Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 23
eidkús; í ____
Litlar kökur
Sjafakort í jóga
1 mánuður
3 mánuðir______rTÍXvd
árskort
Slökunarvörur Jji
Biotone nudd- oq iíkamsvörur. 1
l
Oshadhi hágœða ilmkjarnaolíur,
nuddoiíur, baðolíur o.fl.
Custom Craftworks nuddbekkir.
Slökunartónlist.
Bœkur um jóga, ilmkjarnaolíur
o.fl.
Ilmker, kerti og margt fleira.
Ásmundur
Námskeiðin „Jóga gegn kvíða'
með Ásmundi Gunnlaugssyni
eða „Yoga - breyttur lífsstíll" með
Daníel Bergmann.
' ú verður snarað
fram nokkrum
ráðlegging-
um er varða
smákökubakst-
ur, ásamt uppskrift að góm-
sætum klessukökum sem
henta jafnt byrjendum sem
lengra komnum. Hvort
tveggja er að finna í bókinni
Hratt og bítandi, matreiðslu-
bók með meiru sem væntanleg er á
markað á næsta ári eftir Jóhönnu
heitna Sveinsdóttur, lesendum
blaðsins betur kunn sem Matkrákan.
Þetta brot er birt með leyfi útgef-
anda og handhafa höfundarréttar:
1. Hrærið saman sykri og
smjöri/smjörlíki, þá er eggjum bætt
út í og síðan söxuðu súkkulaði og
kókosmjöli. Blandið saman hveiti
og lyftidufti og hrærið því að end-
ingu út í.
2. Þekið bökunarplötu með smjör-
pappír og klessið deiginu á hana
með góðu millibili, samanber fram-
ansagt.
Bakið við 225°C í u.þ.b. 5 mín.
HALUR OG SPRUND ehf.
Sími 544 5560 og 864 1445
Opið alla virka daga frá kl.
10—12 og 15.30—18.30.
YOGA#
Daníel
Auðbrekku 14,
Kópavogi,
sími 544 5560.
Húsráð um
smákökubakstur
- Auðveldara er að meðhöndla
deig sem fengið hefur að hvíla á
köldum stað í dálítinn tíma. Klukku-
tími nægir, en það má gjarnan
standa lengur.
- Gusið ekki öllu hveitinu sem
upp er gefið í uppskriftinni út í
deigið í einu. Prófið ykkur áfram. Til
að allt verði pottþétt er best að
baka 1-2 kökur til reynslu. Ef þær
fletjast óeðlilega út hnoðið þá
meira hveiti upp í deigið. Verði þær
hins vegar of harðar má hnoða
smjörklípu upp í deigið.
- Bakið smákökur ævinlega í
miðjum ofni.
- Geymið smákökur aldrei í ís-
skápnum. Leggið þær í þurr box
með þéttu loki, en ekki setja pappír
í botninn. Hann dregur aðeins í sig
feiti úr kökunum og getur orsakað
þrátt bragð og lykt. Geymið boxin
við stofuhita, ellegar frystið kökurn-
ar, sem þiðna svo á u.þ.b. 10 mín.
Eldavél
>■ Undir- og yfirhiti
>► Grill
> HxBxD 85x
59,5x60
>- Áður kr. EB
ZANUSSI
Þurrkari
> Veltir í báðar áttir
>■ Tvö hitastig
> krumpuvörn
> Áður kr. BStSW /
Klessukökur
með súkkulaði
Þessar mega vel kallast
klessukökur, því deiginu er klesst á
plötuna með teskeið og meðan á
bakstrinum stendur lummast kök-
urnar dálítið út og fá Ijósbrúnan,
stökkan kant. Bestar eru þessar
elskur volgar úr ofninum, að sjálf-
sögðu, en geymast eigi að síður á
köldum stað eða i frysti. Úr upp-
skriftinni fást um 40 smákökur.
100 g lint smjör eða smjörlíki
100 g suðusúkkulaði
(eða dökkt súkkulíki)
Innb. ofn og helluborð
> Helluborð innifalið
>• Undir- og yfirhiti
>► Grill
> Áður kr.SSEð
1 dl kókosmjöl
! sn/mín vinda
alkerfi
hitastillir
ra ábyrgð
>- Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500
fe:. t»<» i
Hönnun & umbrot ehf. © 1999