Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG BRIDS Umsjrin (iuriniundiii’ l'rill Arnarson TERENCE Reese sá að- eins tvær hendur, en hann spilaði eins og á opnu borði. Reese var í suður, sagnhafi í þremur tíglum: Austur gefur; enginn á hættu. Norður A KG84 ¥ G53 ♦ KG ♦ ÁK105 Austur * ÁD1065 V KD9B * Á7 * D93 Suður ♦ 3 ¥K4 ♦ D109863 *G872 Vestur Noröur Austur Suður — — 1 " Pass Pass 1 Gr. Pass 2 n 2 " Pass Pass 3 a Pass Pass Pass Vestur 4 972 VÁ10872 ♦ 542 464 Vestur kom út með spaðan- íu og austur tók gosa blinds með drottningu. Eftir nokkar íhugun ákvað austur að spila næst tígulás og meiri tígli. Reese þóttist vita ástæð- una fyrir þessari hlutlausu vörn: Væntanlega var aust- ur með hjartadrottninguna og vildi ekki hreyfa litinn. Og vestur gat hæglega átt hjartaásinn fyrir síðbúinni baráttu sinni í tvo spaða, en varla laufdrottninguna líka. Spilið var því greinilega í stórhættu, að mati breska snillingsins. Reese ákvað að reyna að byggja upp endastöðu þar sem vörnin yrði að hreyfa fyrir hann hjai’tað. Hann tók tígulslaginn í borði og stakk spaða. Tók svo einn tígul í viðbót og þá henti austur spaða. Reese leist vel á það. Hann fór tvívegis inn í borð á ÁK í laufi og notaði innkomurnar til að trompa K8 í spaða með síð- ustu trompunum sínum. Þar með var spaðinn upp urinn á öllum höndum og tíma- bært að senda vörnina inn á laufdrottningu. Austur spil- aði litlu hjarta tilneyddur, og auðvitað lét Reese fjark- ann heima. Það hefði litlu breytt þótt austur hefði haldið í fimmta spaðann, því þá hefði Reése geymt K8 í blindum, tekið AK í laufi og sent austur inn á drottninguna. skak liinsjrin Mai'gnir Pétursson SVARTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp alþjóð- legu móti í Pamplona á Spáni um áramótin. Heima- maðurinn Miguel Illescas Cordoba (2.600) var með hvitt, en Englendingurinn Nigel Short (2.675) hafði svart og átti leik. 23. - Rf3!! 24. Hxd8+ - Hxd8 25. c6 - Bxc6 26. Re2 - Dh4 27. gxf3 - Dxf2 28. Rf4 - Bxf3+ 29. Bg2 - Hd2 30. Hgl - Be4 og Spánverj- inn gafst upp. Skákþing Reykjavíkur 2000 hefst á sunnudaginn. Skráning hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Sjá einnig heimasíðu TR; http:// www.simnet.is/tr Arnað heilla GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 7. janúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Soffía A. Haraldsdrittir og Óli Kristjánsson, Stekkjarflöt 6, Garðabæ. Þau eru að heiman. ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 7. jan- úar, verður fimmtug Elín Ása Ólafsdóttir, veitinga- kona, Víðigerði, Víðidal, V- Húnavatnssýslu. Sambýlis- maður hennar er Þráinn Traustason. Þau taka á móti gestum í félagsheimilinu Víðihlíð í dag eftir kl. 20. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júlí í Áskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Unnur Helga Óttarsdóttir og Ólaf- ur Ingvar Arnarson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Arna Dís Ólafsdóttir. Hlutavelta Þessar duglegu stúlkur, Kristín Alexandra Skúladrittir og Hekla Aðalsteinsdrittir, báðar 10 ára, bjuggu til og seldu jrilakort fyrir 1.267 kr. til styrktar Hjálparstarfí kirkjunnar. LJOÐABROT GOLGATHA Skuggaleg helstríðshæðin, hásæti rotnunar, grátlega gálgastæðið, gistu þar hræfuglar; fannst engin gi’æn þar gi’einin, en gálgatimbrin há, skinin og bliknuð beinin, blóm var þar ei að sjá. En - er á krossi Kristur kvala þar dauðann leið, ítur spratt aldinkvistur óðar á hangameið; angandi urtablómi alskrýddi kalið svið, sungu þar sætum rómi söngfuglar morgunklið. Aldin eru og blómin úr ösku við Dauðahaf, litfögur ginna góminn, gallsúr, ef neytt er af. Bráðla með bragði römu borgast hið ytra skraut, - eru það eplin sömu, sem Eva forðum naut. Grímur Thomsen STJÖRJVUSPÁ eftir Franees Drake STEINGEITIN Þú getur veríð hið mesta 61- íkindatól svo vinir þínir og vandamenn vita sjaldnast hvaðan á þá stendur veðríð. Hrútur (21. mars -19. apríl) Vilji er allt sem þarf og hálfn- að er verk þá hafið er. Ein- beittu þér að markmiðinu og láttu allar neikvæðar hugsan- ir lönd og leið. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að hafa jákvæð áhrif á aðra og gríptu hvert tæki- færi sem gefst til þess að benda á betri hliðar mannlífs- ins. Sýndu öðrum tillitssemi. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) þA Eitthvert rugl skýtur upp kollinum og gerir þér erfitt fyrir en ef þú heldur fast á þinu máli og útskýrir það vandlega muntu ekki bíða hnekki af. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ýms persónuleg málefni sem þú hefur látið reka á reiðan- um verður þú nú að taka fyrir og leysa. Hikaðu ekld við að breyta áætlunum þínum vegna þessa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að vinna aðra til fylg- is við þinn málstað en mundu að sýna skoðunum annarra virðingu og reyna ekki að beija þínar fram með offorsi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Hafðu augun opin íyrir þeim möguleikum sem skapast í starfl þínu því aðeins með því að nýta þá færðu þau verkefni sem svala metnaði þínum. (23. sept. - 22. október) >W> Ýmislegt kemur upp á yfir- borðið þegar þú Htur um öxl og gerir upp gamla tíma en þetta þarftu nú samt að gera til þess að geta horft björtum augum til framtíðarinnar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Nú ríður á að þú sýnir vinnu- félögum þínum að þú sért áreiðanlegur til samstarfs. Leggðu þig því fram um að sýna þínar bestu hliðar. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) íttO Farðu variega í öllum fjár- festingum og gættu þess sér- staklega að taka enga áhættu. Leitaðu sérfræðiráðgjafar til þess að tryggja hag þinn. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) *K Nú virðist allt ganga þér í haginn og er það vel því þú átt viðurkenningu skilið fyrh’ dugnað þinn og framtaks- semi. Njóttu meðan á þessu stendur. Vatnsberi . (20. jan.r -18. febr.) Þér er nauðsynlegt að gera verkefnalista og halda þig sem mest við hann. Að öðrum kosti áttu á hættu að verkefni sem þarf að leysa hrannist upp-_______________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þú sért mikilvirkur og kunnir best við að starfa einn þá geta þeir tímar komið að nauðsyn sé að leita ráða og jafnvel samstarfs við aðra. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggdar á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 57 ÚTSALAN ER HAFIN Lapagayo og Morcme I Kringlunni, sími 581 1717 LAURA ASHLEY ÚTSALA Opið í dag frá kl. 10—20 Langur laugardagur á morgun Kjstan Lauaaveai 99. « Laugavegi 99, sími 551 6646 f Opið föstudaga kl. 12-18 í Kolaportinu Ótrúlegt úrval ú géðu verði .. ■ Geisiadliskar Skart ég skér Heimilistæki Snyrtivörur Odýrt, einstakt og ævintýri líkast Frímerki íMt Kompudét J Efni og an Verkfæri Fatnadur „ . Mottur Matvæla- marKaounnn er opinn laugardaga og sunnudaga . OPIÐ FÖSTUDAGA 12-18 OPIÐ LAUGARDAGA m m m mm SUNNUDAGA I I ■ I # SUNNUDAGA Markaðstorg lúni APnDTin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.