Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR .Búsmalinn hundsaður íslendingar eru jafnaðarmenn þegar dýraríkið er annars vegar. . ,1 ’ EIR hafa ákveðið að mismuna dýnmum líka. Ráðamenn þjóðarinn- ar hafa nú látið þau boð út ganga að dýrunum skuli raðað eftii* mikilyægi alveg 11 ' | I 11 | \ Af hverju var ég ekki valin sem tákn þjóðarinnar við móttöku erlendra höfðíngja? Aldrei hef ég verið með sumarexem eða verið í tollsvindli. Byggðin þenst út Morgunblaðið/Golli BYGGÐ í Borgarholtshverfí í Grafarvogi og Bakkahverfí neðan við Korpiílfsstaði nálgast syðstu hverfín í Mos- fellsbæ. Á miðri mynd má sjá Blikastaði en á því landi er fyrirhugað að reisa iT)úðabyggð í áföngum á næstu árum. Afmælistónleikar Drengjakórsins Syngja eins og englar... Drengjakor Laugarneskirkju heldur tónleika á laugardag klukkan 15 í Langholtskirkju. Flutt verða kirkjuleg og verald- leg verk og er stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Ingólfur Sigurðsson er formaður foreldrafélags drengjakórsins, en hve lengi skyldi þessi kór hafa starfað? „Kórinn var stofnaður 6. október 1990 svo hann verður tíu ára í haust - þetta eru því afmælistón- leikar kórsins þótt þeir séu haldnir svona snemma ársins. Einkunnarorð kórsins eru: Að syngja eins og englar, hegða sér eins og herrar og leika sér eins og strákar." - Hvað er helst á efnis- skrá afmælistónleikanna? ,Á tónleikunum verður m.a. á dagskrá talsvert af verkum eftir Mozart, t.d. mun Þóra Einar- sdóttir flytja verk úr Töfraflaut- unni, hún syngur líka Panis Ang- eligus eftir C. Frank. Einnig verður flutt tónlist úr Söngvaseið enda er kórinn að fara í söng- ferðalag til Austurríkis hinn 6. jú- lí nk. Einnig eru íslensk verk á efnisskránni, svo sem Maístjar- nan eftir Jón Ásgeirsson og Ave María eftir Kaldalóns. Af kirkju- legum verkum má nefna Ave Ver- um Corpus eftir Mozart og Pia Jesu eftir Furé. Einnig syngja einsöng tveir af stofnfélögum kórsins, Jónas Guðmundsson ten- ór og Jóhann Ari Lárusson." -Hvað eru margir drengir í kórnum? „í dag eru þrjátíu og tveir drengir í Drengjakór Laugar- neskirkju á aldrinum 8 til 15 ára. En svo er kórinn með deild eldri félaga og í henni eru níu ungir menn á aldrinum 17 til 20 ára. Á þessum tíu árum sem kórinn hef- ur starfað hafa sungið í honum hundrað og fimmtíu drengir á aldrinum 6 til 20 ára.“ - Er þetta eini drengjakórinn á íslandi? „Já, þetta er eini starfandi drengjakórinn á íslandi núna og jafnframt sá sem lengst hefur starfað. Frumkvöðull að stofnun kórsins var Bandaríkjamaðurinn Ronald Vilhjálmur Turner, en hann var organisti og söngstjóri hjá Laugarneskirkju um 1990.“ - Tekur foreldrafélagið sem þú veitir forstöðu mikinn þáttístarf- semi varðandi kórinn? „Já, það er óhætt að segja það. Við, sem eigum stráka í kórnum, lítum á það sem forréttindi að fá að taka þátt í þessu starfi vegna þess að við finnum að veganestið sem þeir fá er ómetanlegt. Þeir fá mikla og vandaða söngþjálfun, þeir læra nótnalestm- og tón- fræði, þeir venjast jákvæðum aga og að bera virðingu fyrir öðrum í leik og starfi og síðast en ekki síst læra þeir að meta ____________ margs konar tónlist í kirkjulegu umhverfi." - Hafíð þið áhrif á va1 á efnisskrá tón- _____ leika? „Nei, kórstjórinn, Friðrik S. Kristinsson, hefur óskorað vald í þeim efnum. Þetta er auðvitað fyrst og fremst kirkjukór en hann flytur einnig veraldlega tónlist. Friðrik tók við stjórn kórsins 1994 og stjórnar þar að auki Karlakór Reykjavíkur og Snæf- ellingakórnum í Reykjavík. Við erum með fleira fagfólk sem sér um tónlistaruppeldi kórfélaga, Ingólfur Sigurðsson ► Ingólfur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. desember 1960. Hann var við nám við Mennta- skólanum við Sund en hóf síðan nám í bakaraiðn og lauk sveins- prófí 1983. Meistararéttindi fékk hann í bakaraiðn 1986. Nú er hann að ljúka kennsluréttinda- námi við Kennaraháskóla Is- lands. Hann hefur starfað í ýms- um bakaríum í 13 ár, þar af var hann með eiginn rekstur í 8 ár. Árið 1996 sameinuðust allar mat- vælagreinar í Hótel- og matvæla- skólanum við MK þar er Ingólfur deildarstjóri við bakaradeild nú. Hann er kvæntur Birnu Bjama- dóttur viðskiptafræðingi og eiga þau tvö börn. það er Björk Jónsdóttir söngkona sem sér um raddþjálfun og Peter Máté er undirleikari kórsins, hann leikur á tónleikunum ásamt Lenku Mátéovu.“ -Þú sagðir að kórinn væri á leið til Vínarborgar í sumar - hef- ur hann áður farið til útlanda? „Já, það hefur verið hefð frá upphafi að annað hvert ár hefur Drengjakór Laugarneskirkju far- ið í tónleikaferðir út á lands- byggðina, hann hefur sungið m.a. á Snæfellsnesi, í Vestmannaeyj- um, á Egilsstöðum, í Borgarfirði og Skagafirði. Hitt árið hefur kór- inn svo farið í ferðalög til útlanda, þetta er því fimmta ferð kórsins til útlanda sem farin verður í sumar. Farið hefur verið tvisvar til Flórída í Bandaríkjunum á drengjakóramót, í seinna skiptið vann kórinn til þrennra gullverð- launa. Árið 1996 fór kórinn til Sví- þjóðar og Danmerkur og vorið 1998 fór kórinn til Englands í boði tveggja þarlendra drengjakóra." -Syngur Drengjakór Laugar- neskirkju í annan tíma en á sér- stökum tónleikum sínum? „Já hann er talsvert eftirsóttur, nefna má að kórinn hefur sungið í jólamessu biskups íslands í Sjón- varpinu og hjá forseta Islands, þá söng kórinn á jólatónleikum hjá Karlakór Reykjavíkur _______ í Hallgrímskirkju og svo mætti lengi telja.“ - Stendur foreldrafélag Drengjakórs Laugarneskirkju í Kórfélagar fá ómetanlegt veganesti fjáröílunars tar/I ? „Já, það er mjög öflugt fjáröfl- unarstarf í gángi til þess að standa undir tónlistarstarfmu og ferðalögum kórsins. M.a. má geta þess að á aðventunni selja kórfé- lagar aðventukerti frá Heimaey, en drengjakórinn er stærsti ein- staki söluaðili kertanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.