Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 59
I MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 59 FOLKI FRETTUM KVIKMYNDIR/Regnboginn frumsýnir rómantísku gamanmynd- ina „Drive Me Crazyu með Melissa Joan Hart og Adrian Grenier í aðalhlutverkum. N ágrannaástir Frumsýning NICOLE (Melissa Joan Hart) og Chase (Adrian Grenier) búa hlið við hlið en eru gjörólík. Nicole veit um allt sem gerist í tískuheiminum; Chase veit ekkert betra en að taka þátt í mótmælagöngum. Hún hefur yndi af körfuknattleik; hann er venjulega að finna í dimmu skoti kaffihúss. Nicole vill eiga stefnumót við körfuboltahetju skólans en hetjan lítur ekki við henni. Kærasta Chase er gáfuð og falleg stúlka en hún sparkaði honum nýlega. Pau eiga það því sameiginlegt að ástarmálin ganga ekki vel og ákveða að sameina krafta sína. Pau þykjast vera kær- ustupar til þess að vekja athygli þeirra sem þau raunverulega elska en þegar samsærið er komið í gang komast þau að því að eini rétti lífs- förunauturinn er nær en þau grun- ar. Þannig er söguþráðurinn í róman- tísku gamanmyndinni „Drive Me Crazy“ sem er með Melissa Joan Hart og Adrian Grenier í aðalhlut- verkum en leikstjóri er John Schultz. Það sem dró hann að verk- efninu var handritið. „Þetta var eina handritið sem ég hafði lesið sem minnti mig á hvernig það var að vera í menntaskóla og hvernig ég upplifí menntaskólaár frænka minna og frænda,“ er haft eftir honum. Melissa Joan Hart hefur tals- verða reynslu af leik í sjónvarpi en hún hefur farið i nokkur ár með hlutverk í þáttunum um táningan- ornina Sabrínu. „Þessi mynd er margslungin og það er persóna mín einnig,“ segir hún um „Drive Me Crazy“. „Hún er skemmtileg og rómantísk og það eru margar at- hyglisverðar hugmyndir settar fram í henni. Mikið af unglingamyndum °g unglingaþáttum í sjónvarpi gerir greinarmun á milli gáfuðu stúlkunn- ar og sætu stúlkunnar. Hægt er að finna þær báðar í Nicole, hún er vin- Nicole og Chase á góðri stundu. Menntaskólaástir; úr kennslustofunni í mynd Schultz. sæl en hún er líka nógu greind til þess að vita af hverju hún er vin- sæl.“ Leikstjórinn Schultz er sammála Utsalan í fullum gangi Mikil verðlækkun Hjd Verið velkomin Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 9996. reu/ch H/-TEC dcðcrcís Racbok Grensásvegi 7 henni og lýsir aðal- kvenpersónunni sem stúlku sem „lætur menntaskólamóralinn vinna fyrir sig. Hún tekur nám sitt alvar- lega, hún er í öllum helstu nefndunum og vinnur með „rétta“ fólkinu. Og núna tekur hún þátt í því að skipu- leggja hundrað ára af- mæli skólans og skreytingin á kökunni er hinn fullkomni kær- asti.“ „Drive Me Crazy“ er byggð á skáldsögu fyrir unglinga eftir Todd Strasser sem heitir „How I Created My Perfect Prom Date“ eða Hvernig ég náði mér í kærasta fyrir lokaballið. Fram- leiðandinn, Amy Robinson, segist hafa verið á höttunum eftir unglingabók til þess að kvikmynda og fannst titillinn á þess- ari forvitnilegur og sá þætti í sögunni, sem hentuðu vel í kvikmynd. „Mér fannst næstum eins og ég væri að lesa Þegar Harry hitti Sally... fyrir unglinga,“ er haft eftir henni. Opnunartími Sun. - fim. kl. 20 - 01 Fös. - lau. kl. 20 - 05+ Lokað á mánudögum Komið og skoðið nýju betri stofuna okkár INSTAKUR UNSJtlNQAHlJÓMSVEITIN FJORUKRANNi 7-8IANUAR FÖSTUDAGINN OG LAUGARDAGINN KSaRÍ«AfNSSON MIÐAVERÐ1000 KR.- 7m Skíðaúlpur Skíðabuxur Skíðahanskar Adidas skór Reebokskórm. púða íþróttagallar Verð nú 5.990. - 6.990. - 1.000,- 4.990. - 2.990. - 4.990. - Iferð áður ADIDAS FATNAÐUR í ÚRVALI MIKIÐ ÚRVAL AF ÚTIVISTARFATNAÐI, ÍÞRÓTTAGÖLLUM, T-B0LUM 0.FL. 0.FL I BOLTAMAÐURNN LAUGAVEGI 2 3 • SÍMI 55 1 5599
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.