Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 60
§0 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM 52.VIKA r Osknni viðskiplavinum gleðilegs nýs árs. Verið \(‘lkomin á nvju ííri. ;KRt,Nr?LIJMNl OG. VESTDjS l- ------ME5ggi',Ka<.:a.:a.Fv.-.; ■:;.. i:.,-, v.. ;;: IWxXte v. Bubbi Morthens var valinn Rokkari aldarinnar nýverið og er aftur búinn að hertaka efsta sæti safnlistans með plötu sinni Sögur 1980-1990. Bubbi aftur á toppnum Það er enginn annar en Bubbi sem kosinn var rokkari al- darinnar á Islandi nýlega sem hefur náð toppsæti plötulistans Gamalt og gott með plötu sinni Sögur 1980-1990. Stuttu fyrir jól- in vék plata Bubba úr toppsætinu fyrir Bestu lögum Vilhjálms heit- ins Vilhjálmssonar söngvara, eftir að hafa verið þaulsætin í efsta sætinu um nokkurra vikna skeið, en nú er Bubbi kominn aftur á toppinn. I þriðja sæti listans er Pálmi Gunnarsson með Séð og heyrt en í kjölfar hans er safn- __ plata með bestu lögum Cat •Btevens sem yfirgaf aðdáendur sína fyrir mörgum árum og tók múhameðstrú. En gömlu lögin hans lifa. Aðrir gamlir og góðir eru með bestu lög sín á plötum á listanum og má þar nefna gítar- snillinginn Eric Clapton og Elvis Diskur Sögur 1980-1990 Dans gleðinnar - Bestu lögin Séð og heyrt Ultimate Collection Anthology The Sound 01 Stience Gling Gló Greatest Hits 3 The Clapton Chronicles: Best of Pottþétt 80's Út um græna grundu Greatest Hits Artist Of The Century Live Era '87-'93 Gullna hliðið Pottþétt Rapp Garden Party Time Bestu jólalög Björgvins Best Of 1980-1990 Artists Of The Century Song Review: Greatest Hits : Pólmi Gunnarsson 1 Cot Stevens : Beastie Boys : Björk | Queen : Eric Clopton | Ýmsir : Ýmsir : Clier I Elvis Presley : Guns & Roses ■ • Snlin hansJónsmíns ; Ýmsir • Mezzoforte ; Björgvin Holldórsson i U2 | Jussi Björling • Steve Wonder islenskir tónor íslenskir tónor ísenskir tónar Universol Etól Smekkleysa EAAI Womer Pottþétt Islenskir tonar Warner BMG Universal Spor Pottþétt íslenskir tónor íslenskir tónar Universol BMG Universal Unnið af PricewoterhouseCoopers í somstorfi við Samband hljómplötuframleíðenda og tóorgnnbloðið. gamli Presley, sem hörðustu að- dáendur segja ennþá sprelllif- andi, er með plötuna „Artist of Ctsala the Century11 í 12. sæti listans. Bestu jólalögin hans Björgvins Halldórssonar eru á niðurleið eins og lög gera ráð fyrir svona eftir jólin, en platan var ofarlega á listanum fyrir jól. Bestu Iög rokkaranna Guns n’ Roses á tón- leikum árin 1987-93 fer ný inn í 13. sæti listans og Garden Party Time þeirra Mezzoforte-manna tók einnig kipp í sölu í síðustu viku og er í 16. sæti listans. Ctsala Nr.; var ; vikur; Diskur ; Útgefandi 1. : 5. : 13 ; 2. ; 9. : 31 : 3. í 4. ; 9 : 12. ógúst 1999 Ágætis byrjun : Sólin Hons Jóns tóíns ; Spor : Sigurrós sj Celine Dion : Sony 4.: lö.: 7 : s&M i tíetallico j Universol 5. : 2. : 7 : Pottþétt 18 i Ýmsir i Pottþétt f 6. j 6. j 5 : Songs From The Last Century ; George Michael i EMI 17. 3. 5 Bræðralög 8. i 26. ; 45 i My Love Is your Love i Áiftagerðisbræður i Whitney Houston i Álftogerðisbr. 1 ÍBMG 9. ; 15. : 5 : Invindble : Five ÍBtíG 10.1 1. : 9 ilAm 1 Selma : Spor 11. 29. i 17 i Pottþétt 17 : Ýmsir : Pottþétt í 12.: 36. : 7 : Pottþétt Popp i Ýmsir i Pottþétt 13.: 21. : 30 : Californication i Red Hot Chili Peppers ; Warner 14. i 11. : 23 ; Sogno i Andreo Boceili i Universol 15.14.10 íslandslög 4 i Björgvin Halldórsson o.fl i Skífan 16.i 24. i 7 i Westlife i Westlife ÍBtíG I 17. i NÝ i 10 i Romanza : Andrea Bocelli ; Universal ] 18.; 12. : 4 ; Kóngur einn dag : KK og tíoggi i Jopís 19 : ú : 27 : Baby One More Time : Britney Spears : Etíl 20.: 32. : 12 : Distance To Here ■ Live i Universol 21. 41. : 2 : On How Life Is i tíocy Groy i Sony I 22.; 13. i 7 ; Jobdabadú i Ýmsir i Spor J 23. 31. 6 i Guitar Islando i Guitor Islancio ; Polorfonio 24. i 7. i 11 i Xeneizes i Quoroshi i Jopís 1 25. i 27. i 11 ÍRelood ; Tom Jones i V2 26. F 51. i 3 ÍEndOfDays : Úr kvikmynd : Universal 27.: 23. : 8 ! Battle Of Los Angeles : Rnge Agoinst The Mochine j Sony 28. : 37.: 12 ; 29. : 16. i 9 ; 30. : 19.; 8 ; Herbergi 313 Issues (Limited Edition) j Land og Synir j Spor Tónlistinn er unninn of PricewaterhouseCoopers fyrir Sombandhljómplötuframleiðanda og Morgunblaðið í samvinnu við eftirtaldorverslonir: Bókvol Akureyri, Bónus, Hogkoup, Jopís Brautorholti, Japís Kringlunni.Japis Lougotvegi, Músík | og Myndir Austurstræti, Músík og Myndir Mjódd,Somtónlist Kringlunni, Skífan Kringlunni, Skífan Laugorvegi 26. ____________________________________ Stefán Hilmarsson á tónleikum f Loftkastalanum 12. ágúst 1999, en upp- taka frá þeim tónleikum er í efsta sæti Tónlistans undanfarna viku. Sálin öflug á nýju ári NUNA þegar jólin eru nýliðin og margir að skipta plötum sem þeir hafa fengið í jólagjöf kemur í ljós að plata Sálarinnar 12. ágúst 1999 hefur verið vinsælasta platan eftir jólin. Platan var tekin upp sama dag og nafn hennar gefur til kynna á tónleikum í Loftkastalanum og var þar sveitin í fyrsta skipti að spila heila tónleika órafmagnað og auk þess notuðu þeir ýmis hljóðfæri sem sjaldan eru tengd við hljóm- sveitina. I öðru sæti Tónlistans er Ágætis byrjun Sigur Rósar, en sú plata hefur verið að gera það ótrú- lega gott um mánaða skeið á listan- um, allt frá því hún kom út í júnf. Það er sfðan kanadfska söngkonan Céline Dion með bestu lög sín auk nokkurra nýrra á plötunni Ara- tugur iaga sem er í þriðja sæti list- ans og þungarokkararnir í Metall- ica eru í fjórða sætinu þar sem þeir eru komnir í eina sæng með sinfón- íuhljómsveit San Francisco borgar. Pottþétt 18 er síðan í fimmta sæti listans, en eins og á öðrum plötum sömu seríu eru vinsælustu lög síð- Morgunblaðið/Kristinn Sigur Rós hefur gert það gott á Tónlistanum og nú á nýju ári eru þeir í 2. sæti listans. Jón Þór Birgisson, Georg Hólm og Kjart- an Sveinsson eru hér á myndinni en á hana vantar nýjasta meðlim sveitarinnar, Orra Pál Dýrason. ustu vikna þar samankomin. Selma Björnsdóttir, sem var meira og minna á toppi Tónlistans allan desembermánuð er komin í 10. sæti listans, sem vekur óneitan- lega nokkra athygli, en þó er ljóst að platan hefur gengið afspymu vei fyrir jólin og sýnir að Selma á sér dyggan aðdáendahóp eftir frækilega frammistöðu í Evróvis- jónkeppninni sfðustu. 52.VIKA TEENO Laugavegi 56, sími 552 2201 hefst í báðum búðum samtímis í fyrramálið kl. 10. Vönduð og falleg föt á börnin frá þekktum framleiðendum á verulega lækkuðu verði. ENGÍABÖRNÍN Laugavegi 56, sími 552 2201 'I' l 111 r i> land® <a!Eftlli» | | I. E Cotimlfu. *nafnaf ■ .. fc N F A N í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.