Morgunblaðið - 05.02.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 05.02.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 67,« FRÉTTIR ÞINGEYRI: Messa mánudag kl. 18:30. AKUREYRI: Sjá Akureyrarblað. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Prédikun Þórdís Ásgeirsdóttir, djákni. Eðluleikur Jónas Þórir Dag- bjartsson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11:15. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduhátíð sunnudagaskólanna kl. 11. Strætisvagn fer frá Hvaleyrar- skóla kl. 10:55 og þangað aftur eftir hátíðina og sunnudagaskólabíllinn ekurtil ogfrá kirkju eins og endranær. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjóm Helgu Loftsdóttur. Allir leiðbeinendurtaka þátt. Boðiö verður upp á góðgæti eftir hátíðina í Strand- bergi. PrestarHafnarfjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafharfirði: Barnasam- koma kl. 11. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og fellur inn í athöfnina. Skólakór Garðabæjar syngur. Organ- isti Jóhann Baldvinsson. GARÐAKIRKJA: Messas kl. 14. Rúta fer frá Kirkjulundi kl. 13:30 og frá Hleinum kl. 13:45. Kirkjukór Garða- sóknar leiöir safnaðarsöng, organisti Jóhann Baldvinsson. BESS ASTAÐAKIRKJ A: Sunnudaga- skóli kl. 13 f fþróttahúsinu. Nýtt efni. Rúta fer hringinn. Mætum öll. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í Stóru-Vogaskóla laugardag kl. 11. Nýttefni. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. YTRI-NJARÐVfKURKIRKJA: Sunnu dagaskólinn kl. 11. Börn sóttað safn- aöarheimilinu f Innri-Njarðvfk kl. 10:45. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar org- anista. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11 árd. Muniö skólabílinn. Guósþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig- fús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Organisti Einar Öm Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Guösþjónusta á sjúkrahúsi kl. 14:30 og á Ljósheim- um kl. 15:15. Hádegisbænir í Sel- fosskirkju kl. 12:10 frá þriðjudegi til föstudags. Samvera 10-12 ára bama kl. 16.30 alla miðvikudaga. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Bamaguðs þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Jón Ragnarsson. TORFASTAÐAKIRKJA: Bamaguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Allir vel- komnir, jafnt ungir sem aldnir. ÞÚ GETUR SPARAÐ ÞUSUNDIR Gleraugnaverslunin SJÓNARHOLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ Frumkvöðull að lækkun glcraugnaverðs á fslandi SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhrntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Menningar- sjóður auglýsir eftir um- sóknum AUGLÝSTIR hafa verið til um- sóknar styrkir úr menningarsjóði Sjóvár-Almennra trygginga hf. en frestur til að skila umsóknum renn- ur út hinn 21. febrúar næstkom- andi. Veittir eru styrkir til málefna á sviði menningar, lista, íþrótta og forvama en tilgangur sjóðsins er að styrkja málefni sem horfa til heilla í íslensku samfélagi, segir í frétta- tilkynningu. Sjóðurinn var stofnaður árið 1997 og hafa fyrir hans tilstuðlan verið veittir styrldr að upphæð 7 milljón- ir króna. A síðasta ári var bárust sjóðnum rúmlega 120 umsóknir en 12 þeirra hlutu samþykki stjórnar. Um verðlagn- ingu mjdlkur MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Pálma Vilhjálmssyni fyrir hönd Samtaka afurðarstöðva í mjólkuriðnaði: „í grein Jóns Asgeirs Jóhannes- sonar, forstjóra Baugs, sem birtist í Morgunblaðinu 2. febrúar sl. og fjallað var um rætur verðbólgunn- ar, gætir ákveðins misskilnings þar sem því er haldið fram að m.a. Mjólkursamsalan í Reykjavík og Osta- og smjörsalan hafi hækkað Ólöf Nordal myndlistarmaður við eitt af verkum si'num en hún var meðal þeirra sem hlutu styrki sjóðsins á síðasta ári. verð á mjólkurvörum um 10 % á sl. 12 mánuðum. Af þessu tilefni vilja Samtök af- urðastöðva í mjólkuriðnaði koma eftirfarandi leiðréttingu á fram- færi. Hið rétta er að Verðlagsnefnd búvöru ákvað að verð á algengustu mjólkurvörum skyldi hækka að meðaltali um 4,88%, 1. janúar 2000. Samkvæmt verðlista nefnd- arinnar, hækka algengustu og stærstu vöruflokkar mjólkurvara frá 4,0% - 5,06% og er vegin hækk- un allra mjólkurvara Mjólkursam- sölunnar í Reykjavík og Osta- og smjörsölunnar á ársgrunni sl. 12 mánuði, 4,83% annars vegar og 5,01% hins vegar. Auk þess skal á það bent að áð- urnefnd ákvörðun Verðlagsnefnd- ar fól í sér 2,82% hækkun á vinnslu- og dreifingarkostnaði mjólkur til afurðastöðva í mjólkur- iðnaði. Þetta er eina hækkun þess- ara vara sem átt hefur sér stað á sl. 12 mánuðum. Sú fullyrðing að þessi fyrirtæki hafi hækkað verð þessara vara um 10 %, á umrædd- um tíma, er því röng.“ Kynning á jógakennara- námi í DAG klukkan 16.30 verður kynn- ing á námi fyrir jógakennara haldin í Yoga Stúdíó, Auðbrekku 14, Kópa- vogi. Asmundur Gunnlaugsson, sem stendur að kennaraþjálfuninni ás- amt Yogi Shanti Desai, mun þar kynna námskeið sem hefst síðar í febrúar. Sendibflstj órar mótmæla hækkun TRAUSTI, félag sendibifreiða- stjóra, mótmælir þeirri ákvörðun meirihluta borgarstjórnar Reykja- víkur að hækka bflastæðisgjöld í miðborg Reykjavíkur. Ennfremur skorar félagið á borgaryfirvöld að veita sendibflstjórum meira svigr- úm til að sinna störfum sínum fyr- ir verslanir og fyrirtæki á svæð- inu. í fréttatilkynningu frá Trausta, félagi sendibifreiðastjóra segir ennfremur: „Hvergi í miðborg Reykjavíkur er gert ráð fyrir lest- un eða losun sendibíla og eru sendibflstjórar oft neyddir til að stöðva bíla sína ólöglega til að geta sinnt viðskiptavinum sínum. Því miður skortir oft á umburðarlyndi borgaryfirvalda gagnvart sendibfl- um sem eru að flytja vörur til verslana og fyrirtækja í miðborg- inni. Sendibílstjórar, sem eru við lestun eða losun bifreiða sinna, ættu ekki að þurfa að greiða í stöðumæla eða fá sektir við vinnu sína þar sem vinnuaðstaða er ekki fyrir hendi.“ Samtök verslunar- innar FÍS Vegið að verslun í miðborginni SAMTÖK verslunarinnar FÍS hafa sent frá sér tilkynningu þar sem ákvörðun Reykjavíkur um hækkun á bílastæðagjöldum í miðborg Reykjavíkur er fordæmd. I fréttatilkynningu segir meðal annars: „Samtökin telja að með hækkun stöðumælagjalda sé vegið að kaupmönnum og verslun í mið- borg Reykjavíkur. Verslun er burðarásinn í öflugum miðborgar- kjörnum. Það er hlutverk borgar- yfirvalda að hlúa að þeirri starf- semi og hvetja til nýrra fjárfestinga í miðborginni. Samtök verslunarinnar hvetja borgarstjóra til að falla frá ákvörðun sinni og efna til sam- starfs við kaupmenn og aðra hags- munaaðila í miðborg Reykjavíkur um öfluga uppbyggingu miðborg- arinnar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.