Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ '54 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 Nýjasta plata Aqua er komin út og af því tilefni býöur mbl.is þér aö skoða heimasíðu Aqua og hlusta á tóndæmi af nýjustu lögunum. Hiustaðu á Aqua og taktu þátt í spennandi netleik á mbl.is með því að svara léttum spurningum og hægt er að vinna: Q Margmiðlunar- og tónlistardiskinn Aquarius Q Aqua-boli Q Aqua-plaköt Q íþróttadrykkinn £SS!fá'(3M frá Vífilfelli Aquarius er önnur plata dönsku hljómsveitarinnar Aqua með lögunum Cartoon Heroes, Around The World og We Belong To The Sea. Fyrsta plata hljómsveitarinnar, Aquarium sem kom út fyrir fjórum árum, naut mikilla vinsælda og voru lögín Turn Back Time, Barbie Girl og My Oh My hvað vinsælust. UMRÆÐAN Nú er það svart, Davíð! NÚ undanfarið hef- ur verið stríð umræða í fjölmiðlum í kjölfar umræðu á Alþingi um fjármál stjórnmála- flokka. Sá þáttur, sem mest hefur verið fjallað um og spannst af þess- ari umræðu er þáttur eða þátttökuleysi Ör- yrkjabandalagsins og málefni öryrkja. Hlut- ur fjölmiðla er stór í þessu máli. Má í raun segja, að framsetning til að mynda RÚV, sé á margan hátt sérkenni- leg. Þar hefur verið reynt að troða skóna af forsætisráðherra okkar Davíð Oddssyni með ósönnum tilvitnun- um í orð hans. Og má hann í þessu máli reyna það, að ekki vilja menn alltaf hafa það, sem sannara reyn- ist, ef tilgangurinn er að klekkja á þeim sterka með því að láta skína í það að hann sé að níðast á lítil- magnanum. Aldrej hefi ég hitt stjórnmálamann á Islandi, sem hef- ur viljað ganga á hlut öryrkja eða þeirra, sem minna mega sín. Stefna allra stjórnmálaflokka hér á Islandi er svipuð hvað þessi málefni varða, enda er Sjálfstæðisflokkurinn einn af sterkustu félagsmálaflokkum Evrópu. Fyrir síðustu kosningar bauð Samfylkingin fram í fyrsta sinn til Alþingis. I því sambandi hefur Davíð Oddsson bent réttilega á, að Öryrkjabandalagið hafi stutt það framboð með ráðum og dáð. í kosningabaráttunni bar svo til að dóttur vinar míns barst bréf frá Samfylkingunni, sérstaklega stílað á hana. Þetta væri ekki frásögur færandi, nema af því að hún var ekki fullra sextán ára og algjörlega hlutlaus í stjórnmálum. Hafði aldrei stigið fæti innan dyra hjá neinum stjórnmálaflokki. Af þessu tilefni hringdi faðir hennar til skrif- stofu Samfylkingarinnar og spurði hvernig á þessu bréfi stæði. Jú, var svarið, þetta var samkvæmt lista, sem Öryrkjabandalagið hafði látið Samfylkingunni í té. Stúlkan var nefnilega áskrifandi að blaði öryrkja, þar sem hún hafði áhuga á þessum málaflokki. Þarf fleiri vitna við, Davíð? Þetta styður mál forsætisráðherra og sýnir að hann hef- ur rétt fyrir sér, því miður. Þetta vekur og spurningar um sið- ræn viðhorf forystu- manna öryrkja og Samfylkingarinnar, sem skirrast ekki við að nota nafnaskrár Öryrkjabandalagsins til atkvæðaveiða fyrir Samfylkinguna. Þarf þá ekki að fara í grafgötur með aðra þætti málsins, auglýsingaher- ferðinni var ætlað að fá fólk til að Oryrkjadeilan Má í raun segja, að framsetning til að --------------7----------- mynda RUV sé á margan hátt sérkenni- leg, segir Hreggviður Jónsson. Þar hefur verið reynt að troða skóna af forsætis- ráðherra okkar Davíð Oddssyni með ósönnum tilvitnunum í orð hans. kjósa Samfylkinguna. Hag öryrkja er ekki betur borgið við að kjósa Samfylkinguna. Kjörum allra landsmanna er best borgið undir stjórn, sem stýrir blómlegu efna- hagskerfí, þar sem saman fer opið markaðskerfi, mannúð og mildi. Höfundur er fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hreggviður Jónsson ÞÞ &co Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 Rutland þáttir, bætir og kætir þegar þakið fer að leka Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Á -ÞÖK - VEGGI - GÓLF Breytum og gerum við fatnað. Leðurviðgerðir. Gardínu- og rúmteppasaumur. Saumsprettan s/f Veltusund 3 við Ingólfstorg Sími 552 0855
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.