Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 63

Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 63 Bornm vilia að dýrin fái pakka ngir menn kaupa gjarnan fugl eða hamstur fyrir kærustuna og ef börn hafa lengi verið að biðja um gæludýr láta foreldrar oft und- an þrýstingnum um jólin,“ segir Agúst Elíasson, verslunarstjóri í Lukkudýrum við Hlemm. Hann seg- ir talsvert keypt af gæludýrum í jólagjafir, sérstaklega hömstrum, fuglum og kanínum auk þess sem fiskabúr séu alltaf vinsæl. Aðspurður segir Ágúst undan- tekningu að dýrum sé skilað eftir jól. Fólk hafi yfirleitt gert upp við sig að það vilji halda gæludýr áður en það kaupi það. „Börn mynda gjarn- an náin tengsl við dýr sem þau al- ast upp með og líta á það sem einn af fjölskyldunni. Við sjáum það líka greinilega að börnin leggja meiri áherslu en fullorðnir é að gæludýrið á heimilinu fái jólagjöf." Vinsælar til jólagjafa fyrir hunda eru körfur með nagbeinum og leik- fongum, seldar í annarri verslun fjölskyldunnar, Tokyo. Einnig fást körfur úr þurrkuðum nautshúðum sem eru hollar fyrir hunda að naga. „Skemmtilegur siður er líka að gefa hundinum á heimilinu jólahúfu, en þaer fást í fjórum stærðum. ívið meira selst af húfum fyrir smá- hunda, en eigendur stórra hunda kaupa þær þó líka.“ DEKURRÓFUR - Jólahúfur á hunda fást í ýmsum stæröum og sumir elda sérstakan jólamat fyrir gæludýrin sín. Framleitt í USA Það geta allír í fjölskyldunni látið fara vel um sig í LA-Z-BOY. Tilvalin gjöf fyrir þig og þína. HUSGAGNAHOLLIN Margar tegundir. Verð frá kr. 35.980,-. Aklæði & leður í miklu urvali Bildshöfði 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8000 Ny sending Jólaföt frá 0-10 ára Mikið árval af náttfötum DifnmALimm BARNAFATAVERSLUN Skólavörðustíg 10 ♦ sími 551 1222 Ef Seiko Kinetic Auto Relay úrib er ekki hreyft í þrjó sólarhringa, hættir úrib ab ganga og þannig sparast orka. Úrib getur behið i óvirku óstandi í allt ab fjögur ór en byrjað að ganga á réttum tíma ab nýju þegar þab er hrist. Aldrei þarf ab skipta um rafhlöbu. Kinetic Auto Relay er enn ein byitingarkennda nýjungin frá Seiko.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.