Morgunblaðið - 05.02.2000, Blaðsíða 80
MORGUNBLAÐIÐ
■ $0 LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000
* *
r
HASKOLABIO
HASKOLABIO
i>3ii ásMMHn ■«*»■»j<% símmAiE
NÝTTOG BETRA'
BlélHMLIItl %A< A-
FYRIfí
990 PUNKTA
FERBU í BÍÓ
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Sostu upp í sjúkrjjbil með Nicðlas Cage
og (élógum og^farðu i ótrúlegustmlerð ævi
þinnar átyeimur '
sólarhringtim um götur
New York borgar. *_>, rj
Scorsese
með
einvala liði
leikara.
i
MKWYflél
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16.
Kl. 9 og 11.05.
■DDKOTAL
Kl. 3 og 9.
www.samfilm.is
Ar drekans
NÝTT ár gengur í garð í Kína í dag.
Skrautlegar skrúðgöngur og iðandi
mannlíf verður á götum borganna í
dag til að fagna því en drekinn er
tákn þessa nýja árs.
Maðurinn á myndinni er að velja
sér skraut á útimarkaði í Kínahverfi
Singapúr til að setja upp heima hjá
sér. Rauðu og gylltu litirnir eiga að
boða lukku og farsæld á nýja árinu.
Vill verða ljóðskáld
ÞAÐ eru ekki
margir sem vita að
söngvarinn Robbie
Williams er ljdð-
elskur maður. Á
dögunum gaf hann
út bók með textum
laga sinna en í
bókinni eru að
auki að finna þrjú
frumsamin ljóð.
Gagnrýnendur eru
ekki hrifnir af
ljóðum Williams og
vilja fæstir ganga
svo langt að kalla
hann ljóðskáld.
Bókin heitir „F
fyrir ensku“ og er
vfsun í þá einkunn
sem hann fékk yf-
irleitt í ensku í
barnaskóla.
Eitt Ijóðið er sonnetta sem
fjallar um að syngja nakinn í
veislu fræga fólksins ásamt bfl-
stjóra Whitney Houston. En
töfrar kappans virka líklega að-
eins á unglingsstúlkur en ekki
Reuters
háttvirta ljóðaunnendur. Adam
nokkur Piette er prófessor í
ljóðum og segir: „Mér finnst efn-
ið hans ekki sérstaklega gott en
aðdáendur hans verða eflaust
hrifnir.“
$
Bjúgmyndun
nánast horfin !
„Ég er búin að taka Naten 1 2 3 í 4
mánuði. Ég var mjög slæm af bjúg
í 25 ár, en síðan ég fór að taka
Naten 1 2 3 hef ég ekki þurft að
nota bjúgtöflur að ráði. Ég þjáðist
af slæmum meltingartruflunum
sem stórlöguðust strax á 2
mánuðum og eru nú úr sögunni.
Ég er búin að vera sjúklingur í 9 ár
og prófað ýmislegt en þetta ér það
eina sem hefur gert mér gott. Ég er
mikið hraustari og hef
alveg sloppið við flensur
þennan vetur og læknar
hafa sagt mér að þetta
geri mér ekkert
nema gott."
Fæst i sérverslunum og apótekum um land allt.
m sz
z
yy
2
Fæðubótarefnið
sem fólk talar um!
NATEN
Játar
sekt
sína
FYRIRSÆTAN Naomi Camp-
bell er þekkt í tískuheiminum
fyrir fleira en fagurt útlit. Hún
þykir mikill skapvargur og hef-
ur sú lyndiseinkunn iðulega
komið henni í vandræði. Fyrr-
verandi aðstoðarkona hennar,
Georgina Galanis, kærði hana á
sínum tíma fyrir líkamsárás og
á miðvikudaginn játaði Camp-
bell á sig sakimar, þótt lögmað-
ur hennar bæri kanadískum
rétti fregnimar. Sættir náðust
með lögfræðingi Campbells og
Galanis án þess að til réttar-
halda kæmi.
Ekki hefur verið gefið upp
hvaða peningaupphæð dugði til
að láta Galanis falla frá ákær-
unni, en upphaflega hafði hún
farið fram á 8 miHjónir dollara.
Hins vegar mun Campbell ekki
fara á sakaskrá fyrir tiltækið, en
hún mun eflaust reyna að hemja
skap sitt betur í framtíðinni.
MYNPBONP
Watergate
í nýju ljósi
DIDDI
(Dick)
GAMAIVMYIVD
★★
Framleiðandi: Gale Anne Hurd.
Leikstjóri. Andrew Fleming. Hand-
rit: Andrew Fleming og Sheryl
Longin. Kvikmyndataka: Alexander
Gruszynski. Aðalhlutverk: Kirsten
Dunst, Michelle Williams og Dan
Hedaya. (91 mín.) Bandaríkin. Skíf-
an, janúar 2000. Öllum leyfð.
í ÞESSUM frísklega farsa er af-
drifaríkur atburður í sögu banda-
rískra stjórnmála, þ.e. Watergate-
hneysklið, tekið til
vægast sagt
óvenjulegar sögu-
legrar endurskoð-
unar. Kemur þar í
ljós að hinn leyni-
legi heimildarmað-
ur Woodwards og
Bemsteins, blaða-
mannanna sem
bendluðu Nixon við
hneykslið, em tvær táningsstúlkur
sem villtust inn í málið. Ástæðan fyr-
ir því að blaðamennirnir frægu hafa
þagað um heimildarmenn sína er því
ekki til að vernda þá, heldur vegna
þess að sannleikurinn er of vand-
ræðalegur.
Grunnhugmyndin að þessum póli-
tíska farsa er góð en talsvert vantar
upp á að unnið sé nógu vel úr henni.
Mörg atriði era bráðfyndin en heild-
aratburðarásin fremur flöt og í raun
óframleg miðað við framlegan efni-
viðinn. Aðalpersónumar era hins
vegar skemmtilegar, Dan Hedaya
sýnir óvænta tilburði í hlutverki Nix-
ons, og leikkonumar Kirsten Dunst
og Michelle Williams gefa sig stjórn-
lausri gelgju á vald í hlutverki ungl-
ingsstúlknanna. Á heildina litið er
þetta forvitnileg gamanmynd sem
fer með áhorfandann í nokkuð
óvenjulega ferð inn í fortíðina.
Heiða Jóhannsdóttir