Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 67
morgunblaðið DAGBOK FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 VEÐUR • - • ; ^ ^ ^ ^ Ri9n'ng V.. SkUrír Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * # * Snjókoma ^ Él y Slydduél J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður * j er 5 metrar á sekúndu. é Spá kl.12.00 í dag: * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 15-20 m/s með snjókomu um landið norðanvert framan af degi, lagast þá um tíma nálægt miðbiki hans en síðan fylgir norðan- átt, 13-18 m/s, og ofanhríð síðdegis. Um landið sunnanvert verður suðlæg átt, 5-10 m/s og lítils- háttar slydda eða rigning. Vctxandi norðanátt og kólnandi veður suðvestanlands er líður á daginn. Yfirlit VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A laugardag lítur út fyrir norðanátt, 13-18 m/s, og él norðan til en léttskýjað sunnan til. Frost 0 til 5 stig. Á sunnudag síðan vaxandi suðaustanátt, 15-20 m/s með slyddu og síðar rigningu síðla dags og hlýnar. Á mánudag eru horfur á að verði suðvestanátt, 13-18 m/s, og skúrir eða slydduél sunnan- og vestanlands en léttskýjað norðan til. Hiti 1 til 5 stig. Á þriðjudag líklega minnkandi suðvestanátt og kólnar, en norðvestlæg átt, él og fremur svalt á miðvikudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil_________________Samskil Yfirlit: Lægðin austur af Hvarfi var á hægri hreyfingu til austnorðausturs en lægðin við Noreg þokast til norðnorð- austurs og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavlk -5 skafrenningur Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík -3 snjóél Luxemborg 2 þoka Akureyri -9 léttskýjað Hamborg 8 skýjað Egilsstaðir -2 Frankfurt 3 þokumóða Kirkjubæjarkl. -8 skýjað Vin -4 hrimþoka Jan Mayen -2 snjóél Algarve 16 skýjað Nuuk -9 snjóél Malaga 15 léttskýjað Narssarssuaq -1 skafrenningur Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 1 snjóél Barcelona 11 léttskýjað Bergen 8 úrk. í grennd Mallorca 14 hálfskýjað Ósló 6 rigning Róm 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneyjar 4 þoka Stokkhólmur 3 Winnipeg -22 heiðskírt Heisinki 2 alskýiað Montreal -9 skýjað Dubiin 6 léttskýjað Halifax -11 léttskýjað Glasgow 6 léttskýjað New York -2 léttskýjað London 11 skýjað Chicago -3 hálfskýjað Paris 8 skýjað Orlando 15 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 7. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.39 0,7 6.54 4,0 13.09 0,7 19.07 3,7 11.10 13.32 15.55 14.10 ÍSAFJÖRÐUR 2.35 0,5 8.45 2,2 15.12 0,5 20.51 2,0 11.50 13.38 15.27 14.17 SIGLUFJÖRÐUR 4.49 0,3 11.02 1,3 17.20 0,2 23.39 1,2 11.33 13.20 15.08 13.58 DJÚPIVOGUR 4.08 2,1 10.22 0,5 16.12 1,8 22.20 0,3 10.45 13.03 15.21 13.40 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsf|öru Morgunblaðið/Sjómælingar slands ' 25m/s rok —m 20m/s hvassviðri -----15m/s allhvass 10m/s kaldi \ 5 mls gola Krossgáta LÁRÉTT: 1 beija, 4 fyrirstaða, 7 storknað blöð, 8 tæli, 9 kvíði, 11 sárt, 13 skörp, 14 vottar fyrir, 15 kuta, 17 uxar, 20 lítil, 22 gera léttari, 23 virðuni, 24 sef- ast, 25 líkamshlutar. LÓÐRÉTT: 1 stilla á ská, 2 fuglum, 3 leðju, 4 hæð, 5 skóflar, 6 duglegur, 10 fót, 12 frestur, 13 kona, 15 maður, 16 bumba, 18 fuglar, 19 lofar, 20 rétt, 21 tunnan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bolfiskur, 8 útboð, 9 subba, 10 lús, 11 tíðka, 13 aftra, 15 hjall, 18 ansar, 21 inn, 22 líkið, 23 glóra, 24 brúðkaups. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 fiðla, 4 sessa, 5 umbót, 6 fúlt, 7 bana, 12 kul, 14 fín, 15 hald, 16 arkar, 17 liðið, 18 angra, 19 skólp, 20 róar. í dag er fóstudagur 7. janúar, 6. dagur ársins 2000. Rnútsdagur, Eldbjargarmessa. Orð dagsins: Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkað við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefí einnig yður misgjörðir yðar. Skipin Reykjavíkurhöfn: Nept- únus ÞH, Thor Lone og Arnarfell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Svanur fór í gær. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588-2120. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14, kl. 12.45. Leikfimi hefst í dag fóstudag kl. 8.45 og bókband kl. 13. Árskögar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 9.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 al- menn handavinna, kl. 9.30 morgunkafíVdag- blöð, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffiveitingar. Félagsstarf eldri borgara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudögum kl. 13. Tek- ið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565- 7122. Leikfimi í Kirkju- hvoli á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Myndlist kl. 13:00, brids kl. 13:30. FEBK Gjábakka Kópavogi. Spilað verður brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. GuIIsmári Gullsmára 13. Gleðigjafamir hittast í dag kl. 14 og syngja, Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Jóga byrjar þriðjud 11. janúar kl. 10. Gerðuberg, félags- starf. í dag m.a. spilasal- ur opinn frá hádegi. Kl. 14. kóræfing, veitingar í teríu. Fimmtudaginn 13 janúar verður farið í heimsókn á Selfoss m.a. myndlistarsýning eldri kvenna skoðuð og félags- starf eldri borgara. „Op- ið hús“ heimsótt. Kaffi- veitingar í „Kaffikrús". Lagt af stað fi'á Gerðu- bergi kl. 13. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575-7720. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- (Mark. 11,25.) stofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00 . Mat- ur í hádeginu. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Glæsibæ kl. 10.00 á laugardagsmorgunn. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frákl. 9.00 til 17.00. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, smíðar og útskurður, kl. 12 dagskrá í salnum, kl. 15. kaffiveit- ingar. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. kl. 20.30 félagsvist. Hús- ið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9- 12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.30-14.30 spurt og spjallað. Bingó kl. 14, veislukaffi. Lausir tímar eru í bókbandi, glerskurði og öskjugerð. Upplýsingar í síma 687- 2888. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigureyju. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9- 17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 brids, kl. 15 eftirmiðdag- skaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, 9-13 smið- astofan opin, Hjálmar, kl. 9.50 morgunleikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnust- ofa, Ragnheiður, kl. 10- 11 boccia. Mánudaginn 17. janúar hefst nám- skeið í leirmunagerð, leiðbeinandi Hafdís. Upplýsingar hjá Birnu í síma 568-6960. Vesturgata 7. Kl. 9 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13.30- 14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal við lagaval Hall- dóru. Myndlist hefst 11. júní. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 Bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verð- ur haldinn annaðkvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýir ígm lagarvelkomnir. ^ Hallgrímskirlqa, öldr- unarstarf Leikfimi í dag kl. 13 í umsjá Jóhönnu Sigríðar Sigurðardóttur, sjúkraþjálfara. Leikfim- in er á þriðjudögum og föstudögum kl. 13. ITC-klúbburinn Fífa. Fundur verður haldinn í Gerðarsafni í Kópavogi laugardaginn 8. janúar, kl. 13.30. Allir velkomnir. ÍAK, íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Leikfimin hefst að nýjau þriðjudaginn 11. janúar. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í Safnaðarheimilinu mánudaginn 10. janúar kl. 20. Kynntar verða sósur frá Osta- og smjör- sölunni. Boðið upp á súpu ogbrauð. Minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eft- irtöldum stöðum á Norð- urlandi: Ólafsfjörðuj^ Blóm og Gjafavörur Að- algötu 7. Hvammstangi: Verslunin Hlín Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnarstræti 108, Bókval Furuvölllum 5, Möppudýrin Sunnu- hh'ð 12c. Bókval, Furu- vellir 5, Möppudýrin, Sunnuhlíð 12c. Mýva- tnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið, Garðar- sbraut 5, RaufarhöíK* Hjá Jónu Ósk Péturs- dóttur, Ásgötu 5. Minningarsjóður krabbameinslækninga- deildar Landspitalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560-1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560- 1225. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju, eru anleg á eftirfarandi stöðum: Áskrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561-4307/fax 561-4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557- 3333 og Sigurlaugu Hall- dórsdóttur, sími 552- 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Gilj- um í Mýrdal, við Byggða- safnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Byggðarsafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487-8842; í Mýrdal hj3»^ Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt sími 487-1299, í Reykjavík hjá Frím- erkjahúsinu, Laufásvegi 2, sími 551-1814 og hjá Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, sími 557- 4977. Minningarkort Slysa- varnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins, Grandagarði 14, sími 562-7000. Kortin eru send bæði innanlands óí utan. Hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild inn- an félagsins. Gíró- og kredirkortaþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1 l«þ, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGfT RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasöiu 150 kr. eintakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.