Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 7
GOTT FÓtK McCANN-ERICKSON - SlA - S632 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 7 Þú átt skilið laun fyrir raunverulegt vinnuframlag Launataxtar tilheyra fortíðinni og eru ekki lengur miðpunktur kjarasamninga. VR vill semja um viðunandi lágmarkslaun og sérstaka hækkun launa við undirskrift kjarasamninga en að ári liðnu taki laun mið af launaþróun í landinu. • VR vill að markaðslaun verði tekin upp í stað úreltra taxta. Laun verði ákveðin í árlegu starfsmannaviðtali þar sem frammistaða, hæfni, ábyrgð og menntun hvers starfsmanns verði metin að verðleikum og árleg launakönnun og markaðslaun verði höfð til viðmiðunar. • VR leggur ríka áherslu á að vinnuveitendur og starfsfólk standi jafnfætis þegar samið er um laun — VR ætlar að styðja félagsmenn sína í samningum og veita þeim ráðgjöf. • VR leggur mikla áherslu á að leitað verði sérstakra leiða til að bæta kjör þeirra lægst launuðu með sérstökum samningum við þau fyrirtæki sem umræddir félagsmenn starfa hjá. • Danir tóku upp markaðslaun með starfsmannaviðtölum í stað launataxta fyrir nokkrum árum. Það hefur skilað betri kjörum til launþega og fyrirtækjum meiri framleiðni. Nú eru fleiri nágrannaþjóðir okkar með áætlanir um að taka upp sama kerfi, launakerfi nútímans. Þú færð nánari upplýsingar á www.vr.is Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.