Morgunblaðið - 17.03.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 9
FRÉTTIR
Sjö handteknir vegna fíkniefnamáls
Hestarnir á
O F I. O N 1) O N
PÖNTUNARSÍMI 565 3900
OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00
Liósir regniakk
TKSS
frá Caroline Rohmer
V. Neðst við Dunhaga
\ simi 562 2230
Opið virka daga frá kl.9-18
Laugardaga frá kl. 10-14
Föngulegur hópur fólks tók þátt í vetraríþróttamóti í krullu, sem fram
fór í skautahöllinni á Akeyri í tengslum við Vetraríþróttahátíð ISI.
Krulla, tölt og ískross
FJÖGUR lið tóku þátt í vetrar-
íþróttamóti í krullu, kurling, sem
fram fór í skautahöllinni á Akureyri
um síðustu helgi. Lið Páls Tómas-
sonar hlaut 4 stig, lið Jóns Hansen
og lið Gísla Kristinssonar 2 stig en
lið Guðmundar Péturssonar ekkert.
Öll eru liðin frá Akureyri, en þessi
íþróttagrein er enn sem komið er
hvergi stunduð annars staðar á land-
inu en þar.
Af öðrum dagskrárliðum Vetrar-
íþróttahátíðar ISÍ sem nú stendur
yfir má nefna árshátíðarrölt Hesta-
mannafélagsins Léttis, en þar varð
hlutskarpastur í opnum flokki karla,
Þorbjörn Matthíasson á Vin, þá
Matthías Eiðsson á Gjósta og Páll
Valdimarsson á Viktori varð þriðji. í
opnum flokki kvenna varð Rut Sig-
urðardóttir á Stormi í fyrsta sæti, þá
Sigríður Sverrisdóttir á Goða og
Anna Kartín Gros á Prins varð
þriðja.
Bílaklúbbur Akureyrar stóð fyrir
ískrossi á vélhjólum austan sam-
komuhússins, Ferðafélagsfólk fór í
skíðagönguferð í Hlíðarfjall og
Krossárdal og á annað hundrað
manns tók þátt í „heilsugæslu-
göngu“ með eða án skíða í Kjarna-
skógi en Heilsugæslustöðin á Akur-
eyri stóð íyrir göngunni.
Þrír úrskurðaðir
í hálfs mánaðar
gæsluvarðhald
SJÖ menn voru handteknir á Akur-
eyri í fyrradag vegna flkniefnamáls.
Þrír þeirra voru á miðvikudagskvöld
úrskurðaðir í gæsluvarðhald í hálfan
mánuð, en fjórum var sleppt í gær að
lotaium yfirheyrslum.
í tengslum við þetta fíkniefnamál
hefur lögregla lagt hald á nokkm’t
magn fíkniefna, eða um 50 grömm af
hassi og um 15 grömm af amfeta-
míni.
Fulltrúi rannsóknardeildar lög-
reglunnar á Akureyri vildi ekki segja
hvort umrætt mál tengdist fíkniefna-
máli sem upp kom í bænum um síð-
ustu helgi.
Vetraríþróttahátíð ISI
búgarði í New
York-ríki
TVEIR hestar, sem voru gjöf ís-
lenskra barna til bandarískra barna,
og afhentir voru þegar Hillary Rod-
ham Clinton forsetafrú var hér á
landi síðastliðið haust, eru nú á bú-
garði í New York-ríki þar sem þeir
aðlagast nýju umhverfi. Þeir voru
sendir utan í lok febrúar og voru í
sóttkví fyrstu dagana. Forsætis-
ráðuneytið íslenska, sem hafði
frumkvæði að þessari gjöf; hefur
verið í góðu samstarfi við Félag
hrossabænda en félagið hefur séð
um hestana vestra þangað til þeim
verður valinn endanlegur staður.
Skarphéðinn Steinarsson, skrif-
stofustjóri í forsætisráðuneytinu,
segir að settar hafi verið fram þær
hugmyndir að hestunum verði val-
inn staður við sumarbúðir barna úti
í sveit í New York-ríki og nú sé beð-
ið viðbragða bandarískra stjórn-
valda. New York-ríki þykir heppi-
legt því þar er best aðstaða og
þjónusta við íslenska hesta í Banda-
ríkjunum.
" " s
ékr, Sölusýning <*í§b>
á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum
gæöateppum á Grand Hótel, Sigtúni
föstudag 17. mars kl. 13-19,
laugardag 18. mars kl. 12-19,
sunnudag 19. mars kl. 13-19.
Glæsilegt úrval - gott verð
HOTEI,
REYKJAVIK
Ný sending
Heilir kjólar með þunnum kápum
hj&QýGafithiMi
— Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl.
10.00—15.00.
v ■ ..—
Spáðu í stjömurnar!
Á ströndina, í sundið, í sólina
★ 'STJÖRNUR * *
^ Barna- og unglingafataverslun
Mjóddin, Álfabakka 12 • Sími 557 7711
^ -------- -------— —
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
| Gítarinn |
★ Laugavegi 45, ★
£ símar 552 2125 og 895 9376 £
I DÚNDURÚTSALA f
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Nýjar vörur frá Exeile í stærðum 44-60
útsala
á útsöiu
Verslun listans
Hólshrauni 2 - s(mi 555 2866
Nýjctr þýskar sumarvörur
Úrval af síðbuxum og yíbhöfnum
Gott verð
Verslunin TISKUVAL
Bankastræti 14, sími 552 1555
HUSGOGN
hönnun
qilÆSÍleLki
sending
af meðgöngu-
fatnaði frá stærð 32
STORAR
STELPUR
tískuvöruverslun
Hverfisgötu 105, Rvík - Sími 551 6688
œrkimi 3, sírrá 588 0640
Qpið itónud.-föstud. kl.12-18,
laugardaga kl. 11-14.