Morgunblaðið - 03.02.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 03.02.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2000 59 FRÉTTIR Námskeið um heilbrigð- isþjónustu í Bretlandi Endurmenntunarstofnun heldur námskeið föstudaginn 4. febrúar kl. 9-13. í samvinnu við Norræna heilbrigðisháskólann í Gautaborg. Námskeiðið dregur fram hvað þrýsti á um breytingar á heilbrigð- isþjónustu í Bretlandi, lýsir breyt- ingunum og áhrifum þeirra. Einnig verður rætt um þýðingu þeirra og hvaða ályktanir er hægt að draga fyrir Island. Sama ár og breska heilbrigðis- þjónustan fagnaði hálfrar aldar af- mæli gerði ríkisstjórnin, undir stjórn Verkamannaflokksins, veigamiklar breytingar á fyrri stefnumótun frá tímum stjórnar hægrimanna sem kenndar hafa verið við markaðsvæðingu. Fyrirlesari verður dr. John 0vretveit sem er breskur prófess- or í stjórnun og stefnumótun í heilbrigðisþjónustu við Norræna heilbrigðisháskólann í Gautaborg. Hann hefur fengist við fjölda rarin- sókna og samið greinar og bækur um heilbrigðisþjónustu. Eigendaskipti á Flott form * FLOTT form, Hverafold 1-5, var opnað aftur eftir eigendaskipti 21. janúar sl. Ný eigandi heitir Guðrún Helga Aðalsteinsdóttir og hefur hún unnið sl. 5 ár hjá Trimmformi Berglindar. f boði er meðhöndlun í Trimm- formi og Strata. Hægt er að nota Trimmform og Strata til margra | hluta ,t.d. vöðvabólgumeðferð, | þjálfa vöðva, losna við appelsínu- húð, grenningu, þjálfa grindar- botnsvöðva o.fl., segir í fréttatil- kynningu. Guðrún Helga Aðalsteinsdóttir, nýr eigandi Flott form. Kynning á lampa- mögnurum 1 ÁHUGAMENN um hljómtæki og hljómflutning halda samkomu laug- ardaginn 5. febrúar kl. 15 í verslun- inni Reynisson & Blöndal, Skipholti 25. Flemming Madsen, hljómtækja- smiður, heldur stuttan fyrirlestur um eiginleika lampamagnara og Reynir Reynisson mun kynna j Meridian umhverfishljóðkerfí (sur- round) og conrad-johnson lampa- Imagnai-a. Allir áhugamenn um hljómtæki og hljómflutning eru velkomnir. Að- gangur er ókeypis. Námskeiðí þýðingum ÞÝÐINGj4RNÁMSKEIÐ Félags háskólakvenna hefst í dag, fimmtu- daginn 3. febrúar. Kennt verður í Odda, stofu 201. Stjórnandi námskeiðsins, Hall- dóra Jónsdóttir cand. phil., mun fjalla um barnabókaþýðingar. Auk hennar eru þrír gestafyrirlesarar: Guðni Kolbeinsson sem mun tala um sjónvarps- og kvikmyndaþýðingar, Coletta Burling talar um þýðingar á íslenskum bókmenntum á þýsku og Pétur Gunnarsson, rithöfundur, fjallar um störf þýðandans. Innritun er hjá formanni félags- ins, Geirlaugu Þorvaldsdóttur. Nám- skeiðið er öllum opið. : Á 8 * Nánari upplýsingar um tilboðsdagana er að finna á vef Kauphallar Landsbréfa. Mörg þúsund íslenskir fjárfestar eru orðnir virkir þátttakendur á stærsta hlutabréfamarkaði heims - Wall Street - í gegnum Kauphöll Landsbréfa. Þeir hafa ástæðu til að gleðjast sérstaklega núna því Landsbréf bjóða ókeypis viðskipti á Wall Street frá í. til ío. febrúar. Það þýðir einfaldlega að það kostar ekkert að selja eða kaupa hlutabréf í einhverju af þeim þúsundum fyrirtækja sem skráð eru á Nasdaq-kauphöllina á Wall Street.* Ef þú hefur ekki þegar kynnt þér hvað Kauphöll Landsbréfa býður upp á, þá er þetta rétti tíminn til að slást í hópinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.