þær eru skotnar. Þá leki úr sarpinum niður í kjötið sem geri það bragðbetra. ■ Aðrir segja að betra sé að hengja þær upp á löppunum svo safinn úr fóarninu og meltingarfærunum renni út í kjötið og bragðbæti það. ■ Þeir sem vilja deyfa villibragðið leggja rjúpumar í mjólk yfir nótt áð- ur en þær eru matreiddar og nota síðan mjólkina í sósuna. ■ Algengt er að ostur sé notaður í rjúpusósuna, til að mynda mysu- ostur, geitaostur eða gráðaostur. ■ Nokkrir dropar af sterku kaffi geta gefið skemmtilegt bragð í sósu með villibráð. Best er að prófa sig áfram með því að setja eina teskeið af kaffi í einu og smakka á milli. ■ Gott er að „spekka“ rjúpurnar - stinga svínafitu í bringurnar. ■ Margir taka fóarnið í sundur, nema brott himnuna og steikja með rjúpunum til þess að bæta bragðið. ■ I sarpinn, sem er eins konar forðasekkur, safnar rjúpan berjum, lyngi og greinum. Hann nýtist sem kryddpoki við matreiðsluna á þann hátt að innihaldi sarpsins er hvolft út í pottinn svo bragðmikið soð fáist. ■ Um síðustu tvær ábendingarnar gildir sá fyrirvari að sé innihald sarps eða fóarns notað í óhófi, get- ur bragð sósu eða soðs orðið rammt. Rjúpnabringur með gráðostasósu rjupur sprautupoka. Geymið. 7. Veiðið beinin og innmatinn upp- úr pottinum. Geymið lifrina og fó- arnið. Bætið útí gráðosti og u.þ.b. 1 tsk. andakrafti og látið sjóða að- eins. Síið í gegnum fínt sigti í annan pott. Bætið útí rjóma og rifsberja- hlaupi eftir smekk. Smakkið til með salti og pipar. Haldið heitu. 8. Setjið kartöflurnar í ofninn. 9. Bræðið smjör á pönnu og brúnið eplin með dálitlum sykri. Hellið að lokum púrtvíninu yfir. Haldið heitu þar til rétturinn er settur saman. 10. Bræðið smjör og steikið rjúpu- bringurnar við háan hita á pönnu í 1 mínútu á hvorri hlið. Saltið og piprið. Setjið í ofninn í eldföstu móti í 7 mínútur. Takið út og geymið undir álpappír í 2-3 mínútur. 11. Skerið lifrina og fóarnið í þunn- ar sneiðar. 12. Hitið diskana. Setjið % af sósu á hvern disk. Raðið ofaná % hluta af eplunum, einni kartöflu með fyll- ingu og að lokum tveimur rjúpna- bringum. Raðið sneiðum af lifur og fóarni meðfram bringunum. Kartöflurnar og sósuna er hægt að gera með góðum fyrirvara en setja verður réttinn saman á síð- ustu stundu. Einnig er hægt að bera kartöfluna fram á sérstökum diski. fKþnnur m t*t Verður Palli frændi kóngur um jólin? * *£* Látið setja ykkar eigin myndir jrs inn á spilin - stórsniðug jólagjöf J§L w Spilapöntun í símum ♦■* 565 0829 og 698 5704. *w*| rE[va[injó[agjöf Leir og postulín Höfðatúni 4, sími 552 1194. 1. Hamflettið rjúpurnar og takið innan úr þeim. Geymið leggi, lifur, fóarn og hjarta í soð. Skerið kjötið frá bringunum. Leggið til hliðar. 2. Hreinsið innmatinn vel og fjar- lægið himnur úr fóörnunum. Brúnið rjúpubeinin, innmatinn og leggina í smjöri á pönnu svolitla stund og setjið í pott. Bætið í um 1/2 lítra af vatni og sjóðið við vægan hita í 2-3 klst. Bætið í vatni ef það sýður of mikið niður. 3. Afhýðið eplin og skerið í þunnar sneiðar. Setjið í skál. Steytið einiber- in í mortéli og stráið yfir eplin. Bætið púrtvíninu yfir og látið liggja í 2. klst. 4. Hreinsið bökunarkartöflunar vel með grófum svampi. Sjóðið í 30-40 minútur, eftir stærð. Kælið. 5. Hitið ofn í 180°C. 6. Skerið bökunarkartöflurnar í tvo helminga. Flysjið annan helminginn og skafið varlega innan úr hinum helmingnum með skeið. Hafið skel- ina eins þunna og mögulegt er. Merjið flysjuðu helmingana og það sem innan úr kartöflunum kom í gegnum sigti. Hrærið með 150-250 g af smjöri eftir smekk. Saltið og piprið. Setjið kartöflumúsina aftur í kartöfluskeljarnar með skeið eða einu Það er ótrúlega margt hægt að gera með GSM síma. VIT er ný þjónusta frá Símanum GSM sem gerir þinn síma að öflugum félaga í leik og starfi. Vísir.is Fréttir, viðskipti, veður og DV-Sport Fókus á Vísi.is Skemmtanalífið, kvikmyndahúsin, listir og menning Viðskiptavefurinn Viðskiptafréttir, gengisbreytingar, þingfréttir og hlutabréf Flugleiðir Komu- og brottfarartímar, upplýsingar um breytingar á áætlun Símaskráin, senda og sækja tölvupóst, fá stöðuna á símreikningnum 5^ SlHINN-GSM WWW.GSM.IS Komdu og náðu í Gagnakortið! Til þess að geta notað þjónustuna þarftu Gagnakort. Gagnakortið er nýtt símkort sem viðskiptavinir Símans GSM geta nálgast í verslunum Símans og gengur í alla nýjustu GSM símana. Þjónusta VIT verður án endurgjalds til áramóta. Notendurfyrirframgreiddra símkorta (Frelsi) geta ekki nýtt sér þjónustuna. vísir.is Gerir meira fyrir þig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.