Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 9 FRÉTTIR Sjö handteknir vegna fíkniefnamáls Hestarnir á O F I. O N 1) O N PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 Liósir regniakk TKSS frá Caroline Rohmer V. Neðst við Dunhaga \ simi 562 2230 Opið virka daga frá kl.9-18 Laugardaga frá kl. 10-14 Föngulegur hópur fólks tók þátt í vetraríþróttamóti í krullu, sem fram fór í skautahöllinni á Akeyri í tengslum við Vetraríþróttahátíð ISI. Krulla, tölt og ískross FJÖGUR lið tóku þátt í vetrar- íþróttamóti í krullu, kurling, sem fram fór í skautahöllinni á Akureyri um síðustu helgi. Lið Páls Tómas- sonar hlaut 4 stig, lið Jóns Hansen og lið Gísla Kristinssonar 2 stig en lið Guðmundar Péturssonar ekkert. Öll eru liðin frá Akureyri, en þessi íþróttagrein er enn sem komið er hvergi stunduð annars staðar á land- inu en þar. Af öðrum dagskrárliðum Vetrar- íþróttahátíðar ISÍ sem nú stendur yfir má nefna árshátíðarrölt Hesta- mannafélagsins Léttis, en þar varð hlutskarpastur í opnum flokki karla, Þorbjörn Matthíasson á Vin, þá Matthías Eiðsson á Gjósta og Páll Valdimarsson á Viktori varð þriðji. í opnum flokki kvenna varð Rut Sig- urðardóttir á Stormi í fyrsta sæti, þá Sigríður Sverrisdóttir á Goða og Anna Kartín Gros á Prins varð þriðja. Bílaklúbbur Akureyrar stóð fyrir ískrossi á vélhjólum austan sam- komuhússins, Ferðafélagsfólk fór í skíðagönguferð í Hlíðarfjall og Krossárdal og á annað hundrað manns tók þátt í „heilsugæslu- göngu“ með eða án skíða í Kjarna- skógi en Heilsugæslustöðin á Akur- eyri stóð íyrir göngunni. Þrír úrskurðaðir í hálfs mánaðar gæsluvarðhald SJÖ menn voru handteknir á Akur- eyri í fyrradag vegna flkniefnamáls. Þrír þeirra voru á miðvikudagskvöld úrskurðaðir í gæsluvarðhald í hálfan mánuð, en fjórum var sleppt í gær að lotaium yfirheyrslum. í tengslum við þetta fíkniefnamál hefur lögregla lagt hald á nokkm’t magn fíkniefna, eða um 50 grömm af hassi og um 15 grömm af amfeta- míni. Fulltrúi rannsóknardeildar lög- reglunnar á Akureyri vildi ekki segja hvort umrætt mál tengdist fíkniefna- máli sem upp kom í bænum um síð- ustu helgi. Vetraríþróttahátíð ISI búgarði í New York-ríki TVEIR hestar, sem voru gjöf ís- lenskra barna til bandarískra barna, og afhentir voru þegar Hillary Rod- ham Clinton forsetafrú var hér á landi síðastliðið haust, eru nú á bú- garði í New York-ríki þar sem þeir aðlagast nýju umhverfi. Þeir voru sendir utan í lok febrúar og voru í sóttkví fyrstu dagana. Forsætis- ráðuneytið íslenska, sem hafði frumkvæði að þessari gjöf; hefur verið í góðu samstarfi við Félag hrossabænda en félagið hefur séð um hestana vestra þangað til þeim verður valinn endanlegur staður. Skarphéðinn Steinarsson, skrif- stofustjóri í forsætisráðuneytinu, segir að settar hafi verið fram þær hugmyndir að hestunum verði val- inn staður við sumarbúðir barna úti í sveit í New York-ríki og nú sé beð- ið viðbragða bandarískra stjórn- valda. New York-ríki þykir heppi- legt því þar er best aðstaða og þjónusta við íslenska hesta í Banda- ríkjunum. " " s ékr, Sölusýning <*í§b> á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæöateppum á Grand Hótel, Sigtúni föstudag 17. mars kl. 13-19, laugardag 18. mars kl. 12-19, sunnudag 19. mars kl. 13-19. Glæsilegt úrval - gott verð HOTEI, REYKJAVIK Ný sending Heilir kjólar með þunnum kápum hj&QýGafithiMi — Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. v ■ ..— Spáðu í stjömurnar! Á ströndina, í sundið, í sólina ★ 'STJÖRNUR * * ^ Barna- og unglingafataverslun Mjóddin, Álfabakka 12 • Sími 557 7711 ^ -------- -------— — ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ | Gítarinn | ★ Laugavegi 45, ★ £ símar 552 2125 og 895 9376 £ I DÚNDURÚTSALA f ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Nýjar vörur frá Exeile í stærðum 44-60 útsala á útsöiu Verslun listans Hólshrauni 2 - s(mi 555 2866 Nýjctr þýskar sumarvörur Úrval af síðbuxum og yíbhöfnum Gott verð Verslunin TISKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 HUSGOGN hönnun qilÆSÍleLki sending af meðgöngu- fatnaði frá stærð 32 STORAR STELPUR tískuvöruverslun Hverfisgötu 105, Rvík - Sími 551 6688 œrkimi 3, sírrá 588 0640 Qpið itónud.-föstud. kl.12-18, laugardaga kl. 11-14.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.