Morgunblaðið - 05.02.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.02.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 2\ VIÐSKIPTI Framsýn með 14,72% raunávöxtun • Raunávöxtun lífeyrissjóösins Framsýnar á árinu 1999 var 14,72%, sem samsvarar 21,16% nafnávöxtun og er hún sú hæsta í sögu sjóösins. Hækkunin er rakin til mikilla hækkan á innlendum ogerlend- um hlutabréfum Framsýnaren meðalraunávöxtun frá stofnun sjóðsins er 9,69%. Nafnávöxtun erlendra hlutabréfa t eigu Fram- sýnar var 55% á árinu og nafn- ávöxtun innlendra hlutabréfa var 44%. lögjöld til sjóösins árið 1999 námu 2.097 milljónum króna og útgreiddur lífeyrir 1.299 milljónum króna. Á næsta ársfundi Framsýnar, sem haldinn verður 26. apríl, veröur lagt til aö réttindi sjóöfé- laga verði aukin um 7% frá og með 1. júlí næstkomandi og aö réttindastuðull lífeyris veröi hækkaöur úr 1,4 í 1,5 frá og meö sama tíma. Hagnaður Hlutabréfa- sjóðsins hf. 675 milljónir • Hagnaður Hlutabréfasjóðsins hf. á síöasta ári nam 675 milljón- um króna fyrir skatta og 510 mil- Ijónum króna eftir skatta. Heild- areignir Hlutabréfasjóðsins voru í árslok 5.928 milljónir króna. Hlutafé félagsins nam 1.805 milljónum króna og eigiö fé alls var 5.272 milljónir króna. Breyt- ing á óinnleystum geymsluhagn- aöi var 308 milljónir króna að teknu tilliti til skattskuldbind- ingar. Óinnleysturgeymsluhagn- aöur var í árslok 933 milljónir króna. í árslok 1999 var vægi inn- lendra hlutabréfa í heildareignum Hlutabréfasjóösins 48%. Sam- tals átti sjóöurinn eignarhluti í 24 innlendum hlutafélögum. í tilkynningu frá Hlutabréfa- sjóðnum hf. kemur fram að félag- ið hafi veriö að auka vægi er- lendra verðbréfa og sé þaö nú 29% af heildareignum. Samtals nam erlend verðbréfaeign 1.727 milljónum króna í árslok, þar af 769 milljónir króna í erlendum hlutabréfasjóöum. Fjárfestingar- stefna Hlutabréfasjóðins hf. er 50% í innlendum hlutabréfum, 30% í erlendum verðbréfum og 20% í innlendum skuldabréfum. Gengi hlutabréfa í Hlutabréfa- sjóönum hf. hækkaöi um 23% á árinu 1999 aö teknu tilliti til arös, en sjóöurinn greiddi 8% arö á ár- inu. Hluthafar Hlutabréfasjóösins hf. voru 8.440 í árslok 1999. Olís kaupir 50% hlut í Sandfelli • Olíuverslun íslands hf., Olís, hefur keypt 50% hlutafjár í Sand- felli hf. á Isafirði. Kaupverð hlutar- ins ertrúnaðarmál. Sandfell hf. er 35 ára gamalt fyrirtæki sem selur og er meö þjónustu fyrir alls kyns veiðarfæri og veiöarfærabúnaö, en á síö- asta ári jók Sandfell umsvif sín á þessu sviöi meö kauþum á veiö- arfæradeild Marco hf. Ekki eru fyrirhugaðar neinar breytingar á starfsemi Sandfells á Isafiröi. Einar Benediktsson, forstjóri Olís, segir kaupin vera lið í að framfylgja yfirlýstri stefnu félags- ins um aö efla þjónustu og við- skipti viö íslenskan sjávarútveg. „Undanfarin fjögur ár hefur Olís unnið markvisst að því aö auka þjónustu viö sjávarútveg á ýms- um sviöum. Síöastliöiö sumar keyptum viö allt hlutafé í Elli- ngsen ehf. í Reykjavík, sem er þekktfyrir umsvifamikla þjónustu við fiskiskipaflotann og með kaupunum í Sandfelli nú verður tekið upp náið samstarf á milli markaössviöa Olís, Ellingsen og Sandfells um samræmda alhliöa þjónustu viö sjávarútveginn," segir Einar. Hvaö framtíöina varö- ar segir hann að Olís vilji gjarnan halda áfram á sömu braut, ef áhugaverö tækifæri bjóöist. Miklu meira vöruúrval og ennþá lægra verð en áður í Kolaportinu Ný og notuð vara á enn lægra verði í Kolaportinu Þaö er alltaf líflegt í Kolaportinu, en þangað koma um 12-15.000 manns um hverja helgi tii að gera góð kaup og upplifa stemmninguna. Þar er ekki bara að finna ódýra vöru, heldur einnig einstaka stemmningu sem er ævintýri iíkust. Á myndinni hér að ofan má sjá stemmninguna kl. 20:15 á Þorláksmessu 1999. Haustið 1999 var tekið upp nýtt skipulag í Kolaportinu. Öll ný vara var færð á sama svæði, sölusvæði stækkuð og sá hluti ásamt KafFi Porti er fyrir utan helgar, einnig opinn alla fostudaga kl. 12:00-18:00. Úrval af nýrri vöru hefur aldrei verið jafn mikið Vöruúrval á nýrri vöru hefur aukist verulega og samkvæmt nýlegri könnun sem gerð var er verðlag í Kolaportinu lægra en það hefur noldkru sinni verið. Fjölbreytain er mikil og sem dæmi má nefna geisladiska, teppi, ljós, rafitæki, verkfæri, skartgripi, fataað og fataefni, austurlensk teppi, indversk húsgögn, austurlenska útskoma trévöru, thai- lenskt postulín, leikfong, gjafavöru, snyrtivörur, skófataað, leðurvörur og ótal margt fleira. Síðustu kaupmennirnir á horninu eru í Kolaportinu Það er kaupmenn á hveiju homi í Kolaportinu, en þeir em líklega þeir síðustu á landinu. Það er skemmtilegt að spjalla um leið og verslað er og það er svo sannarlega hægt að gera á markaðstorgi Kolaportsins. Kaupmennimir em af fjölbreyttum toga og þar er að fmna húsmæður að selja úr geymslunni, krakka að selja leikföngin sín, fiskverke'ndur og kart- öflubændur að selja afurðir sínar, heild- sala að selja nýja vöm, handverksfólk með listmuni, listamenn að selja málverk og teikna skopmyndir. Betri söluaðstaða fyrir kompu- dót skilar meiru í vasann í Kolaportinu hefur sannast að eins manns drasl er annnars manns fjár- sjóður. Kompudótið er ein vinsælasta varan í Kolaportinu og eftir breytingu hefur góðum sölustöðum fjölgað vemlega, salan aukist og fólk er að hafa meira í vasann en áður. Gaman er að geta þess að samkvæmt könnun ÍM Gallup var meðalsala um kr. 20.000 á dag, en þessi upphæð hefur vafalaust hækkaðverulega. Matarportið er heimsþekkt fyrir gæði og lágt verð á matvælum Kolaportið er heimsþekkt fyrir einstakt úrval af matvælum. Hákarlinn ilmar vel og hvergi em fleiri tegundir af harðfiski til sölu. Boðið er upp á sér- ræktaðar kartöflur, síld í tíu bragðteg- undum, saltað hrossakjöt, ljúffengt hangikjöt, sérunninn lax, lausfiyst ýsu- flök, saltfisk, skelfisk, skötu, sænauta- kjöt, lúðukinnar, saltfiskbollur og úrval aföðmsælgæti. Gæðin era mikil á matvælum í Kola- portinu og þar er yfirleitt framleið- andinn sjálfiir að selja og getur upplýst viðskiptavini um vinnslu og hráefiti. Stærsti hluti ferðamanna sem kemur til landsins kemur í Kolaportið og kynnist þar ekta íslenskum mat eins og hann gerist bestur. Ljúfar stundir í Kaffí Porti Þegar búið er að gramsa í kompu- dótinu, láta teikna mynd af fjölskyld- unniog versla, erljúftaðsetjastniður i Kaffi Porti og fá sér kaffibolla og vöfflu, bjóða fjölskyldunni í fisk, kjúkling eða pizzu eða að líta við í pulsu eða ís básunum. yefaiaðarvara og bækur hiá KARA ^ Odýrar bœkur 300 krónur slykkið við austurinngang Kcilaportsins. Góð stykkið við austurinngang Kölaportsins. Góð SJAVARPERLU R fftseð hákarl Ofl harðfisk metravara 250 krónur meterinn við vesturenda Kolaportsins. ójávarperlur eru með ilmandl góðan hákarl og ótaltegundir af harðfisk. Þú GEISLADISKASALAN - diskar kr. 300 œttir að smakka og líta á verðið, þá mœtirðu um hverja helgi eftir það. Landsins mesta úrval af geisladiskum. Ný sending var að lenda. Sí ld hákciU'l oq ElcÍrTl hiá FYFA Allir geisladiskar á 300 krónur. Komið og gerið frábœrlega góð kaup. úrval teg'nda af s(,d s.s. púrtvínssM. appelsínusíld, haustsíld, vorsíld, Pólar- I Fínaswndi finnur þú DOTAKALLINN gull og silfur og fleirl. Hákarl frá Bjamarhöfn og úrval af öðrum fiski. Stórkostlept úrval af leikföngum. Nancy dúkkuhús og dúkka á SsenautakjÖt, hámerakjöt, taðreyktur lax kr. 2295. Urval af úrum og fallegri gjafavöru á Kolaportsverði GRÆNU BÁSARNIR - sérsfök veröld ÓTRÚLEGT úrval af glœsilegri AUSTURLENSKRI gjafavöru. T.d. Útskomar grímur og slyttur úr tré, postulínsvasar og slyttur, útskorln vatnabuffaló- horn og uppstoppaðar cobraslöngur. Einnig bolir, buxur, töskur og jakkar frá Fubu. Eitt mesta úrval landsins af enskum fótboltatreyjum á allan aldur og ótrúlegt ún/al af lesgleraugum (plús og minus). Gylfi í gullinu er með beykireyktan, nýjan og grafinn lax, lausfryst ýsuflök, iúðukynnar, gellur, salladlax, reykf ýsuflök og harðfisk að austan. TANGI er með allf úr sjónum nema Hval Lausfryst ýsuflök, útvötnuð saltfiskflök, sólþurrkaður salfiskur, skelfiskur, rœkja, hörpudlskur, nýr og reyktur lax, ný, söltuð og kœst skata, gellur og kynnar. Hcarðfiskuriiin góði frá HAFDAL Hafdal hefur selt harðfisk árum saman í Kolaportinu og um hverja helgi m 0§|<ý|0ffjf ÚWal af J50§00j0^r0,'|ip kernur st°r h°Pur eingöngu tll að kaupa Hafdals harðfisk. Smakkaðullll Sverrir sérhœfiir sig í safnaravörum. Pennar, barmmerki, peningar (mynt) DEPLA -ÍCSX, harðfiskur Og hrossakgöt og allskyns safnaravörur. Kaupum og seljum. Erum á horninu á Gleðistíg Skarphéðinn er með nýjan lax í flökum og bitum og einnig reyktan og grafinn. _ . I ■ • | r / |« ■ • r •■■nuaii Einnig harðfiskog úrval af hrossakjöti, lambakjöti og loksins komið hangikjöt.. Austurlenslc gjufftl¥Ciru l urvuSl lljQ SIRIVAN gýi _ er me2 óvenjulegan tilbúinn mat Sllkl kínakjólar og sloppar. Draumafangarar og óróar. Stórar glerstyttur Ef þig |angar (ÓVen)ulegan tilbúin mat eins og saltfiskbollur, plokkfisk. með ekta gyilinpu. Silkipúðar. Barnakuldagallar á 1490 kr. USA Plaköt. /narlneraðan saltflsk e<J5a fiskbúðlng, líttu þá vlð hjá Búa. ÆVINTÝRALAN D - við Kaffi Port Islensku EYRARTUNS kartöflurnar selja sig sjálfar Mikið úrval af töskum á frábœru verði eða frá kr. 1200, húfum og Það má elginlega segja að kartöflumar frá Eyrartuni selji sig sjálfar. ýmlskonar gjafavöru og elnnig leikföng f úrvall á frábœru verðl Þeir sem kaupa Eyrartúnskartöflur einu sinni, kaupa þœr fyrir lífstíð. Sprengiverð hjá VERKFÆRAHORNINU hF,(a^®ku'nar tK+0!“lP,0rti!,u orwri Verkfœrahornið sprenglr öil verð i landinu. Ódýrustu verkfœrin. Hamrar frá fœrð'lkle9,a hemsins bestu flatkokur, Ko aportinu. Einnig klemur, 100 kr. Tangir frá 100 kr. Lyklasmíði; húslytcill 150 kr. - bíltykill 200 kr. kanilsnuðar, ]ólakokkur, eplakokur og margt fleira. Eggin goðuta MAGNEA BERGMANN - antiBcmarlcaður Fiolskyldutilboð a sælgæti - PAKKAVERÐ Antikmarkaður Magneu er hafnarmeginn í Kolaportinu. Ekta gull og silfur- Tilboðín á sœlgœtinu eru í gangi allar helgar. Alltaf glœný vara í gulu básunumllij Munið fjöldskyldutilboðin (t.d. 6 kókósbollur). Fannar frá HAFI með rauðar íslenskar kartöflur Fólk ekur tugi kílómetra til að kaupa sér rauðar kartöfiur hjá Fannari frá Háfi. íslenskar kartöflur eins og þœr gerast þestar. Þú œttir að prófa. Upplifðu hina einstöku stemmningu scm er að finna í Kolaportinu. Gramsaðu í kompudótinu, verslaðu ódýrt í matinn, fáðu þér gott að borða eöa spjallaðu viö gömlu kunningjana. f>ú finnur kaupmenn og konur með hagstæð tilboð á hvcrju götuhomi. skartgripir, pelsar, antikhúsgögn og úrval af gamaili postulínsvöru. Ævintýraútsala SKÓÚTSÖLUNNAR Ævintýrin gerast enn og nú er sannkölluð œvintýraútsala hjá Skóútsölunni, Fullt af skóm á cevintýralegu verði. S]ón er sögu ríkari. GVENDUR DÚLLARI - bókamarkaður Bókamarkaðurinn í fullum gangi. Fullt af fínum bókum á 200 kr. stk. Gvendur dúllari, bœkur og fleira fínt, verið ávallt velkomin. Unglingaföt á gjafverði hjá KÓNGSRIKINU Barnaflíspeysur á 650 kr. og tvœr á 1000. Fullorðinsflíspeysur á 990 kr og tvcer á 1500, Úlpur frá 990 kr. ANNA LEOS - konan með hattana MM mattiicju *m Frönsku loðhattarnir á sérstöku tilboði þessa helgi. Erum við “®PP“".. °9 UU1S*,,° “ ™UTTU»ALAN hliðina á verkfœrabásnum. Ilmvötn, skartgripir og margt fleira. +S,ðasta utsoluhel9in' urvai afhonáofnum mottum og jl s o 4+uuMua teppum á ótrulega góðu verði. Ekkl missa af þessulMI! Eg er Komiitit csnur ur ffrimu ■* vULLl luisirsx mI m«imIm fi uadiiráciiiim Gulli grallari er kominn aftur úr fríinu og með sitt frábœra antik. ™K,®t 01 1,0100 „ rV,“ 1 , ' Hann selur og kaupir notaða hluti. TaWð nafnspjald á básnum. Hljomplotur i þusunda tall. Pocketbœkur, timarit, gelsladlskar, h-„ „M„111M u-ii cni iun vldeósP°lur' veggmyndir, bœkur, styttur og gamlir antikmumr. Per liour vel meo vorum fra HEILSULIND ■shhHkMcSnn .hnv rnm hniAM»iriMisMn Geggjaö verð. Ilmvötn 300 kr. Aleeda snyrtivörur, augna og rf UO0**OS UU *®m 0ru0*,r*Cy0,,,,,, °r varablýantar, púður, gloss frá 200 kr. Lander vörur frá 100 kr. “ann Blbbler með limailur' ,kertl' englamyndir, orkustemahálsmen, . .bœnaspold, geisladiska, plotur og otal margt fleira. RADIOVERSLUNIN -stærra plass, meira urval b' ~ Radióverslunin hefur stœkkað tvöfalt og býður upp á enn meira úrval en nokkri sinni fyrr. Raftœki, heimilistœki, Ijós, verkfœri og ótal margt tleira á geðveikri útsölu um helgina. Ekkl kaupa köttinn í sekkinn, skoðaðu fyrst gœðavöruna hjá Radíóverslunlnni. Sölusvæði fyrir nýja vöru er opið á föstudögum kl. 12:00-18:00. Um helgar bætist kompudótið og matvælamarkaðurinn við. Allt markaðstorgið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 11:00-17:00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.