Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 49 Norskur jólasúkkulaði- trédrumbur Botn (1) ______________3 egg_____________ ___________125 g sykur__________ ____________25 g kakó___________ ____________75 g hveiti_________ 1/2 tsk. lyftiduft Til að bleyta botninn (2) ______________80 g sykur______________ 3A dl berjabrennivín (t.d. Kirsch) Fylling (3) _________160 g súkkulaði (Ijóst)______ ______________1/2 dl mjólk____________ ___________150 g smjðr (lint)_________ 2 dl berjasulta Glassúr (4) 150 g súkkulaði _____________1 msk. kakó______________ 2 msk. rjómi Aðferð: 1) Hrærið saman egg og sykur. Blandið saman hveiti, kakó og lyfti- dufti. Setjið smjörpappír í form og bakið við 230°C ekki mjög lengi (rúllutertubotn). 2) Bræðið sykurinn í berjalíkjörnum og bleytið uppí botninum. 3) Saxið súkkulaðið og sjóðið mjólkina, blandið súkkulaðinu útí og síðan smjörinu. Smyrjið botninn með berjasultunni og súkkulaðinu og rúllið svo upp. 4) Rífið súkkulaðið. Hitið rjómann og blandið súkkulaðinu og kakóinu saman við rjómann. 5) Smyrjið utan um og gerið rákir eins og á trédrumbi. Látið vera í 1 klst. í kæli áður en borið er fram. Múrsteinar ______________500 g hveiti____________ ______________250 g sykur_____________ ______________375 g smjör_____________ 2 eggjarauður Deigið hnoðað, rúllað í lengjur. Kælt og skorið í þunnar sneiðar. Marengs: ________2 eggjahvítur stífþeyttar_____ ____________11/2 bolli sykur__________ 2 msk. kartöflumjöl Þeytið hvíturnar og sykurinn og blandið svo kartöflumjölinu varlega út í. Sprautið ofan á kökurnar. Bakið við u.þ.b. 180°C þar til kom- inn er litur á kökurnar. Enskar kökur með súkkulaðibitum 100 g smjör _________11/2 dl sykur_____ ___________1 egg___________ 1 dl möndlur (u.þ.b. 65 g) 100 g dökkt súkkulaði _________2/£ dl hveiti_____ _______1/2 tsk. lyftiduft__ 1/2 tsk. kanilduft Hrærið saman smjör og sykur, hrærið síðan eggið saman við. Brytjið möndlur og súkkulaði vel og hrærið saman við ásamt hveitinu, lyftiduftinu og kanilnum. Setjið í litla toppa á smurða plötu og bakið við 200°C í um 10 mín. Sírópsterta 300 g smjörlíki 800 g hveiti 2 bollar púðursykur 500 g síróp 2egg 2 tsk. kanil! 1 tsk. negull 2 tsk. natron Hnoðað saman og flatt út. Deigið passar á þrjár plötur. Bakast í 10 mínútur við 200°C hita (undir- og yfirhiti). Krem: 250 g flórsykur 250 g smjörlíki 1 egg vanilludropar Botnarnir þrír lagðir saman með kremi á milli. Sultu smurt á einn botninn ef vill. Skötulykt Algengasta umkvörtunar- efni þar sem skata er borð- uð á Þorláksmessu er lík- lega lyktin. Ein leið til að draga úr hinni stæku lykt er að gegnvæta bómull í ediki og leggja yfir barma potts- ins. Lokið er síðan haft á pottinum þar til fiskurinn er tekinn upp. Séu tök á, er best að færa fiskinn á fat utandyra og taka pottinn með soðinu ekki inn fyrr en á að þvo hann. €f mætir okhur morgunn grár mögnuð élin syrto. Settu í könnu Koffitár þá kemur gleði og birta. ItfflUK blindui Fœst um allt land S. 525-0000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.