Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 43 I
SONJA DÖGG - Drekkir flestu sem á vegi hennar verður í súkkulaði.
GÆÐI - Vel fer um konfektmolana í heimagerðum öskjum.
wmmmmmmmmmmmmmmm
Kókoskossar
________250 g flórsykur__________
160 g gróft kókosmjöl_____
125 g pekan-hnetur, saxaðar
________60 g smjör, bráðið_______
________Vfe tsk vanillusykur_____
________1 2 3 4 5/2-% dl G-mjólk_
________250 g suðusúkkulaði______
________Vfe-1 msk. olía__________
ristað kókosmiöl til skreytingar
Blandið saman í skál flórsykrinum,
kókosmjölinu og pekan-hnetunum.
Hrærið saman í annarri skál brædda
smjörinu, vanillusykrinum og mjólk-
inni. Hellið því síðan saman við
kókosmjölsblönduna og hrærið vel
þar til allt hefur blandast vel saman.
Mótið kúlur og setjið á smjörpappír.
Geymið í kæli í 1-2 klst. eða þar til
tegundir áfengis í þær. Konfektgerð
Ara hefur prófað Grand Marnier (í
sérstöku uppáhaldi), Drambuie,
romm og viskí en minnir á að áfengi
skal ætíð nota í hófi.
Rúsínurampata
250 g af rúsínum eru lagðar í bleyti
í Camus VSOP koníaki í 81/2 klst.
Rúsínurnar því næst hjúpaðar
marsipani, eða hrærðar saman við
það í hrærivél ef vill. Búnar til kúlur
sem hjúpaðar eru Síríus-suðu-
súkkulaði sem brætt hefur verið í
vatnsbaði. Um það bil hálft kíló af
marsipani þarf í uppskriftina.
Áferðarfallegir molar, bragðast
best bornir fram með nýlöguðu
espresso-kaffi. Nota má ódýrara
koníak, en útkoman mun alltaf bera
þess merki hversu gott koníak er
notað.
HfiMENA
Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen
eðaltré, í hæsta gœðaflokki og prýða þau nú
mörg hundruð íslensk heimili.
10 ára ábyrgð
12 stærðir, 90 - 500 cm
Stálfótur fylgir
Ekkert barr að ryksuga
Truflar ekki stofublómin
SNORRABRAUT 60
Eldtraust
Þarfekki að vökva
íslenskar leiðbeiningar
Traustur söluaðili
Skynsamleg fjárfesting
Bandoíog tsienskro skótc
(
r
kúlurnar hafa harðnað.
Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði
og hrærið olíunni vel saman við.
Hjúpið kúlurnar með súkkulaðinu
og setjið á hreinan smjörpappír.
Látið bíða þar til súkkulaðið hefur
storknað. Fallegt er að skreyta kúl-
urnar með ristuðu kókosmjöli sem
stráð er yfir kúlurnar áður en
súkkulaðið storknað. Geymsluþol
er 3-4 vikur í loftþéttum umbúðum.
Trufflur
__________250 g suðusúkkulaði_____
__________25 g ósaltað smjör______
__________1-2 msk. rjómi__________
4 msk. líkjör, viskí eða romm
1. Suðusúkkulaði er brætt í skál í
vatnsbaði.
2. Smjör sett út í og látið bráðna,
hrært duglega í á meðan.
3. Rjóma og áfengi blandað saman
við, hægt og rólega, fyrst í dropa-
tali, svo í mjórri bunu, hrært hraust-
lega á meðan.
4. Látið stífna í kæli (90-120 mín.
ættu að duga).
5. Mótaðir óreglulegir bitar og þeim
síðan velt upp úr kakói, flórsykri,
kókosmjöli eða möndlukurli.
Geymt í loftþéttu íláti í kæli. Gerið
aldrei minna en tvöfalda uppskrift af
trufflunum og prófið mismunandi
CUCAECPP
OI 11_/\l I I_I v