Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 43 I SONJA DÖGG - Drekkir flestu sem á vegi hennar verður í súkkulaði. GÆÐI - Vel fer um konfektmolana í heimagerðum öskjum. wmmmmmmmmmmmmmmm Kókoskossar ________250 g flórsykur__________ 160 g gróft kókosmjöl_____ 125 g pekan-hnetur, saxaðar ________60 g smjör, bráðið_______ ________Vfe tsk vanillusykur_____ ________1 2 3 4 5/2-% dl G-mjólk_ ________250 g suðusúkkulaði______ ________Vfe-1 msk. olía__________ ristað kókosmiöl til skreytingar Blandið saman í skál flórsykrinum, kókosmjölinu og pekan-hnetunum. Hrærið saman í annarri skál brædda smjörinu, vanillusykrinum og mjólk- inni. Hellið því síðan saman við kókosmjölsblönduna og hrærið vel þar til allt hefur blandast vel saman. Mótið kúlur og setjið á smjörpappír. Geymið í kæli í 1-2 klst. eða þar til tegundir áfengis í þær. Konfektgerð Ara hefur prófað Grand Marnier (í sérstöku uppáhaldi), Drambuie, romm og viskí en minnir á að áfengi skal ætíð nota í hófi. Rúsínurampata 250 g af rúsínum eru lagðar í bleyti í Camus VSOP koníaki í 81/2 klst. Rúsínurnar því næst hjúpaðar marsipani, eða hrærðar saman við það í hrærivél ef vill. Búnar til kúlur sem hjúpaðar eru Síríus-suðu- súkkulaði sem brætt hefur verið í vatnsbaði. Um það bil hálft kíló af marsipani þarf í uppskriftina. Áferðarfallegir molar, bragðast best bornir fram með nýlöguðu espresso-kaffi. Nota má ódýrara koníak, en útkoman mun alltaf bera þess merki hversu gott koníak er notað. HfiMENA Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hæsta gœðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð 12 stærðir, 90 - 500 cm Stálfótur fylgir Ekkert barr að ryksuga Truflar ekki stofublómin SNORRABRAUT 60 Eldtraust Þarfekki að vökva íslenskar leiðbeiningar Traustur söluaðili Skynsamleg fjárfesting Bandoíog tsienskro skótc ( r kúlurnar hafa harðnað. Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og hrærið olíunni vel saman við. Hjúpið kúlurnar með súkkulaðinu og setjið á hreinan smjörpappír. Látið bíða þar til súkkulaðið hefur storknað. Fallegt er að skreyta kúl- urnar með ristuðu kókosmjöli sem stráð er yfir kúlurnar áður en súkkulaðið storknað. Geymsluþol er 3-4 vikur í loftþéttum umbúðum. Trufflur __________250 g suðusúkkulaði_____ __________25 g ósaltað smjör______ __________1-2 msk. rjómi__________ 4 msk. líkjör, viskí eða romm 1. Suðusúkkulaði er brætt í skál í vatnsbaði. 2. Smjör sett út í og látið bráðna, hrært duglega í á meðan. 3. Rjóma og áfengi blandað saman við, hægt og rólega, fyrst í dropa- tali, svo í mjórri bunu, hrært hraust- lega á meðan. 4. Látið stífna í kæli (90-120 mín. ættu að duga). 5. Mótaðir óreglulegir bitar og þeim síðan velt upp úr kakói, flórsykri, kókosmjöli eða möndlukurli. Geymt í loftþéttu íláti í kæli. Gerið aldrei minna en tvöfalda uppskrift af trufflunum og prófið mismunandi CUCAECPP OI 11_/\l I I_I v
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.