Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 45
i
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 45 f
_______________1 lítri mjólk____________
__________________salt__________________
sykur
Hitið mjólkina en sjóðið ekki.
Brjótið súkkulaðið niður í litla bita
og setjið út í heita mjólkina. Hrærið
vel. Bætið sykri og salti út í eftir
smekk. Berið fram með þeyttum
rjóma og skreytið með
súkkulaðispæni
íris Þorsteinsdóttir
Þorbjöm Svanþórsson
„2000“
(áfengur
áramótakokkteill)
________1 cl eplasafi_____
_______2 cl ananassafi____
______2 cl appelsínusafi__
_______1 cl sítrónusafi___
_______1 cl Cointreau_____
1 cl Malibu (kókoslíkjör)
_______1,5 cl Southern Comfort_______
skvetta af qrenadíni
Kælið kampavínsglas. Bleytið
glasbarmana með sítrónusafa og
dýfið í sykur. Blandið innihaldi
kokkteilsins saman í hristara með
ísmolum. Hristið vel og hellið í glas
án ísmolanna. Þessi ferski for-
drykkur er tilvalinn fyrir máltíð eða
einn og sér. Gleðilegt nýtt ár!
Einar Kristjánsson
Elín Ása Magnúsdóttir
Tapparn-
ir nyttir
til tré-
smíða
Þegar búið er að tæma
gosbrúsana er tilvalið að
nýta plasttappana til góðra
verka. Úr þeim má til að
mynda föndra hin snotrustu
jólatré með ódýrri og ein-
faldri aðferð.
Gostappatré
TILBRIGÐI - Tréð til hægri er gert eftir meðfyigjandi leiðbeiningum en hitt er
útfært með því að sleppa endatöppum í neðstu iínu þríhyrningsins.
Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann,
þegar hann kórónar matargerðina - bræddur eða
djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn
-þámkótíM
Himneskur í salatið,
Á oslabakkann og mcð
kcxi og ávöxtum. Æ
Ómissandi þegar vanda
á til veislunnar.
^^amemAeti/
Einn og sér, á ostabakkann
og í matargerð.
Á kexið, brauðið,
í sósur og
ídýfur. |
^^tutiu/i/ (lasiaii
Með ferskum ávöxtum
eða einn og sér.
<3QútíU&Jjvja 4
Góð ein sér og sem 1
fylling í kjöt- og fiskrétti. II
Bragðast mjög H
Sígildur vcisluostur,
ícr vcl á ostabakka.
Alltaf góður með
brauði og kexi.
Crtla&CMJlOM/
Góður einn og sér og
tilvaiinn í matargerðinj
o/Wt Salub
Bestur með
ávöxtum, brauði
og kexi.
c6j wrlaosiuvi
Tilvalinn til matargerðar
í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöi
og flskrétti. Góður einn og sér.
^íuítlauksAúe/
Kærkominn á ostabakkann,
með kexi, brauði og ávöxtum.
ISLENSKIR
OSTA1V "
HieióíiáasÍM/
Kryddar hverja veislu.
%
x
41 plasttappi af gosbrúsum
jólaefni að eigin vali
qrænt filtefni 30x30 cm
Sníðið 41 hring úr
jólaefninu, 81/2 cm í
þvermál. Hver hringur er
þræddur um Vá cm frá
brúninni. Tappinn er settur
í miðjuna, slétta hliðin
niður, dregið saman og
fest.
Svona er gert koll af kolli
þar til búið er að „pakka
inn“ 41 tappa. Þá er
töppunum raðað á filtið og
þeir límdir á með límbyssu
þannig að slétta hliðin snúi
upp. Byrjað er efst með
einum tappa, í næstu röð
koma tveir o.s.frv. og
endað á átta töppum í
neðstu röð. Fimm tappar
eru notaðir í jólatrésfótinn.
Að lokum er svo klippt í
kringum tappana og snyrt.
Fallegt er að nota gyllt
efni utan um nokkra tappa
og raða þeim á víxl innan
um mynstraða tappa, en
litasamsetning fer vitan-
lega eftir smekk hvers og
eins. Gostappatré fara vel
á hurðum eða veggjum og
má að sjálfsögðu gera þau
í öðrum stærðum en þeirri
sem hér er lýst.
FJÖLSKYLDAN, ILMUR AF GRENI, KERTALJÓS OG...
halldor@samskipti.is