Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.01.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 49 .......... 1 X ATVINNU A U B LÝ S I INI G A R GARÐABÆR Leikskólakennarar Leikskólar Garðabæjar auglýsa lausar stöður leikskólakennara við neðangreinda leikskóla Leikskólinn Kirkjuból Leikskólinn er þriggja deilda þar sem 66 böm dvelja samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara eða öðm uppeldismenntuðu fólki í hluta- eða heilsdagsstörf sem fyrst. Einnig vantar aðstoð í eldhús fyrir hádegi. Leikskólinn Kirkjuból hefur á að skipa góðum hópi fagmenntaðra starfsmanna sem og fólki með langa og farsæla starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir Kamma Níelsdóttir, leikskólastjóri í símum 565-6322 og 565-6533 Leikskólinn Sunnuhvoll að Vífllsstöðum Leikskólinn er tveggja deilda þar sem dvelja 29 böm samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara eða starfsmanni með reynslu af starfí með bömum Um er að ræða bæði hálfar og heilar stöður. Upplýsingar veitir Oddný S. Gestsdóttir, leikskólastjóri í síma 565-9480 Launakjör em samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. I leikskólum Garðabæjar er verið að vinna að uppbyggingu gœðakerfis og með þróunarverkefni s.s. gerð skólanámskráa fyrir leikskóla og leikjaverkefnin Markvissa málörvun. Efþú hefur áhuga á krefjandi og skemmtilegu starfi í góðum hópi þá vinsamlega hafðu samband við okkur. Leikskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið Menntaskólinn við Hamrahlíð Laus störf Menntaskólinn við Hamrahlíð er meðal stærstu framhaldsskóla landsins með um 1.500 nem- endur samanlagt í dagskóla og öldungadeild og 120 starfsmenn. Eftirtalin tvö störf eru laus til umsóknar: Starf fjármálastjóra frá 1. febrúar eða skv. nán- ara samkomulagi. Starfssvið fjármálastjóra felur í sér áætlanagerð og eftirfylgni við þær, bókhald, launavinnslu og ýmis verkefni tengd fjármálum. Starf konrektors (aðstoðarskólameistara) til fimm ára frá og með 1. maí 2000. Konrektor er staðgengill rektors og vinnur með honum við daglega stjórn skólans. Nánari verkaskipt- ing ræðst af aðstæðum hverju sinni. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 21. janúar nk. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknareyðublöð- um en í umsókn þarf að greinafrá menntun, starfsreynslu og öðru því sem umsækjandi telur að máli skipti. Umsóknirskal senda til Lárusar H. Bjarnasonar rektors sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 568 5140. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Rektor. Utanríkisráðuneytið Hjjúkrunarfræðingar Störf í Kosovo og Bosníu- Hersegóvínu Auglýst er eftir hjúkrunarfræðingum til starfa með friðargæslusveitum Atlantshafsbanda- lagsins í Kosovo (KFOR) og Bosníu- Hersegóvínu (SFOR). Gert er ráð fyrir að ráðningartíminn verði sex mánuðir og að viðkomandi hefji störf í febrúar/ mars á þessu ári. Leitað er að duglegum, samviskusömum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt við erfiðar aðstæður, eiga auðvelt með að um- gangast aðra og taka leiðsögn. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku og hafi mikla aðlögunarhæfileika. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf, tungumálakunnáttu og meðmæl- endur sendist utanríkisráðuneytinu, alþjóða- skrifstofu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðu- blöðum. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 2000. Upplýsingar um kaup og kjörfást á alþjóða- skrifstofu utanríkisráðuneytisins. Litið verðursvo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, nema annað sé sérstaklega tekið fram í um- sókninni. Fyrri umsækjendur sem vilja koma til greina eru beðnir um að endurnýja umsóknir sínar. Utan ríkisráðu neytið. Utanríkisráðuneytið Læknar Störf í Kosovo og Bosníu-Hersegóvínu Auglýst er eftir læknum til starfa með friðar- gæslusveitum Atlantshafsbandalagsins í Kos- ovo (KFOR) og Bosníu-Hersegóvínu (SFOR). Gert er ráð fyrir að ráðningartíminn verði þrír til sex mánuðir og að viðkomandi hefji störf á tímabilinu febrúar til júní n.k. Leitað er að duglegum, samviskusömum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt við erfiðar aðstæður, eiga auðvelt með að um- gangast aðra og taka leiðsögn. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku og hafi mikla aðlögunarhæfileika. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf, tungumálakunnáttu og meðmæl- endur sendist utanríkisráðuneytinu, alþjóða- skrifstofu, Rauðarárstíg 25,150 Reykjavík. Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðu- blöðum. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 2000. Upplýsingar um kaup og kjörfást á alþjóða- skrifstofu utanríkisráðuneytisins. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, nema annað sé sérstaklega tekið fram í um- sókninni. Utan ríkisráðu neytið. A KOPAV OGSBÆR FRA KARSNESSKOLA í KÓPAVOGI Okkur vantar ræsti í 50% starf milli kl. 13 og 17. í skólanum eru 340 nem- endur á aldrinum 6 til 11 ára. Upplýsingar gefa skólastjórnendur í símum 554 1567 og 554 1477. Umsóknarfrestur er til 12. janúar nk. Laun skv. kjarasamningi Eflingar og Kópavogsbæjar. Starfsmannastjóri Veitingastaðurinn Eldhúsið, Kringlunni, óskar eftir skemmtilegu starfsfólki í sal og eldhús. Eldhúsið er frábær staður þar sem gott vinnu- umhverfi og fjörugur starfshópur fara saman. Um er að ræða almenn þjónastörf og eldhús- störf. Reynsla er æskileg en ekki nauðsynleg þar sem ítarleg þjálfun fer fram áður en störf hefjast. Tekið er á móti umsækjendum á staðnum frá 7.—14. janúar á opnunartíma. Sölufulltrúi Heildsala óskar eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti. Við leitum eftir samvisku- sömum starfskrafti með góða framkomu og metnað. Starfið er á höfuðborgarsvæðinu og að hluta til úti á landi. Reynsla í sölumennslu æskileg. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu íslenskrar dreifingar hf., Skútuvogi 1e, í dag, föstudaginn 7. janúar, milli kl. 15.00 og 18.00. Smart Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við góðum starfskrafti í fullt starf. Vaktavinna. Skilyrði er að viðkomandi sé þjónustulundað- ur, samstarfsfús og stutt í brosið. Tekið verður við skriflegum umsóknum á staðnum. Sólbaðstofan Smart, Grensásvegi 7. Bakara vantar Bakara vantar strax til starfa við Fjarðarbrauð í Neskaupstað. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 477 1306 og 896 6448. Pípulagningamenn! Óskum eftir að ráða pípulagningamenn til starfa. Mikil vinna — góður starfsandi. Bunustokkur ehf., símar 893 1413/557 9988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.