Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 37
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Tæknifyrirtæki leiða
lækkanir
ÁHYGGJUR fjárfesta af vaxtahækk-
unum í Bandaríkjunum héldu áfram
í gær að hafa áhrif til lækkunar á
verði hlutabréfa víðs vegar um
heim.
í kjölfarið á 5,6% hruni banda-
rísku Nasdaq-vísitölunnar á þriðju-
dag hafa hlutabréf í hátæknifyrir-
tækjum á öðrum mörkuðum einnig
fariö lækkandi undanfarna daga en
slík bréf hækkuðu mjög fram að
lokum síðasta árs.
Lækkanir urðu áfram á hluta-
bréfamörkuðum i Asíu í gær og
gætti þar mikilla áhrifa frá lækkun-
um hlutabréfa í hátæknifyrirtækj-
um. Nú þegar einungis fáeinir dag-
ar eru liðnir af árinu hafa lækkanir
á hlutabréfamörkuðum í Asíu orðiö
það miklar að menn eru farnir að
minnast verðhrunsins sem varð þar
fyrir tveimur árum. Við lok viðskipta
hafði Nikkei-vísitalan í Tókýó lækk-
að um 374,28 stig, eða 2,02%, og
endaði í 18.168,27 stigum en dag-
inn áður nam lækkunin 2,42%.
Þá lækkaði Hang Seng-vísitalan t
Hong Kong um 693 stig og fór í
15.154 stig en á miðvikudag féll
vísitalan verulega, eða um 7%,
sem er mesta lækkun á einum degi
síöan árið 1997.
Minni tíðindi voru af Evrópu- og
Bandaríkjamörkuðum þrátt fyrir að
lækkanir haldi áfram.
Breska FTSE-vísitalan lækkaöi
um 88,7 stig eöa 1,4% og var
6.447,2 stig við lok dags. Þetta er
nokkru minni lækkun en var fyrstu
tvo viðskiptadaga ársins.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
06.01.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 100 81 92 871 80.421
Grásleppa 70 55 66 67 4.420
Hlýri 186 166 184 772 142.252
Hrogn 215 180 202 432 87.282
Karfi 134 5 113 1.619 183.015
Keila 54 30 41 1.262 52.085
Langa 120 50 111 604 66.902
Langlúra 65 65 65 18 1.170
Lúða 905 315 627 57 35.740
Lýsa 65 20 52 52 2.700
Rauðmagi 50 50 50 15 750
Sandkoli 90 90 90 903 81.270
Skarkoli 280 180 259 1.565 405.773
Skrápflúra 30 30 30 11 330
Skötuselur 100 100 100 2 200
Steinbítur 119 55 108 523 56.716
Sólkoli 490 490 490 59 28.910
Tindaskata 5 5 5 69 345
Ufsi 70 30 63 15.936 996.029
Undirmálsfiskur 126 94 119 9.543 1.136.308
Ýsa 260 110 218 22.894 4.982.957
Þorskur 199 100 151 51.644 7.800.158
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 81 81 81 100 8.100
Hlýri 166 166 166 47 7.802
Hrogn 180 180 180 35 6.300
Karfi 5 5 5 45 225
Keila 40 40 40 13 520
Lúða 315 315 315 3 945
Steinbítur 99 99 99 222 21.978
Ýsa 234 210 234 458 106.980
Þorskur 188 114 134 1.782 238.396
Samtals 145 2.705 391.246
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsfiskur 94 94 94 850 79.900
Ýsa 260 216 231 150 34.601
Þorskur 110 110 110 1.500 165.000
Samtals 112 2.500 279.501
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 86 86 86 240 20.640
Hlýri 166 166 166 20 3.320
Karfi 86 86 86 120 10.320
Keila 40 40 40 208 8.320
Steinbítur 119 119 119 247 29.393
Undirmálsfiskur 126 121 122 3.596 440.078
Ýsa 156 150 154 674 103.702
Samtals 121 5.105 615.773
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Hrogn 200 200 200 170 34.000
Karfi 130 130 130 41 5.330
Keila 30 30 30 24 720
Lúða 865 500 774 12 9.285
Skarkoli 280 255 276 361 99.557
Sólkoli 490 490 490 59 28.910
Ufsi 30 30 30 995 29.850
Ýsa 250 168 228 805 183.194
Þorskur 162 105 130 5.825 760.046
Samtals 139 8.292 1.150.891
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 89 89 89 129 11.481
Grásleppa 70 70 70 49 3.430
Hrogn 211 211 211 47 9.917
Langa 100 70 94 31 2.920
Lýsa 65 20 52 52 2.700
Steinbítur 55 55 55 2 110
Tindaskata 5 5 5 69 345
Ufsi 55 30 53 57 3.035
Ýsa 200 132 168 1.538 257.707
Þorskur 144 100 135 255 34.519
Samtals 146 2.229 326.165
ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í % síðasta útb.
Ríkisvíxlar 16. desember ‘99
3 mán. RV99-1119 9,50 0,0
5-6 mán. RV99-0217
11-12 mán. RV00-0817
Ríkisbréf 22. sept. ‘99
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
Sigurður Helgason afhenti Landsbókasafni Islands - Háskólabókasafni
bókagjöf sína 17. desember í Skólabæ. Á myndinni eru (frá vinstri): Ein-
ar Sigurðsson, landsbókavörður, Sigurður Helgason, Gísli Már Gísla-
son, forseti raunvfsindadeildar, Sven Þ. Sigurðsson, formaður stærð-
fræðiskorar, og Jón Ragnar Stefánsson, dósent í stærðfræði.
stærðfræðirita
SIGURÐUR Helgason, stærðfræð-
ingur, færði nýlega Landsbókasafni
Islands - Háskólabókasafni - og
stærðfræðiskor raunvísindadeildar
Háskóla íslands sjötíu rit um stærð-
fræði að gjöf. Næstum öll ritin eru
nýútgefin og voru keypt samkvæmt
óskum stærðfræðikennara við há-
skólann. Við sama tækifæri gaf
hann Landsbókasafni einnig fímm
þúsund Bandarikjadali (um 360
þúsund krónur).
Sigurður Helgason, sem hefur
um áratuga skeið verið prófessor í
stærðfræði við Tækniháskóla Mas-
sachusetts í Boston í Banda-
ríkjunum, hlaut nafnbót heiðurs-
doktors við Háskóla Islands á 75
ára afmæli skólans árið 1986 og
einnig við Hafnarháskóla og Upp-
salaháskóla síðar. Jafnframt var
Sigurður á sjötugsafmæli sínu fyrir
tveimur ái’um kjörinn heiðursfólagi
Islenzka stærðfræðafélagsins.
Hann hefur mörg undanfarin ár
verið óþreytandi við að afla rita
fyrir Landsbókasafn og Háskóla ís-
lands, enda þörfín núkil. Hann vill
með gjöfum sinum nú meðal annars
örva aðra til slíks hins sama, ekki
sízt Islendinga, sem búa og starfa
erlendis.
Hver og einn, sem leggja vill mál-
inu lið, getur óskað eftir þvf að
styrktarféð verði notað hvort held-
ur til kaupa á ritum um ákveðið
efni eða til þess að styrkja ritakost
bókasafnsins almennt.
Dagatal
tileinkað .
kristni í
1.000 ár
í TILEFNI þess að íálendingar
hafa nú búið við kristna trú pg
menningu í tíu aldir er dagatal ís-
landsbanka árið 2000 tileinkað sögu
kristni á Islandi í 1.000 ár.
I dagatalinu er brugðið upp svip-
myndum sem ætlað er að beina at-
hyglinni að nokkrum markverðum
áföngum og kennileitum á vegferð1-
kristni og kirkju hérlendis á liðnu
árþúsundi, segir í fréttatilkynningu.
I dagatalinu má m.a. lesa fróð-
leiksmola um kristnitöku árið 1000,
klaustur, Passíusálmana, biskups-
stólana í Skálholti og að Hólum,
siðaskiptin árið 1550, Guðbrands-
biblíu og Vídalínspostillu. Teikning-
ar eru eftir Þröst Magnússon og
Fn-eydísi Kristjánsdóttur og um
textann sáu Bergsteinn Jónsson
sagnfræðingur og Hvíta húsið. í
dagatalinu eru Ijósmyndir teknar af
Mats Wibe Lund, Guðmundi Ing-
ólfssyni, Páli Stefánssyni, Aðal-
steini Ingólfssyni og Jóni Ögmundi
Þormóðssyni, Dagatalið fæst gefins
í öllum útibúum Islandsbanka. c-
JpÁoÁrAL ISIANDSBANKa''ar'i'o'
Rangfærslur í Vatnaheiðarmáli -
EFTIRFARANDI athugasemd hef-
ur borist frá umhverfisráðuneytinu:
„Náttúruverndarsamtök Islands
hafa sent til fjölmiðla og fleiri aðila
ályktun þar sem gagnrýndur er
úrskurður umhverfisráðheira um að
heimila lagningu vegar yfir Vatna-
heiði á Snæfellsnesi, í kjölfar mats á
umhverfisáhrifum. Telja samtökin
niðurstöðuna í andstöðu við úrskurð
skipulagsstjóra ríkisins og allra
helstu umsagnaraðila um málið þ.á
m. Náttúruverndar i-íkisins.
Hér er hallað réttu máli og vísvit-
andi farið með rangfærslur.
í úrskurði ráðuneytisins er stað-
festur úrskurður skipulagsstjóra
ríkisins sem Náttúruverndarsamtök
Islands kærðu til ráðuneytisins en
jafnframt eru sett frekari skilyrði en
fram komu í máli í úrskurði skipu-
lagsstjóra.
Þau viðbótarskilyrði sem ráðun-
eytið setur fyrir lagningu vegar um
Vatnaheiði eru annars vegar að
Kerlingarskarðsvegurinn verði af-
máður og þannig leitast við að koma
því svæði sem mest í upprunalegt
horf og hins vegar að dregið verði úr
efnisstöku á svæði, sem er á náttúru-
minjaskrá. Þannig kemur ráðuneyt-
ið til móts við náttúruverndarsjónar-
mið.
Þær mótvægisaðgerðir sem ráð-
uneytið setur sem skilyrði fyrir lagn-
ingu vegar um Vatnaheiði munu
leiða til þess að á Kerlingarskarðs-
leið mun endurheimtast lítt snortið
svæði sem jafnframt er kjörið til úti-
vistar og fallegt þótt á annan hátt sé
en á Vatnaheiði. Rétt er að benda á
að þegar liggur háspennulína um
Vatnaheiði ásamt vegslóða.
Náttúruverndarsamtök Islands
geta haft jákvæð áhrif á framvindu
náttúruverndarmála hér á landi með
því að taka þátt í umræðu um um-
hverfismál á málefnalegan hátt. Þau
vinnubrögð sem samtökin sýna í
þessu máli eru því miður hins vegar
ekki til þess fallin." >
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
DAS með
HAPPDRÆTTI DAS mun frá og
með föstudeginum 7. janúar senda út
vikulegan þátt á RÚV undii' heitinu
DAS 2000. Þátturinn verður í beinni
útsendingu á fimmtudögum upp úr-
kl. 20:15.
í DAS 2000 verða aðalnúmer
kvöldsins dregin út en jafnframt fá
áhorfendur tækifæri til að taka þátt í
auka happdrætti með því að hringja í
þáttinn.
Tveir aðilar fá möguleika á að
freista gæfunnar í hverjum þætti og
fá að velja um marga góða vinninga.
í fyrsta þættinum í kvöld, föstu-
daginn 7. janúar, sem sendur verður
út kl. 21 verður fyrirkomulagið
kynnt nánar.
Happdrætti DAS fjölgaði útdrátt^
um vorið 1996 úr 15 í 48 útdrætti og
er fyrirhugað að fjölga útdráttum í
52 og verða því framvegis vikulega.
Vinningum mun því fjölga á árinu.
Endurnýjun fer fram fyrir fyrsta
útdrátt hvers mánaðar og því þarf
ekki að greiða fyrir hvern útdrátt.
Hægt er að panta miða í gegnum
síma hjá næsta umboðsmanni eða L
gegnum netið og velja númer.
VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGI ISLANDS
6.1.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 43.700 113,90 110,00 114,00 486.650 504.199 104,86 117,27 117,42
Ýsa 84,00 0 2.025 84,00 80,95
Ufsi 37,00 0 35.943 37,37 38,99
Karfi 41,00 0 60.000 41,00 42,55
Steinbítur 1 31,00 30,00 0 17.499 30,29 30,50
Grálúða 95,00 0 3 95,00 105,06
Þykkvalúra 79,00 0 12.530 79,20 80,00
Langlúra 40,00 0 793 40,00 40,25
Úthafsrækja 35,00 0 75.000 35,00 35,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
vikulegan
þátt á RÚV
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 100 100 100 402 40.200
Grásleppa 55 55 55 18 990
Hlýri 186 186 186 705 131.130
Hrogn 215 202 213 125 26.615
Karfi 127 75 112 1.011 113.272
Keila 42 30 42 997 41.445
Langa 120 50 112 562 62.882
Langlúra 65 65 65 18 1.170
Lúða 905 405 607 42 25.510
Rauðmagi 50 50 50 15 750
Sandkoli 90 90 90 903 81.270
Skarkoli 260 180 256 1.159 296.542
Steinbítur 90 90 90 15 1.350
Ufsi 70 30 65 14.884 963.144
Undirmálsfiskur 126 99 121 5.097 616.329
Ýsa 256 110 223 19.243 4.291.574
Þorskur 199 136 159 39.282 6.231.696
Samtals 153 84.478 12.925.870
FISKMARKAÐURINN HF.
Þorskur 142 105 124 3.000 370.500
Samtals 124 3.000 370.500
HÖFN
Hrogn 190 190 190 55 10.450
Karfi 134 134 134 402 53.868
Keila 54 54 54 20 1.080
Langa 100 100 100 11 1.100
Skarkoli 215 215 215 45 9.675
Skrápflúra 30 30 30 11 330
Skötuselur 100 100 100 2 200
Ýsa 200 200 200 26 5.200
Samtals 143 572 81.903
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 105 105 105 37 3.885
Samtals 105 37 3.885