Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 25 VIÐSKIPTI Hlutafé Guðmundar Runólfssonar aukið 50 milljónir boðnar út STJÓRN Guðmundar Runólfsson- ar hf. hefur ákveðið að hefja sölu nýs hlutafjár til hluthafa félagsins að fjárhæð 50 milljónir króna að nafnverði. Tilgangur útboðsins er að afla fjár vegna kaupa félagsins á varanlegum aflahéimildum og skipum. Sala til forgangsréttar- hafa hefst 28. mars og stendur til 11. apríl 2000. Gengi til forgangs- réttarhafa verður 6,20. Almennt sölutímabil er frá 14. apríl til 17. apríl 2000. Þó kann sölutímabil að styttast komi til þess að hlutaféð seljist upp fyrir þann tíma. Sölu- gengi í almennri sölu verður 6,70. Utboðslýsingu verður hægt að nálgast hjá Landsbanka íslands og hjá Guðmundi Runólfssyni frá og með 24. mars. I útboðslýsingunni kemur fram að samkvæmt rekstraráætlun yfir- standandi árs er gert ráð fyrir að rekstrartekjur félagsins aukist um 34%, úr 669 m.kr. í 889 m.kr. Gert er ráð fyrir að rekstrargjöld auk- ist um 14%, úr 514 m.kr. í 585 m.kr. Vegna þeirra kaupa sem fé- lagið fór í í lok síðasta árs á skip- um og varanlegum aflaheimildum munu afskriftir hækka verulega og er áætlaðað að þær verði um 133 m.kr. á yfírstandandi ári en námu á síðasta ári 57 m.kr. Fjármagns- kostnaður mun aukast verulega í kjölfar kaupanna og gerir áætlun ráð fyrir að hann hækki úr 19 m.kr. í 100 m.kr. Áætlun gerir ráð fyrir að hagnaður af reglulegri starfsemi hækki úr 78,6 m.kr. í 81,1 m.kr. -------------- Hagnaður Skoda eykst um 17,8% AFP. Hagnaður tékkneska bílaframleið- andans Skoda Auto, sem er dóttur- fyrirtæki Volkswagen, nam 2,6 milljörðum koruna, jafnvirði 5,4 milljarða króna, á síðasta ári. Er þetta 17,8% aukning frá fyrra ári og velta félagsins jókst um 4,5%, í 110,4 milljarða koruna. Er fyrir- tækið stærsta útflutningsfyrirtæki í Tékklandi. Alls seldi Skoda 385.333 bíla á síðasta ári og er það 6% aukning frá fyrra ári. Salan í Þýskalandi og öðrum löndum í Vestur-Evrópu jókst verulega en dróst hins vegar saman í Tékklandi. Skoda áformar að selja um 440 þúsund bfla á þessu ári. Mars 2000 2. tbl. 17. árg. krónur 699, -m. vsk Guöný Kristrún Gubjónsdóttir 21 órs Ólafur Ragnar Grímsson I LEIT AÐ ÞJ0Ð SINNI DAVÍÐ 0DDSS0N OG AUSTURBÆJARSKÓU Andrea Róberts o tala út um ástina, Friðrik Weisshappe arneignir og barátt Þórhallur Ölver og bróSi, ibmda ► Nærföt norðan ara Vilbergsdóttir > Sumartískan * ! ► Egill Helgason * Bloðug sciga dömu \ HMBMHHBnL ■ ! % 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.